Frón - 01.01.1943, Síða 27

Frón - 01.01.1943, Síða 27
Frá síðustu starfsárum Félags íslenzkra stúdenta 21 annaS en sitt eigið þrönga verksvið, og er losnaSur úr öllum tengslum viS HfiS sjálft, — veit ekkert um lífsskilyrði og lífs- baráttu þeirrar þjóSar sem hann á aS vinna fyrir. Hér á félagiS meginhlutverk sitt, sem getur veriS nógu erfitt á venjulegum tímum, þar sem stúdentar eru hér í framandi landi, fjarri þjóS sinni og án verulegs sambands viS þá þjóS sem þeir dvelja hjá. En sambandsleysi síSustu ára viS ísland bætir þungum bagga á herSar félaginu, — þeirri skyldu aS gera nú sitt ýtrasta til aS halda íslenzku þjóSerni og íslenzkum menningaráhuga vakandi hjá Hafnarstúdentum og öSrum íslendingum sem hér eru. Betri afmælisósk verSur félaginu ekki færS en aS þaS megi bera gæfu til aS Ieggja sinn skerf heilan og óskertan til þeirrar menningar- baráttu sem fyrir höndum er.

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.