Frón - 01.01.1943, Side 29

Frón - 01.01.1943, Side 29
Fullveldisræða 23 djarfari menn. Eins er það spá mín aS atburSir síSustu ára, er ísland fékk innlendan ríkisstjóra og tók sjálft meSferS utanríkis- málanna í sínar hendur, hafi orSiS til aS stæla kraftana og komiS þjóSinni til aS treysta sjálfri sér betur en áSur. En eitt er hvaS oss finnst sjálfum, annaS hvaS öSrum sýnist. Oss er óhætt aS gera ráS fyrir aS í augum flestallra útlendinga sé þaS ekki annaS en fávísleg fordild og bábilja aS ætla sér aS halda uppi sérstöku íslenzku ríki og sérstöku menningarlífi meS þessum fáu hræSum sem landiS byggja. Engin þjóS jafnlítil hefur sett sér þvílíkt mark. Ég geri heldur ekki ráS fyrir aS til sé neinn viti borinn og hugsandi íslenzkur maSur sem ekki hafi einhverju sinni átt áhyggjustundir eSa jafnvel andvökunætur vegna þessa vandamáls. Erum vér þess megnugir sem vér færumst í fang? 1’aS er lítill vafi á, aS væri veröldinni skipaS eftir því einu hvaS bezt þætti henta samkvæmt beinhörSum reikningi og hagskýrslum, þá mundi íslandi ekki ætlaS annaS hlutskipti en aS vera eintóm verstöS. Allri æSri menntun mundi vísaS brott þaSan, í mesta lagi aS vér fengjum aS halda einhverjum stofn- unum til þess aS rannsaka og kenna fullkomnustu aSferSir aS ráSa niSurlögum fiska og annarra sækvikinda. Pvílík tilvera mundi sennilega geta fært oss nokkurt fé og hagsæld, en hún mundi færa oss litla vegsemd, og þaS sem mest er um vert, litla fullnægingu. Oss hefSi veriS í lófa lagiS aS búa viS þessa kosti í heiminum, ef vér hefSum látiS oss þá lynda. En vér höfum stefnt hærra, — þrátt fyrir fátækt og mannfæS og vesaldóm, þrátt fyrir sorgleg mistök og margvísleg víxlspor höfum vér eftir mætti einlægt stefnt hærra. Vér höfum sett oss þaS mark aS halda uppi menningu, sérstakri íslenzkri menningu, sérstöku blómi sem fái lit sinn og svip einmitt af því aS hafa sprottiS upp úr þeim jarSvegi sem land vort hefur aS bjóSa og þroskazt í því lofti sem um þaS leikur. Þennan íslenzka menningarvilja má rekja allt frá því er sögur hefjast á landi voru. Stundum hefur hann ekki veriS nema fálmandi viSleitni, likastur kulnandi neista, en stundum hefur hann líka boriS glæsilegan árangur og líkzt björtum vita. I3aS er sá fagnaSarboSskapur sem ávallt skal hljóma fyrir eyrum vorum þegar efasemdirnar eru reiSubúnar aS læsast inn í hugskotiS og lama framtakiS, aS dæmin færa oss heim sanninn aS íslenzk þjóS hefur stundum ekki aSeins viljaS heldur einnig getaS. Vér hljótum aS trúa því, aS ennþá búi hún yfir miklum hæfileikum,

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.