Frón - 01.01.1943, Side 34

Frón - 01.01.1943, Side 34
28 Kristján Albertson a'S kalla heri sína heim og unni þjóS vorri frelsis, þá er víst aS líf vort á komandi öldum verSur frelsisstríS — barátta viS aS sanna heiminum, aS vér eigum rétt á því aS fá aS lifa í landi voru óáreittir og í fullu frelsi. Sú barátta er þegar hafin, hvort sem íslendingar almennt hafa gert sér þaS ljóst eSa ekki, og hún verSur héSan af háS hvern dag, og hver maSur og kona annaShvort góSur eSa lélegur samherji í þeirri sókn. Ekkert getur til langframa orSiS oss til varnar nema þaS eitt, aS oss takist aS vekja nokkra virSing fyrir íslenzku þjóSinni meS öSrum þjóSum, svo aS þeim verSi óljúft aS beita oss harSneskju og smán aS því í augum heimsins aS sýna oss órétt. En hvort oss tekst aS fá aSra til þess aS virSa oss, fer fyrst og fremst eftir því, hverja virSing vér berum fyrir sjálfum oss, og hvernig hún lýsir sér í orSi og verki. Alt sem er stórlátt og höfSinglegt í íslenzku eSlisfari verSur aS rísa til öflugs viSnáms gegn þeirri hættu sem þjóSinni er búin, og til sóknar á öllum sviSum íslenzkrar menningar, meS fulltingi skóla og kirkju, blaSa, útvarps, þings og stjórnar — en þó fyrst og fremst íslenzkra heimila, þar sem sú æska er aS vaxa upp, sem á aS harSna til enn alvarlegri sjálfstæSisbaráttu en þjóS vor hefur áSur þekkt. íslendingar munu í framtíSinni eiga sjálfstæSi sitt aS miklu leyti undir því, hve ættjarSarást þeirra reynist sterk, sá þjóSar- metnaSur, sem lýsir sér í innri og ytri fyrirmennsku, og knýr til afreka, sem sanni tilverurétt íslenzkrar þjóSar. Vopn vor í hinni nýju sjálfstæSisbaráttu verSa siSlegs og andlegs eSlis. Engu verSur um þaS spáS, hversu þau muni duga oss — en engum getur dulizt, aS þau verSa hin e i n u vopn, sem vér eigum kost á, sjálfum oss, landi voru og niSjum til varnar. Svo kveS eg vort blessaSa, elskaSa ísland í nafni allra þess barna hér í Þýzkalandi, meS þeirri ósk aS norrænt mál og norrænn andi megi um allar aldir lifa og aukast aS íþrótt og frægS á voru landi. Kristján Albertson.

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.