Frón - 01.01.1943, Síða 66

Frón - 01.01.1943, Síða 66
60 Orðabelgur Jónsson. Alla aSra vantar, þar á meðal Ásgrím Jónsson, Einar Jónsson, Jóhannes Kjarval og Jón Stefánsson. Oss þykir ólíklegt aS nokkur kunnugur fáist til aS viSurkenna þetta úrval, aS hinum fyrstnefndu ólöstuSum. Af tónlistarmönnum gleymir bókin Jóni Leifs. AuSlegS vor á þessu sviSi er sízt svo mikil aS vér höfum efni á aS láta hlutdeild hans ónefnda. Söngmenn íslenzkir eru eftir þessari fræSibók blátt áfram engir til. Hvorki María Markan, Stefán Islendingur né Einar Kristjánsson hafa fundiS náS fyrir augum hennar. Pess ber þó aS gæta aS stjarna íslenzkra söngvara hefur fariS hækkandi síSan bókin var í undirbúningi, svo aS hér kann aS vera nokkur vorkunn. Af rithöfundum fæddum kringum aldamót nefnir bókin GuS- mund Hagalín og Kristmann GuSmundsson. Ekki lætur hún heldur undir höfuS leggjast aS kynna öSrum þjóSum ritverk Axels Thorsteinssonar, Benjamíns Kristjánssonar og Knúts Arn- grímssonar. Hins vegar vantar þessa höfunda: DavíS Stefánsson, Halldór Kiljan Laxness, Halldór Stefánsson, Tómas GuSmunds- son og Tórberg PórSarson. Hér er meS öSrum orSum eigi aSeins hafnaS eina skáldi á íslenzka tungu sem athygli hefur vakiS erlendis á síSasta áratugi, heldur má heita aS allir aSrir sem helzt hafa sett svip á íslenzkar bókmenntir ])essa tímabils séu skornir niSur viS trog. MeSal vísindaverka sem unnin hafa veriS á Islandi á síSustu árum er eitt sem helzt hefur veriS nokkur gaumur gefinn í öSrum löndum. ÞaS er fornritaútgáfan og þær rannsóknir á upp- tökum íslendingasagna sem þar eru lagSar fram. ASalmaSur þessa verks, annar en SigurSur Nordal, hefur veriS dr. Einar Ól. Sveinsson. Vem ár vem i Norden þekkir ekki nafn hans. Aftur á móti eru þeyttir þar lúSrar fyrir sumum þeim »vísinda- mönnum« sem meiri gustuk hefSi veriS vegna sæmdar Islands- aS hjúpa miskunnarblæjum þagnarinnar. Pá daga þegar þetta greinarkorn er skrifaS, hafa blaSamenn víSs vegar um NorSurlönd rekiS sig á eitt dæmi um eySur bókarinnar: nýi forsætisráSherrann Björn PórSarson er hvergi nefndur þar. Hann hefur þó í mörg ár gegnt ábyrgSarmiklu embætti sem eitt hefSi átt aS nægja til aS tryggja honum sæti. Nú hafa veriS nefndir nokkurir menn sem vantar í bókina þó aS tæpast sé ofmælt aS hvert mannsbarn í voru litla þjóSfélagi viti aS þeir eru annaShvort hinir fremstu eSa meSal hinna

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.