Frón - 01.01.1943, Page 69

Frón - 01.01.1943, Page 69
Orðabelgur 63 íslendingar á skáldapingi. Á forlagi Reitzels í Kaupmannahöfn kom út nýlega smásögu- safn eftir 21 núlifandi skáld fimm NorÖ'urlandaþjóSa (Ny nordisk Novellekunst, Danmark, Finland, Island, Norge, Sverige, 1942). Sögurnar eru prentaðar á frummálunum, nema þær finnsku og íslenzku, sem eru þýddar á sænsku og dönsku. Fulltrúar ís- lendinga á þessu skáldaþingi eru þeir Halldór Kiljan Laxness og Halldór Stefánsson meS sína söguna hvor. Dönsku þýSinguna hefur mag. art. Christian Westergárd-Nielsen leyst prýSilega af hendi. Sögurnar munu íslenzkum lesendum kunnar: Lilja eftir FI. K. L. (úr »Fótataki manna«) og HernaSarsaga blinda mannsins eftir Halldór Stefánsson (úr »RauSum pennum«, 2. árg.). Einn af kunnustu ritdómurum Dana, dr. Fr. Schyberg, hefur nýlega í ritdómi um bókina bent sérstaklega á sögu Halldórs Stefáns- sonar sem óvænta nýjung, þar sem höfundur er áSur óþekktur utan íslands. Eru þaS góS tíSindi aS þarna eru tvö íslenzk skáld sett á bekk meS færustu smásagnahöfundum NorSurlanda, án þess aS íslendingar þurfi aS óttast samanburSinn. Mætti þetta verSa til íhugunar þeim bókmenntavitringum íslenzku blaSanna sem hafa á síSustu árum gert sitt ýtrasta til aS þegja einmitt þessa tvo höfunda i hel. J. B. Flaustur eða fáfræði? Skrif danskra blaSamanna um íslenzk efni eru stundum nokkuS seinheppileg sakir ónógrar þekkingar eSa flausturs í frágangi. Eitt dæmi þess er í nýútkominni árbók sem Politiken gefur út (Hvem — Hvad — Hvor 1943) og mun vera einhver víSlesnasta bók í Danmörku, þar sem hún er nú seld i 100.000 eintökum. Þar stendur kaflakorn um ísland, en viS þá fræSslu sem þar er flutt er sitt hvaS aS athuga, einkum þó hve óheppi- lega hún er fram borin. Undir fyrirsögninni »Stjórn og fram- kvæmdavald« (Regering og Administration) er þannig aSeins talin dansk-íslenzka lögjafnaSarnefndin, en því næst kemur önnur hliSstæS fyrirsögn »Núverandi stjórn«, og eru þá rakin nokkur helztu ákvæSi sambandslaganna og ályktun Alþingis 17. maí 1941. Ríkisstjóri er nefndur en engir ráSherrar, og þess er yfirleitt ekki getiS aS nokkurt ráSuneyti sé til á íslandi. Hlýtur þetta aS koma ókunnugum svo fyrir sjónir aS dansk- íslenzka nefndin sé á venjulegum timum æSsta stjórn íslands,.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.