Fréttablaðið - 25.11.2016, Page 61
~ MIKIÐ GAMAN!!! ~
Útgáfusamkoma í tilefni útgáfu ævisögu
skemmtikraftsins Þórhalls Sigurðssonar
í Pennanum-Eymundsson Skólavörðustíg, í dag á milli kl. 17:00 - 19:00
- Gunnar Helgason leikari & rithöfundur
„Þessa einlægu, skemmtilegu og fyndnu bók
er varla hægt að leggja frá sér fyrr en maður
er búinn með hana. Einlægasta og fallegasta
ævisaga sem ég hef lesið. Elski maður leikarann
og skemmtikraftinn Ladda fyrir lesturinn, elskar
maður manneskjuna Ladda eftir lesturinn.”
„Allt í senn fróðleg, dramatísk,
hjartnæm og bráðfyndin lesning.
Ég hló og grét á víxl.”
- Edda Björgvinsdóttir leikkona
Laddi
Þróunarsaga mannsins sem kom okkur til að hlæja
~ Laddi fer sjálfur fyrir flokknum
og les harmskoplega kafla úr bókinni,
ásamt æviskrásetjara sínum,
Gísla Rúnari Jónssyni.
~ Laddi og höfundur þróunarkenningarinnar
árita bókina og munu án efa leika á alls
oddi.
Djazzkóngarnir Björn Frelli Janutsh og
Magnús Jóhann Ragnars fara frjálslega
með fjöruga söngdansasveiflu, í anda
uppvaxtarára Ladda, á saxa og slaghörpu.
2
5
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
6
D
-1
C
4
C
1
B
6
D
-1
B
1
0
1
B
6
D
-1
9
D
4
1
B
6
D
-1
8
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K