Fréttablaðið - 25.11.2016, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 25.11.2016, Blaðsíða 83
Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir hefur stundað fjallamennsku frá blautu barnsbeini og varð fyrst fararstjóri rétt kominn af barnsaldri. Í Kverkfjöllum og á Herðubreið er hann á heimavelli. Sigríður Lóa Jónsdóttir sálfræðingur hefur sérhæft sig í ferðalögum um Hornstrandir. Hún segir m.a. af fundi sínum með Brad Pitt á fjöllum. Valtýr Sigurðsson, fyrrum ríkissaksóknari, hörkutól og fjallaskíðamaður ferðast gjarnan með harmonikku á bakinu. Hann elskar söng og dans á tindum og fjallaskörðum. Kerstin Langenberger ljósmyndari, leiðsögumaður og fyrrum skálavörður í Landmannalaugum. Þegar Eyja- fjallajökull gaus tjaldaði hún ofan við eiturgufurnar og náði stórkostlegum myndum. Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður og forseti Ferðafélags Íslands á að baki svaðilfarir yfir Grænlands- jökul og yfir Suðurskautslandið á Suðurpólinn. Vilborg Arna Gissurardóttir er afrekskonan sem gekk ein á Suðurpólinn og hefur klifið yfir 8000 metra fjall án súrefnis. Tvisvar hefur hún lent í lífsháska á Everest. FÓLK Á FJÖLLUM eftir Reyni Traustason: Sex Íslendingar, sönn náttúrubörn og útivistarfólk, segja sögu sína í bókinni. Spennandi frásagnir af ævintýrum, svaðilförum og hetjudáðum þar sem ástin á óbyggðunum skín alls staðar í gegn. Reynir Traustason, blaðamaður og fyrrum ritstjóri, hefur skrifað metsölubækur á borð við Ljósið í Djúpinu, Örlagasögu Rögnu á Laugabóli og Líf og leyndardóma Sonju W. Zorrilla. Undanfarin ár hefur hann stundað fjallamennsku af krafti. Samhliða blaða- mennsku hefur hann verið skálavörður og fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands. Ævintýri, svaðilfarir og hetjudáðir Útkall ehf. Sundaborg 9, 104 Reykjavík, sími 562 2600 - www.utkallbokautgafa.is 2 5 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 6 C -F 4 C C 1 B 6 C -F 3 9 0 1 B 6 C -F 2 5 4 1 B 6 C -F 1 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.