Fréttablaðið - 25.11.2016, Page 83
Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir hefur stundað
fjallamennsku frá blautu barnsbeini og varð fyrst
fararstjóri rétt kominn af barnsaldri. Í Kverkfjöllum og á
Herðubreið er hann á heimavelli.
Sigríður Lóa Jónsdóttir sálfræðingur hefur sérhæft sig
í ferðalögum um Hornstrandir. Hún segir m.a. af fundi
sínum með Brad Pitt á fjöllum.
Valtýr Sigurðsson, fyrrum ríkissaksóknari, hörkutól og
fjallaskíðamaður ferðast gjarnan með harmonikku á
bakinu. Hann elskar söng og dans á tindum og
fjallaskörðum.
Kerstin Langenberger ljósmyndari, leiðsögumaður og
fyrrum skálavörður í Landmannalaugum. Þegar Eyja-
fjallajökull gaus tjaldaði hún ofan við eiturgufurnar og
náði stórkostlegum myndum.
Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður og forseti
Ferðafélags Íslands á að baki svaðilfarir yfir Grænlands-
jökul og yfir Suðurskautslandið á Suðurpólinn.
Vilborg Arna Gissurardóttir er afrekskonan sem gekk
ein á Suðurpólinn og hefur klifið yfir 8000 metra fjall
án súrefnis. Tvisvar hefur hún lent í lífsháska á Everest.
FÓLK Á FJÖLLUM eftir Reyni Traustason: Sex Íslendingar, sönn náttúrubörn
og útivistarfólk, segja sögu sína í bókinni. Spennandi frásagnir af ævintýrum,
svaðilförum og hetjudáðum þar sem ástin á óbyggðunum skín alls staðar í gegn.
Reynir Traustason, blaðamaður og fyrrum ritstjóri, hefur skrifað metsölubækur á borð
við Ljósið í Djúpinu, Örlagasögu Rögnu á Laugabóli og Líf og leyndardóma Sonju W.
Zorrilla. Undanfarin ár hefur hann stundað fjallamennsku af krafti. Samhliða blaða-
mennsku hefur hann verið skálavörður og fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands.
Ævintýri, svaðilfarir
og hetjudáðir
Útkall ehf. Sundaborg 9, 104 Reykjavík, sími 562 2600 - www.utkallbokautgafa.is
2
5
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
6
C
-F
4
C
C
1
B
6
C
-F
3
9
0
1
B
6
C
-F
2
5
4
1
B
6
C
-F
1
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K