Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2016, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 18.11.2016, Qupperneq 8
SP A R IÐ 50% Á VÖLDUM XMAS HITS FÖSTUDAGUR TIL SUNNUDAGS 18.-20.11.2016 OPNUNARTÍMI: Smáratorg: 11:00-19:00 föstudagur, 10:00-18:00 laugardag og 12:00-18:00 sunnudag. Korputorg: 11:00-18:30 föstudagur, 10:00-18:00 laugardag og 12:00-18:00 sunnudag. Glerártorg: 10:00-18:30 föstudagur, 10:00-17:00 laugardag og 13:00-17:00 sunnudag. heilbrigðismál Rík ástæða er til að auka enn áróður fyrir notkun bíl- belta, er ein meginniðurstaða rann- sóknar um mænuskaða af völdum slysa á Íslandi. Rúmlega helmingur þeirra sem fengu mænuskaða eftir bílslys á fjögurra áratuga tímabili var ekki í bílbelti, sem þó er talið stórlega vanáætlað þar sem upplýs- ingar vantar um mörg umferðarslys. Páll E. Ingvarsson, sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítalans, segir rannsóknina hafa beinst að því að leita áhættuþátta sem nýta mætti í forvarnarskyni, en mænuskaði er meðal alvarlegustu afleiðinga slysa og ekki hefur tekist að finna lækn- ingu við. „Það er sorgleg staðreynd að enn þann dag í dag er hátt hlutfall þeirra sem hljóta mænuskaða í bílslysum ekki í bílbeltum. Þessi ofureinfalda hreyfing getur forðað einstaklingn- um frá ævilangri fötlun og örkuml- um. Þetta er svo sorglega einfalt og við verðum að hamra á því við hvert tækifæri að fólk noti þetta einfalda öryggistæki,“ segir Páll og nefnir jafnframt mikinn kostnað fyrir heil- brigðiskerfið sem er óþarfur í þessu samhengi. Páll nefnir jafnframt að byltur og föll verði sífellt greinilegri ástæða þessara alvarlegu meiðsla, og er í samræmi við að þjóðin er að eldast. Það skýri að byltur séu í dag að nálgast að vera ástæðan í helmingi þessara slysa. „Ástæðan fyrir því að nálægt 75 prósent mænuskaðaðra Bílbeltin sorglega oft ekki spennt Ný rannsókn greinir frá því að 233 einstaklingar hafa komið á Landspítala vegna mænuskaða síðan 1975. Bílveltur í strjálbýli algeng orsök. Bílbelti hefðu getað skipt sköpum í mörgum slysanna. Fall og tómstundaslys einnig algeng orsök. Slysum fjölgar í góðærinu. Bílveltur utan þéttbýlis komu oft við sögu þessara alvarlegu slysa – og að fórnarlömbin eru ekki í bílbelti. Myndin tengist frétt- inni ekki beint. FréttaBlaðið/anton Þessi ofureinfalda hreyfing getur forðað einstaklingnum frá ævilangri fötlun og örkumlum. Páll E. Ingvarsson, sérfræðilæknir á LSH eru karlmenn verður að skrifast á unga fífldjarfa stráka og glannaskap þeirra. Þegar fólk dettur og slasar sig er kynjaskipting nærri því jöfn, en jafnvel frekar konur,“ segir Páll. „Rannsóknin sýndi jafnframt athyglisverðar niðurstöður sem við kunnum ekki skýringar á. Það er hvað var gríðarleg aukning á frí- tímaslysum og fjölgun mænuskaða þegar góðærið var – sem síðan datt niður eftir hrun,“ segir Páll en þar komi við sögu vél- og fjórhjólaslys, snjósleðaslys og algengt að fólk detti af hestbaki. Hann segir það því umhugsunarvert hvort ekki sé beint samhengi á milli efnahags- ástands og lífsstíls, og því megi í alvöru benda fólki á að ganga var- lega um gleðinnar dyr. Mænuskaði af völdum slysa hér- lendis á rannsóknartímabilinu er að meðaltali 26 á hverja milljón íbúa á ári, sem er nálægt alþjóðlegu meðaltali. Eins og allir vita er málið grafalvarlegt, segir Páll. „Helmingur þeirra sem hljóta mænuskaða eru bundnir við hjólastól það sem eftir er ævinnar. Hinir eru með mikla máttarminnkun, truflun á hægða- og blöðrustjórnun og á kynlífsgetu, svo þetta hefur gríðarleg áhrif á líf og lífsgæði fólks ævilangt,“ segir Páll. Höfundar telja mikilvægt að efla frekar forvarnir í tengslum við bíl- beltanotkun. svavar@frettabladid.is 233 hlutu mænuskaða l Læknablaðið [11/2016] birti niðurstöður rannsóknarinnar sem náði til áranna 1975 til 2014. l Á þeim tíma hlutu 233 einstakl- ingar mænuskaða af völdum áverka. l Umferðarslys voru algengasta orsök mænuskaða, en oftast var um að ræða bílveltur í dreifbýli. l Þrír af hverjum fjórum sem hlutu mænuskaða voru karl- menn og meðalaldur þessa hóps sem um ræðir 39 ár. l Fall var næstalgengasta orsök mænuskaða en þar var meðal- aldurinn hæstur. l Í um þriðjungi slysanna var um að ræða alskaða á mænu. l Við útskrift höfðu níu prósent náð fullum bata. 1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö s T U D A g U r8 F r é T T i r ∙ F r é T T A b l A ð i ð 1 8 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 5 5 -2 A 6 4 1 B 5 5 -2 9 2 8 1 B 5 5 -2 7 E C 1 B 5 5 -2 6 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.