Fréttablaðið - 18.11.2016, Side 18

Fréttablaðið - 18.11.2016, Side 18
Pólitískt annríki í byrjun nýs vetrar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, þurfti að bíða í röðinni til að ná fundi Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. FréttaBLaðið/Ernir Guðni th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræðir við fjölmiðlafólk. FréttaBLaðið/Eyþór Bjarni Benediktsson hafði reynt að mynda ríkisstjórn í hálfan mánuð áður en við- ræðurnar sigldu í strand. Hann skilaði umboðinu á þriðjudag. FréttaBLaðið/ViLHELm Birgitta Jónsdóttir, Einar Brynjólfsson og Smári mcCarthy, umboðsmenn Pírata, mættu bjartsýn og spennt til viðræðnanna við Katrínu Jakobsdóttur. FréttaBLaðið/Ernir Katrín Jakobsdóttir fundaði með formönnum flokkanna í forsetaherberginu í alþingishúsinu í gær. FréttaBLaðið/Ernir Mikið gengur á í pólitík- inni þessa dagana. Forystumenn tveggja stjórnmálaflokka á Alþingi hafa nú fengið umboð til að spreyta sig á stjórnarmyndun úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, skilaði um- boðinu eftir að viðræður hans við Bjarta framtíð og Viðreisn höfðu siglt í strand. Katrín Jakobsdóttir hefur lýst því yfir að hún vilji mynda um- bótastjórn frá miðju til vinstri. Hún fundaði með formönnum flokk- anna á Alþingi í gær. Ljósmyndarar Frétta- blaðsins hafa fylgst með atburðarásinni. 1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r18 F r é T T i r ∙ F r é T T A b L A ð i ð 1 8 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 7 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 5 4 -F D F 4 1 B 5 4 -F C B 8 1 B 5 4 -F B 7 C 1 B 5 4 -F A 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.