Fréttablaðið - 18.11.2016, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 18.11.2016, Blaðsíða 18
Pólitískt annríki í byrjun nýs vetrar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, þurfti að bíða í röðinni til að ná fundi Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. FréttaBLaðið/Ernir Guðni th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræðir við fjölmiðlafólk. FréttaBLaðið/Eyþór Bjarni Benediktsson hafði reynt að mynda ríkisstjórn í hálfan mánuð áður en við- ræðurnar sigldu í strand. Hann skilaði umboðinu á þriðjudag. FréttaBLaðið/ViLHELm Birgitta Jónsdóttir, Einar Brynjólfsson og Smári mcCarthy, umboðsmenn Pírata, mættu bjartsýn og spennt til viðræðnanna við Katrínu Jakobsdóttur. FréttaBLaðið/Ernir Katrín Jakobsdóttir fundaði með formönnum flokkanna í forsetaherberginu í alþingishúsinu í gær. FréttaBLaðið/Ernir Mikið gengur á í pólitík- inni þessa dagana. Forystumenn tveggja stjórnmálaflokka á Alþingi hafa nú fengið umboð til að spreyta sig á stjórnarmyndun úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, skilaði um- boðinu eftir að viðræður hans við Bjarta framtíð og Viðreisn höfðu siglt í strand. Katrín Jakobsdóttir hefur lýst því yfir að hún vilji mynda um- bótastjórn frá miðju til vinstri. Hún fundaði með formönnum flokk- anna á Alþingi í gær. Ljósmyndarar Frétta- blaðsins hafa fylgst með atburðarásinni. 1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r18 F r é T T i r ∙ F r é T T A b L A ð i ð 1 8 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 7 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 5 4 -F D F 4 1 B 5 4 -F C B 8 1 B 5 4 -F B 7 C 1 B 5 4 -F A 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.