Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2016, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 18.11.2016, Qupperneq 40
Sýningu Textílfélagsins Samtvinn- að lýkur sunnudaginn 20. nóvem- ber en hún stendur yfir í Anarkíu listasal, Hamraborg 3 í Kópavogi. Alls sýna 23 félagskonur þar fjöl- breytt verk „sem flest eiga það sameiginlegt að tengjast þræðin- um á einn eða annan hátt, en eru unnin með margvíslegri tækni“. Meðal þeirra sem sýna verk í Anarkíu eru Aðalbjörg Erlends- dóttir, Anna Gunnarsdóttir, Auður Vésteinsdóttir, Ásta V. Guðmunds- dóttir, Bryndís G. Björgvinsdótt- ir, Guðlaug Halldórsdóttir, Guð- rún J. Kolbeins, Guðrún Hadda Bjarnadóttir, Hanna Pétursdótt- ir og Helga Pálína Brynjólfsdóttir. Textílfélagið var stofnað árið 1974 með það að markmiði að kynna list félagsmanna og hönn- un, bæði á innlendum og erlend- um vettvangi og er félagið meðal aðildarfélaga Hönnunarmiðstöðv- ar Íslands. Sýningin er opin á laugardag og sunnudag milli klukkan 15-18. Textílverk í Anarkíu Því hefur lengi verið haldið fram að fólk borði meira þegar það fær ekki nægan svefn. Nú hafa vísindamenn sýnt fram á með rannsóknum hversu miklu meira fólk borðar þá daga sem það berst við að halda augunum opnum en niðurstöðurnar voru birtar í nóvemberhefti European Journal of Clinical Nutrition. Í ljós kom að þátttakend­ ur rannsóknarinnar sem sváfu í minna en fimm og hálfan tíma borðuðu að meðaltali 385 kal­ oríum meira en þeir sem fengu nægan svefn. Til þess að gera illt verra þá voru þeir sem eru vansvefta líklegri til að sleppa próteini og borða frekar fiturík­ an mat. Þó að það geti alveg verið í lagi að fá sér nokkrar sneið­ ar af pitsu eða franskar kart­ öflur af og til þá safnast þær kal­ oríur, sem sporðrennt er auka­ lega þegar þreytan sverfur að, saman. Það getur því leitt til fitusöfnunar ef svefnleysið varir í lengri tíma og ekki hollt til langframa. Þreyttir borða meira Viðskiptavinir Lindex sem eru í vildar- og fríðindaklúbbnum More at Lindex geta skilað notuðum Lindex- fatnaði og fengið inneign í staðinn. More klúbburinn er nýjung hjá Lindex sem fyrirtækið kynnir í tilefni af því að fimm ár eru liðin frá opnun búðarinnar á Íslandi. Lindex vinnur að verkefninu með Rauða krossi Íslands en því er ætlað að hvetja til endur- nýtingar. Flíkurnar munu öðl- ast nýtt líf í verslunum Rauða krossins og/eða verða endurunn- ar þar sem þær verða nýttar á ný í framleiðslu á nýjum vörum. Klúbbfélagar munu einnig njóta ýmissa annarra fríðinda og safna punktum í hvert sinn sem þeir versla. Klúbbmeðlimir geta einnig sótt um sérstakt Lindex-greiðslu- kort þar sem þeir fá vaxtalaust lán í allt að 50 daga. Fá inneign fyrir notaðar flíkur Lindex Svíf þú inn í svefninn ...í rúmi frá okkur! RÚM RB rúm | Dalshrauni 8 | Hafnarfirði | Sími: 555 0397 | www.rbrum.is | rum@rbrum.is | erum á facebook Opið alla virka daga frá kl. 09.00-18.00, laugardaga 10.00-14.00, sunnudaga lokað ÍSLENSK HÖNNUN – ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Vinsæli handáburðurinn frá Crabtree & Evelyn er kominn! 1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r10 F ó l k ∙ k y n n i n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l 1 8 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 5 5 -2 0 8 4 1 B 5 5 -1 F 4 8 1 B 5 5 -1 E 0 C 1 B 5 5 -1 C D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.