Fréttablaðið - 15.11.2016, Blaðsíða 16
Katrín og þórunn í Kr
Lið Kr í Pepsi-deild kvenna hefur
fengið góðan liðsstyrk. Katrín
ómarsdóttir og þórunn Helga
Jónsdóttir hafa ákveðið að snúa
heim eftir nokkurra ára dvöl í
atvinnumennsku og semja við
uppeldisfélag sitt. Katrín kemur
frá Doncaster rovers Belles á
Englandi en þórunn Helga frá
avaldsnes, silfurliðinu í noregi,
sem hún hefur leikið með
frá 2013. Katrín
og þórunn munu
báðar skrifa
undir tveggja ára
samning við Kr
sem endaði í 7.
sæti Pepsi-
deildarinnar
á síðasta
tímabili.
Í dag
17.45 Malta - Ísland Sport
19.50 England - Spánn Sport
Olís-deild kvenna
18.00 Fram - Haukar Framhús
Nýjast
BrEytingar á KróKnum
israel martin er tekinn við liði
tindastóls í Domino’s-deild karla
á nýjan leik en hann stýrði liðinu
með góðum árangri tímabilið
2014-15. í gærkvöldi var greint frá
því að Jose Costa, þjálfari tinda-
stóls, hefði verið látinn taka pok-
ann sinn og þá hafa Seneg alarnir
mamadou Samb og Pape Seck
verið sendir heim. til að fylla skarð
þeirra samdi tindastóll við banda-
ríska framherjann antonio Kurtis
Hester sem átti að koma á Krókinn
í sumar. Hann spilar væntanlega
sinn fyrsta leik fyrir tindastól
þegar liðið sækir Stjörnuna heim í
7. umferð Domino’s-deildarinnar
á fimmtudaginn. tindastóll er í
4. sæti deildarinnar með átta stig.
1 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D A G U r16 s p o r t ∙ F r É t t A b L A Ð I Ð
sport
Hingað og ekki lengra
Átök í Garðabænum Stjörnumaðurinn Eyþór Már Magnússon tekur FH-inginn Einar Rafn Eiðsson föstum tökum í leik liðanna í Olís-deild karla í
gær. Leiknum lyktaði með jafntefli, 22-22, en Garðar B. Sigurjónsson skoraði jöfnunarmark Stjörnunnar á lokasekúndunum. Fréttablaðið/antOn
FótboLtI íslenska karlalandsliðið
leikur í kvöld sinn síðasta leik á
mögnuðu knattspyrnuári sem er að
baki. andstæðingurinn verður lið
möltu en leikið verður á ta'Qali-
leikvanginum í bænum attard.
„Við viljum gera vel í lokaleiknum
okkar á þessu ári. þetta hafa verið
alls sautján leikir, við höfum því
verið mikið saman og okkur langar
til að enda árið vel,“ sagði Heimir
Hallgrímsson í samtali við Frétta-
blaðið í gær.
íslendingar töpuðu um helgina
sínum fyrsta leik í undankeppni
Hm 2018 er strákarnir okkar urðu
að játa sig sigraða gegn sterku liði
Króatíu ytra, 2-0. Heimir segir að
tapleikir sitji aldrei vel í sér.
„En við erum samt ekkert búnir
Tækifæri sem verður að nýta
Leikmenn sem hafa staðið fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins fá tækifæri gegn Möltu í kvöld.
Landsliðsþjálfarinn leggur áherslu á að menn leggi sig fram og skili góðu verki af sér.
Selfoss - Valur 29-31
Selfoss: Teitur Örn Einarsson 7/4, Elvar Örn
Jónsson 6, Hergeir Grímsson, Einar Sverris-
son 4 , Sverrir Pálsson 2, Eyvindur Hrannar
Gunnarsson 2, Árni Steinn Steinþórsson 1,
Alexander Már Egan 1, Guðjón Ágústsson 1,
Magnús Öder Einarsson 1.
Valur: Josip Juric 9/1, Ólafur Ægir Ólafsson
6, Anton Rúnarsson 6/2, Atli Már Báruson 3,
Sveinn Aron Sveinsson 3, Vignir Stefánsson
2, Orri Freyr Gíslason 1, Ýmir Örn Gíslason 1.
ÍbV - Fram 37-29
ÍbV: Theodór Sigurbjörnsson 14/2, Sigur-
bergur Sveinsson 9, Kári Kristjánsson 4,
Grétar Þór Eyþórsson 3, Dagur Arnarsson 3,
Magnús Stefánsson 2, Ágúst Emil Grétars-
son 1, Agnar Smári Jónsson 1.
Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 7, Arnar
Birkir Hálfdánsson 7, Andri Þór Helgason
6/2, Elías Bóasson 3, Sigurður Örn Þor-
steinsson 3, Valdimar Sigurðsson 2, Bjartur
Guðmundsson 1.
Stjarnan - FH 22-22
Stjarnan: Guðmundur Sigurður Guðmunds-
son 6, Garðar B. Sigurjónsson 3/1, Stefán
Darri Þórsson 3, Ari Magnús Þorgeirsson 3,
Starri Friðriksson 2, Eyþór Már Magnússon
1, Sverrir Eyjólfsson 1, Hjálmtýr Alfreðsson
1, Ari Pétursson 1, Andri Hjartar Grétarsson
1.
FH: Óðinn Þór Ríkharðsson 8, Einar Rafn
Eiðsson 5/1, Jóhann Karl Reynisson 5, Ísak
Rafnsson 2, Arnar Freyr Ársælsson 1, Gísli
Þorgeir Kristjánsson 1.
Efri
Afturelding 16
Valur 14
Haukar 12
Selfoss 12
FH 11
neðri
ÍBV 11
Grótta 9
Fram 9
Stjarnan 9
Akureyri 7
Olís-deild karla
að dvelja lengi við þennan leik. það
verður nægur tími til að kryfja hann
fyrir næsta mótsleik, sem verður í
mars. nú viljum við einbeita okkur
að möltu.“
langflestir fá mínútur
Líklegt er að leikmenn sem hafa
staðið að mestu fyrir utan byrjunar-
lið íslands fái tækifæri í kvöld. aron
Elís þrándarson er reyndar ekki leik-
fær eftir að hafa tognað á æfingu og
þá er gylfi þór Sigurðsson tæpur
vegna meiðsla og mun því líklega
ekkert koma við sögu.
„Vonandi getum við gefið lang-
flestum leikmönnum mínútur í
þessari ferð. það hefur verið van-
inn hjá okkur þegar við eigum vin-
áttulandsleik eftir mótsleik,“ segir
Heimir og nefnir tvær ástæður fyrir
mikilvægi þess.
„Við höfum fyrir það fyrsta lent í
bæði leikbönnum og meiðslum eftir
Em í sumar. þá er gott að eiga leik-
menn sem hafa spilað með okkur
og verið í ákveðnum hlutverkum,“
segir Heimir.
„Svo þurfum við líka að hugsa til
framtíðar. Við verðum ekki með
sama byrjunarliðið endalaust. nýir
menn verða að fá að spila og því
nálgumst við þennan leik með það
í huga að bæði auka breiddina og
hugsa líka til framtíðar.“
Þetta er alvöru leikur
þrátt fyrir gott gengi okkar manna
í keppnisleikjum síðastliðin ár
hafa úrslitin ekki verið jafn góð í
vináttulandsleikjum. Heimir segist
vilja vinna alla leiki sem liðið fer í en
segir þó að aðaláherslan verði á að
leikmenn nýti tækifærið og standi
sig vel.
„margir hafa nýtt sér vináttu-
landsleiki til að smokra sér inn í
byrjunarliðið í mótsleikjum. þetta
er því stórt tækifæri fyrir okkar
leikmenn og menn eiga því að sjálf-
sögðu að líta á leikinn sem alvöru-
leik – þó svo að hann heiti vináttu-
landsleikur,“ sagði Heimir enn
fremur.
„auðvitað viljum við vinna alla
leiki og lið eru dæmd af úrslitum.
En aðalmálið er að frammistaðan
verði góð og menn leggi allt sitt í
verkefnið. þegar fram líða stundir
verður það það sem mestu máli
skiptir. Við viljum því hvort tveggja
– góðan leik og sigur.“
eirikur@frettabladid.is
Menn eiga að
sjálfsögðu að líta á
leikinn sem alvöruleik – þó
svo að hann heiti vináttu-
landsleikur.
Heimir Hallgrímsson
landsliðsþjálfari
COMO HÆGINDASTÓLL
H E I L S U R Ú M
A
R
G
H
!!!
1
61
11
6
(*Miðað við 12 mánaða vaxtalausan raðgreiðslusamning
með 3,5% lántökugjaldi og 405 kr. greiðslugjaldi)
COMO hægindastóll
Verð 43.500 kr.
TILBOÐ 29.580 kr.
Aðeins í örfáa daga
Tryggðu þér nettan og þægilegan
stól á frábæru verði.
Fæst í þremur
litum.
AÐEINS 2.956 kr. Á MÁNUÐI* FYRSTA GREIÐSLA Í FEBRÚAR 2017
1
5
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:4
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
4
9
-E
4
6
C
1
B
4
9
-E
3
3
0
1
B
4
9
-E
1
F
4
1
B
4
9
-E
0
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
0
s
_
1
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K