Fréttablaðið - 15.11.2016, Blaðsíða 19
fólk
kynningarblað
Vissir þú að inntaka á trefjum,
bæði í duftformi og í hylkjum er
líklegast öflugasta og ódýrasta
leiðin til að grenna sig, viðhalda
reglulegum hægðum og heilbrigðri
þarmaflóru?
TrefjaríkT maTaræði
„Eitt af grundvallaratriðum góðr-
ar heilsu er að hafa þarmaflóruna
í lagi en ónæmiskerfi okkar er að
mestu staðsett í meltingarvegin-
um. Við hjálpum mikið til með því
að taka inn góða mjólkursýrugerla
og svo er auðvitað nauðsynlegt að
borða hollan og næringarríkan
mat. Maturinn okkar þarf að vera
trefjaríkur til að viðhalda góðri
meltingu og öflugri þarmastarf-
semi en trefjar fáum við að stærst-
um hluta úr grænmeti, ávöxtum,
fræjum, baunum og grófu korni,“
segir Hrönn Hjálmarsdóttir,
heilsumarkþjálfi hjá Artasan.
heilsufarsógn
„Matarvenjur okkar hafa breyst
gríðarlega síðastliðinn áratug.
Við eldum sjaldnar úr óunnu hrá-
efni og kaupum frekar unnar og
forpakkaðar matvörur. Á þess-
um tíma hefur heimsmarkaður
forpakkaðra matvæla vaxið um
92% sem þýðir að við erum að
borða mikið minna af trefjum en
áður. Unnin matvæli innhalda líka
oftar en ekki mikið af aukaefnum
en þau ásamt viðbættum sykri
eru nú orðin mikil heilsufarsógn.
Þessi efni eru óvinveitt þarmflór-
unni okkar og eru afleiðingarnar
oftar en ekki tengdar meltingar-
og hægðavandamálum sem hafa
svo áhrif á allt okkar heilsufar.“
hvað eru Trefjar?
Trefjar eða trefjaefni í matvæl-
um eru kolvetni sem líkaminn
getur ekki melt. Trefjaefnum er
skipt í tvo meginflokka; leysanleg
og óleysanleg, og er hvort tveggja
gagnlegt fyrir heilsuna.
„Óleysanleg trefjaefni leys-
ast ekki upp í vatni. Sum geta
örvað vöxt örvera í ristlinum á
meðan önnur binda í sig vatn og
gera hægðirnar meiri og mýkri
og auðvelda þannig losun. Þar sem
óleysan leg trefjaefni flýta för fæðu
í gegnum meltingarveginn koma
þau í veg fyrir harðlífi og hægða-
tregðu. Vörur úr heilkorni, eins og
gróf brauð, hýðishrísgrjón, belg-
jurtir, gúrkur, gulrætur og hnetur
eru góðar uppsprettur af óleysan-
legum trefjaefnum,“ segir Hrönn.
Hún segir leysanleg trefjaefni
leysast upp í vatni og verða hlaup-
kennd. „Þau örva vöxt æskilegra
baktería í þörmunum en talið er að
þessar bakteríur séu nauðsynleg-
ar fyrir heilsu okkar og eru áhrif
þeirra mikið rannsökuð um þessar
mundir. Áhrifin geta meðal annars
verið að lækka bæði blóðsykur og
kólesteról í blóði. Vatnsleysanleg-
ar trefjar er m.a. að finna í hafra-
mjöli, hnetum, baunum, eplum og
bláberjum.“
ódýr og öflug heilsubóT
„Við vitum flest upp á hár hvaða
mat við eigum að borða og hvað
er hollt fyrir líkama okkar. Það
er hins vegar annað mál hvort
við förum eftir því. Meltingar-
ónot, hægðatregða og vandamál
tengd þessu eru líka allt of algeng
en eins og áður sagði þá hefur það
almennt slæm áhrif á heilsufar
okkar. Trefjar í formi bætiefna
eru lausn fyrir marga, hvort sem
það er í hylkja- eða duftformi,“
segir Hrönn.
glucoslim – grennandi
áhrif og örvar melTingu
„GlucoSlim er 100% náttúruleg
afurð konjak-rótarinnar. Trefj-
arnar fylla magann þannig að við
borðum minna og verðum fyrr
södd. Að sama skapi hægja þær á
tæmingu magans og við verðum
síður svöng en trefjarnar eru líka
gríðarlega góðar fyrir þarmaflór-
una og koma reglu á hægðir.“
inulin – auðveldar hægða-
losun
Inulin eru vatnsleysanlegar trefj-
ar í duftformi sem er best að nota
daglega til að koma reglu á hægð-
ir og bæta almennt ástand melting-
arfæranna. Inulin eflir fjölgun vin-
veittra gerla í þörmunum og hefur
jákvæð áhrif á (heildar) kólesteról
og þríglýseríð í blóði. Einnig hjálpa
þær til við niðurbrot á innri fitu,
þessari sem umlykur meltingar-
færin. „Allar vatnsleysanlegar
trefjar eru fyllandi og draga þann-
ig úr matar löngun. Vatns-
leysan legar trefjar
eins og eru í Gluco-
Slim og Inulin eru
ein af einföldustu,
heilsusamleg-
ustu og áhrifa-
ríkustu leið-
um sem hægt
er að nota
við þyngdar-
stjórnun og
meltingar-
vandamál-
um.“
mikilvægt
er að drekka
a.m.k. eitt
fullt vatns-
glas með
inntöku
á vatns-
leysanlegum
trefjum því
þær þurfa
vökva til að
bólgna út.
1 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D A G U r
Flestir vita hvaða
mat þeir eiga að
borða og hvað er
hollt. Það er hins
vegar annað mál
hvort farið er eftir
því.
Trefjar koma reglu á hægðir
og í veg fyrir hægðaTregðu
Artasan kynnir GlucoSlim inniheldur vatnsleysanlegar trefjar, unnar úr rótarhýði konjak-plöntunnar, sem fylla magann
þannig að við borðum minna og verðum fyrr södd. Þær hægja á tæmingu magans og við verðum síður svöng. Inulin
eru vatnsleysanlegar trefjar í duftformi sem er best að nota daglega til að koma reglu á hægðir og bæta almennt
ástand meltingarfæranna. Trefjarnar eru góðar fyrir þarmaflóruna og koma reglu á hægðir.
Sölustaðir: Flest
apótek, heilsu-
búðir og heilsu-
hillur verslana.
1
5
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:4
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
4
9
-D
0
A
C
1
B
4
9
-C
F
7
0
1
B
4
9
-C
E
3
4
1
B
4
9
-C
C
F
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
0
s
_
1
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K