Fréttablaðið - 01.11.2016, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 01.11.2016, Blaðsíða 17
fólk kynningarblað B12-vítamín er gríðarlega mikil- vægt og gegnir það margvís- legu hlutverki í líkamanum. „Ef við erum lág í þessu vítamíni getur það haft áhrif á frammi- stöðu okkur í daglegu amstri því orkuleysi og slen er eitt af helstu einkennum skorts,“ segir Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Artasan. Finn gríðarlegan mun! Sólrún Lilja Diego er mömmu- bloggari á Mamie.is og er einn- ig með afar vinsælt Snapchat sem þúsundir Íslendinga fylgj- ast með daglega. Hún er orðin ein af mörgum aðdáendum B12 Boost munnúðans frá Better You og hefur þetta að segja: „Eftir að ég byrjaði að taka B12 Boost vítamínið frá Better You hef ég fundið gríðarlegan mun á sjálfri mér. Ég á auðveldara með að vakna, sef betur og ég er ekki frá því að þetta hafi mikil áhrif á síðdegisþreytuna mína. Mig hefði aldrei grunað hvað þetta efni gæti haft mikil áhrif á allt hjá mér og þá sérstak- lega vellíðan. Ég hef aldrei verið mikið fyrir að taka inn vítamín í töfluformi og eftir stuttan tíma hef ég alltaf gef- ist upp. Vítamín í spreyformi hentar mér því einstaklega vel enda mæli ég með því við alla í kring um mig.“ Hvað veldur skorti á B12? B12 er það vítamín sem flesta skortir á efri árum og oft er það vegna skorts á efninu „Intrinsic Fact- or“ sem er mikilvægt pró- tein, framleitt í maganum og hjálpar til við upptöku. „Það þýðir að þó svo að við borðum dýraafurðir eða tökum vítamínpillur, verður engin upp- taka á B12 og við lendum í skorti. Óhófleg neysla áfengis, kaffis, kóladrykkja og nikótíns, notkun ýmissa lyfja, m.a. sýrubindandi lyfja og mikil eða langvarandi notkun sýklalyfja er meðal þess sem getur valdið okkur skorti,“ upplýsir Hrönn. B12 Boost Fyrir alla Fjölmargir geta notið góðs af B12 Boostinu frá Better You og er það sérstaklega hentugt fyrir fólk sem: l Er síþreytt og orkulaust l Er grænmetisætur eða vegan l Er yfir 60 ára l Stundar mikla hreyfingu Bragðgóður munnúði sem tryggir upptöku „Í ljósi þess að B12-skortur tengist oft vandamálum í meltingarvegi er best að taka það í formi munn- úða,“ segir Hrönn. „Upptaka á B12 gegnum slímhúð í munni er örugg og áhrifarík leið til að tryggja lík- amanum nægjanlegt magn af B12- vítamíni eða til að verja okkur fyrir B12-skorti. B12 Boost munnúðinn frá Better You inniheldur methylcobalam- in sem er náttúrulegt form þessa vítamíns og hentar það okkur því mjög vel. Úðinn er bragðgóður og tryggir að líkaminn fái allt það B12 sem hann þarf á afar auðveldan og einfaldan máta. Hann inniheldur einnig steinefnið Chromium Chlor- ide (króm) sem nýtist öllum og er sérstaklega hjálplegt fólki með efnaskiptavillu og/eða blóðsyk- ursvandamál og svo er grænt te í blöndunni sem eykur orku.“ Ef þig grunar að þig vanti B12 er ráð- legt að leita læknis og fá það mælt en mikill skortur getur haft alvarlegar af- leiðingar í för með sér. Fæst í flestum apótekum, heilsu- búðum og heilsuhillum verslana. Ég hef aldrei verið mikið fyrir að taka inn vítamín í töfluformi og eftir stuttan tíma hef ég alltaf gefist upp. Vítamín í spreyformi hentar mér því einstaklega vel. Sólrún Diego 1 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D A G U r Dregið hefur úr síðdegisþreytu hjá Sólrúnu eftir að hún byrjaði að nota B12-vítamín í spreyformi. Úðinn er bragðgóður og tryggir að líkaminn fái allt það B12 sem hann þarf á einfaldan máta. Ég seF Betur og er orkumeiri Artasan kynnir B12-Boost frá Better You er áhrifaríkur og náttúrulegur munnúði sem inniheldur hátt hlutfall af B12-vítamíni (methylcobalamin), krómi og grænu tei. Auðveldasta leiðin til að tryggja hámarksupptöku er að úða því í munnholið en þannig kemst vítamínið hratt og örugglega út í blóðrásina. Sólrún Diego mælir eindregið með úðanum. einkenni B12-skorts l Orkuleysi og slen. l Þreyta, ör hjartsláttur, and- þyngsli og svimi. l Náladofi í hand- og fótleggjum. l Hægðatregða, uppþemba. l Þyngdartap. l Erfiðleikar með gang. l Skapsveiflur. Minnisleysi, þunglyndi og vitglöp (de- mentia). Í kjólinn fyrir jólin! Fjögur öflug þyngarstjórnunarefni 20% afsláttur á estum sölustöðum Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana. Minnkar sykurlöngun, jafnar blóðsykur og eykur tubrennslu. Örvar meltingu og eykur tubrennslu. Bætir meltinguna og auðveldar hægðar- losun. Hjálpar til við niðurbrot á innri tu. Inniheldur trear sem framkalla seddutilnningu, við borðum minna og lengri tími líður áður en við verðum aftur svöng. Inulin: Trim-It: Raspberry Ketones GlucoSlim 0 1 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :4 5 F B 0 4 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 F -D 2 8 0 1 B 1 F -D 1 4 4 1 B 1 F -D 0 0 8 1 B 1 F -C E C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 8 s _ 3 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.