Fréttablaðið - 01.11.2016, Blaðsíða 40
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
1. nóvember
Sýningar
Hvað? Þorskastríðin, For cod’s sake
Hvenær? 10.00
Hvar? Sjóminjasafnið í Reykjavík
Sýningin Þorskastríðin, For cod’s
sake fjallar um pólitískar deilur
milli Íslands og Bretlands um fisk-
veiðiréttindi á Íslandsmiðum á
árunum 1958–1976. Saga þorska-
stríðanna er rík og margslungin. Í
henni koma við sögu fagurklæddir
sjómenn frá Hull, ármenn Íslands
eða strákarnir okkar, grjótkast og
árekstrar bæði á hafi og í landi.
Á sýningunni er varpað ljósi á
ýmsa þætti þessarar sögu, suma
lítt þekkta. Sýningin er afrakstur
vinnu meistaranema í hagnýtri
menningarmiðlun við Háskóla
Íslands í samstarfi við Borgarsögu-
safn Reykjavíkur.
Viðburðir
Hvað? Mikaela Odemyr, forseti EFA,
með erindi á Íslandi
Hvenær? 16.30
Hvar? Barnaspítali Hringsins
Hér á landi er stödd, í boði
Astma- og ofnæmisfélags Íslands,
Mikaela Odemyr, sænsk kona
sem er í dag forseti EFA (European
Federation of Astma and Airways
diseases,http://www.efanet.org/)
en er að auki reynslumikil móðir
ofnæmisbarna og virtur fyrirlesari
á því sviði. Mikaela segir sjálf að
hún sé enginn læknir en hafi yfir
tveggja áratuga reynslu á sviði
astma og ofnæmis. Hún hefur
verið virk í faglegri fræðslu til fjöl-
skyldna og einstaklinga á sínu
heimasvæði sem og víðar í Svíþjóð.
Þar talar hún um hvernig hún og
fjölskyldan hafi þurfti að lifa með
lífshættulegu bráðaofnæmi og
astma og vinna með leik- og skóla-
kerfinu á því sviði. Mikaela verður
með síðdegiserindi í Reykjavík í
Hringsal Barnaspítala Hringsins
þriðjudaginn 1. nóvember kl.
16.30.
Hvað? Höfundakvöld með John Ajvide
Lindquist
Hvenær? 19.30
Hvar? Norræna húsið
John Ajvide Lindquist er sænskur
rithöfundur, þekktur fyrir hryll-
ingssögur sínar. Fyrsta bók hans
Låt den rätte komma in eða
Hleyptu þeim rétta inn kom út
árið 2004. Sagan gerist í úthverfi
Stokkhólms og fjallar um Óskar,
einmana dreng sem verður fyrir
miklu einelti í skóla. Um vináttu
hans og stúlkunnar Eli sem reynist
ekki öll þar sem hún er séð, svo
vægt sé til orða tekið. Bókin hefur
verið þýdd á meira en þrjátíu
tungumál og kvikmynd með
sama nafni var gerð árið 2008 í
leikstjórn Tomas Alfredson. Leik-
gerð var einnig unnin upp úr
bókinni sem farið hefur sigurför
um heiminn og meðal annars
verið sett upp, við miklar vin-
sældir, í Royal Court leikhúsinu í
London, Skoska þjóðleikhúsinu,
St. Ann’s Warehouse í New York og
á Norðurlöndunum. Í mars 2016
var leikritið sett upp í Þjóðleikhús-
inu. John Ajvide Lindqvist hefur
skrifað fleiri skáldsögur sem flestar
hverjar má skilgreina sem hryll-
ings- og/eða spennusögur ásamt
því að skrifa sjónvarps- og kvik-
myndahandrit. Nýjasta skáldsaga
hans, Rörelsen, den andra platsen
(2015), færði höfundinum tilnefn-
ingu til Augustverðlaunanna sama
ár. Í bókinni skoðar höfundurinn
mörkin á milli þess sanna og
ósanna, þess raunverulega og þess
yfirnáttúrulega.
Hvað? Tilraunir með hveragufu til hús-
hitunar í Reykholti á Sturlungaöld
Hvenær? 20.00
Hvar? Garðakaffi, Akranesi
Guðmundur Þorsteinsson hefur í
vel áratug rýnt í skýrslur og aðrar
heimildir um forn mannvirki í
Reykholti með aðstoð leikra og
lærðra. Hann segir frá þeim í máli
og myndum en honum virðist þau
vera fyrstu þekktu tilraunir með
notkun hveragufu til húshitunar.
Sennileg aðkoma Snorra Sturlu-
sonar verður skoðuð en Guðný,
móðir hans, gæti sem barn hafa
leikið sér þar sem Garðakaffi er nú.
Hann rekur sérstaka sögu leiðslu-
steins sem fannst árið 1929 og var
nýlega á hans vegum skoðaður
af jarð- og jarðefnafræðingi til
að kanna efnainnihald og upp-
runa. Leiðslusteinninn hefur verið
í geymslu en með þeirri nýju
aðkomu og sýn sem sagt verður frá
gæti þessi „Reykholtssteinn“ fengið
veglegri sess. Kynning Guðmundar
fer fram á Garðakaffi. Reynt verður
að stilla beinni kynningu í hóf en
fá fram fyrirspurnir og umræður
eftir því sem tíminn leyfir. Setið
er við borð og geta gestir notið
veitinga að vild.
Tónlist
Hvað? Carioca kvartett
Hvenær? 21.00
Hvar? Harpa
Kvartettinn leikur tónlist Carioca,
íbúa hinnar margrómuðu borgar
Rio de Janeiro þar sem heyra má
ýmsa stíla svo sem chorinho,
baiao og maracatu sem sjaldan
hafa ratað inn á tónleikadagskrár
hérlendis. Kvartettinn mun leika
blöndu af tónlist helstu tónskálda
brasilískrar tónlistarhefðar. Sjóð-
heitar sömbur og brakandi choro-
músík.
Myndlist
Hvað? Dr. Gunni – Atvik
Hvenær? 17.00
Hvar? Mokka kaffi
Dr. Gunni (Gunnar Lárus
Hjálmarsson) heldur sína fyrstu
myndlistarsýningu á Mokka kaffi.
Sýningin stendur frá 1. til 30 nóv-
ember. Opnun fer fram þann 1.
nóvember kl. 17-18.30. Dr. Gunni
sýnir 18 akrílmyndir sem málaðar
eru á hvítgrunnuð plötuumslög.
Í hverju umslagi er platan Atvik,
ný sólóplata frá Dr. Gunna. Platan
er 18 laga (eitt lag fyrir hverja
mynd) og verður einungis til í 18
eintökum. Platan verður aldrei
sett á netið. Efni myndanna eru
minningarbrot – atvik – úr lífi
Dr. Gunna. Minnið er undarlegt
fyrirbæri, jafnvel smávægislegustu
minningar tolla inni á meðan
stærri atburðir detta út. Efnið
spannar alla tilvist Dr. Gunna, frá
barnæsku til miðaldra lífs hvíts
karlmanns í nútímanum.
Dr. Gunni (Gunnar Lárus Hjálmarsson) heldur sína fyrstu myndlistarsýningu á
Mokka kaffi. Sýninging stendur frá 1. til 30 nóvember. Opnun fer fram í dag kl. 17
til 18.30.
Kvartett leikur tónlist Carioca, íbúa hinnar margrómuðu borgar Rio de Janeiro, í
Hörpu í kvöld kl. 21.00.
ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG
ÁLFABAKKA
DOCTOR STRANGE 3D KL. 6:30 - 9
DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30
DOCTOR STRANGE 2D VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30
JACK REACHER 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 - 10:30
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
SULLY KL. 8 - 10:10
PETE’S DRAGON KL. 5:50
KEFLAVÍK
DOCTOR STRANGE 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30
TRÖLL ÍSLTAL KL. 6
AKUREYRI
DOCTOR STRANGE 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
DOCTOR STRANGE 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:40
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
EGILSHÖLL
DOCTOR STRANGE 3D KL. 8 - 9:30
DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 7 - 10:30
JACK REACHER 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 10:20
DEEPWATER HORIZON KL. 8
Nýjasta stórmynd Clint Eastwood
ENTERTAINMENT WEEKLY
VARIETY
Byggð á samnefndri metsölubók
Emily Blunt
Justin Theroux
HOLLYWOOD REPORTER
THE WRAP
Sýnd með
íslensku tali
EMPIRE
ENTERTAINMENT WEEKLY
N.Y. DAILY NEWS
EMPIRE
Tom Cruise er mættur aftur sem
Jack Reacher
ENTERTAINMENT WEEKLY
THE WRAP
“FLAT OUT COOL”
EMPIRE
TILDA
SWINTON
BENEDICT
CUMBERBATCH
CHIWETEL
EJIOFOR
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Captain Fantastic 17:30
Ransacked 18:00
Eiðurinn ENG SUB 17:45
Child Eater 20:00, 22:00
Innsæi / The Sea Within 20:00
Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children 20:00
Embrace Of The Serpen 22:00
Fire At Sea 22:30
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
DR. STRANGE 3D 5.30, 8, 10.25 (P)
JACK REACHER 2 8, 10.30
TRÖLL 2D ÍSL.TAL 6
INFERNO 10.30
BRIDGET JONES’S BABY 5.30, 8
POWERSÝNING
KL. 22.25
Sýningartímar
og miðasala á
smarabio.is
Upplýsingar
um kvikmyndir
og sýningartíma
eru á smarabio.is
ÞRIÐJUDA
GSTILBOÐ
1 . n ó V e M b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D A G U r24 M e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð
0
1
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:4
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
1
F
-B
9
D
0
1
B
1
F
-B
8
9
4
1
B
1
F
-B
7
5
8
1
B
1
F
-B
6
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
8
s
_
3
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K