Fréttablaðið - 21.05.2016, Síða 38

Fréttablaðið - 21.05.2016, Síða 38
| AtvinnA | 21. maí 2016 LAUGARDAGUR2 • • • • • • • • • • • • • LEX LÖGMANNSSTOFA Borgartúni 26 105 Reykjavík Fax 590 2606 Sími 590 2600 lex@lex.is www.lex.is LEX er ein stærsta lögmannsstofa landsins með yr 40 lögmenn innan sinna raða og sinnir verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. FJÁRMÁLA- OG SKRIFSTOFUSTJÓRI LEX lögmannsstofa leitar að fjármála- og skrifstofustjóra til að sinna fjölbreyttum verkefnum. Um nýtt starf er að ræða og gefst viðkomandi tækifæri til að móta starfið. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri. Í boði er krefjandi starf á metnaðarfullum vinnustað. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið • Ábyrgð og yfirumsjón með daglegri umsýslu fjármála, uppgjöri, bókhaldi og launum • Ábyrgð á útskuldun reikninga og innheimtumálum • Ábyrgð á áætlanagerð, eftirfylgni og kostnaðareftirliti • Greiningar, samantekt upplýsinga og skýrslugerð • Samskipti við samstarfsaðila og endurskoðanda • Ýmis verkefni tengd fjármálum og rekstri stofunnar Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Framhaldsmenntun á sviði fjármála eða endurskoðunar er kostur • Reynsla af bókhaldi og uppgjörum er skilyrði • Greiningarhæfni, nákvæmni í vinnubrögðum og faglegur metnaður • Góð almenn tölvukunnátta og þekking á Navision er skilyrði • Góð kunnátta í íslensku og ensku • Færni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 29. maí nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Jóna Björk Sigurjónsdóttir (jona.sigurjonsdottir@capacent.is) og Tinni Kári Jóhannesson (tinni.johannesson@capacent.is) hjá Capacent. ÍS LE N SK A / SI A. IS / L O G 7 99 34 0 5/ 16 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 8 0 -C 1 0 8 1 9 8 0 -B F C C 1 9 8 0 -B E 9 0 1 9 8 0 -B D 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.