Fréttablaðið - 21.05.2016, Page 38

Fréttablaðið - 21.05.2016, Page 38
| AtvinnA | 21. maí 2016 LAUGARDAGUR2 • • • • • • • • • • • • • LEX LÖGMANNSSTOFA Borgartúni 26 105 Reykjavík Fax 590 2606 Sími 590 2600 lex@lex.is www.lex.is LEX er ein stærsta lögmannsstofa landsins með yr 40 lögmenn innan sinna raða og sinnir verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. FJÁRMÁLA- OG SKRIFSTOFUSTJÓRI LEX lögmannsstofa leitar að fjármála- og skrifstofustjóra til að sinna fjölbreyttum verkefnum. Um nýtt starf er að ræða og gefst viðkomandi tækifæri til að móta starfið. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri. Í boði er krefjandi starf á metnaðarfullum vinnustað. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið • Ábyrgð og yfirumsjón með daglegri umsýslu fjármála, uppgjöri, bókhaldi og launum • Ábyrgð á útskuldun reikninga og innheimtumálum • Ábyrgð á áætlanagerð, eftirfylgni og kostnaðareftirliti • Greiningar, samantekt upplýsinga og skýrslugerð • Samskipti við samstarfsaðila og endurskoðanda • Ýmis verkefni tengd fjármálum og rekstri stofunnar Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Framhaldsmenntun á sviði fjármála eða endurskoðunar er kostur • Reynsla af bókhaldi og uppgjörum er skilyrði • Greiningarhæfni, nákvæmni í vinnubrögðum og faglegur metnaður • Góð almenn tölvukunnátta og þekking á Navision er skilyrði • Góð kunnátta í íslensku og ensku • Færni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 29. maí nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Jóna Björk Sigurjónsdóttir (jona.sigurjonsdottir@capacent.is) og Tinni Kári Jóhannesson (tinni.johannesson@capacent.is) hjá Capacent. ÍS LE N SK A / SI A. IS / L O G 7 99 34 0 5/ 16 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 8 0 -C 1 0 8 1 9 8 0 -B F C C 1 9 8 0 -B E 9 0 1 9 8 0 -B D 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.