Fréttablaðið - 21.05.2016, Side 39

Fréttablaðið - 21.05.2016, Side 39
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 21. maí 2016 3 Kanntu að láta góða hluti gerast? Verkefnastjóri gæðamála og samfélagsábyrgðar Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Umsóknarfrestur er til og með 5. júní 2016. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdóttir@capacent.is) og Þóra Pétursdóttir (thora.petursdottir@capacent.is) hjá Capacent. Starfs- og ábyrgðarsvið • Umsjón með gæðamálum og framkvæmd úttekta gæðakerfa • Þátttaka í innleiðingu og framkvæmd stefnu um samfélagslega ábyrgð • Umsjón og eftirfylgni með markmiðum og mælingum tengdum gæðamálum og samfélagsábyrgð • Þróun og uppfærsla á ferlum • Eftirfylgni ábendinga og úrbótaverka • Þátttaka í innleiðingu straumlínustjórnunar Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun • Reynsla af gæðastarfi eða straumlínu­ stjórnun er kostur • Mjög gott vald á íslensku og ensku • Hæfni í samskiptum og samvinnu • Sjálfstæði í vinnubrögðum og staðfesta við úrvinnslu verkefna Um Landsnet Landsnet ber ábyrgð á flutnings - kerfi raforku sem er einn af mikil- vægustu innviðum samfélagsins. Verkefni fyrirtækisins er að tryggja heimilum og fyrirtækjum aðgang að rafmagni í takt við þarfir þeirra og í sátt við umhverfið og samfélagið. Landsnet er góður vinnustaður þar sem fjölbreytt og krefjandi verkefni eru leyst af samhentum hópi starfsfólks. Við leitum að öflugum verkefnastjóra gæðamála og samfélagsábyrgðar á verkefnastofu Landsnets. Gæðamál og samfélagsábyrgð eru forgangsmál hjá Landsneti og verkefnastjóri verður lykilaðili í þróun þessara málaflokka til framtíðar. Í boði er krefjandi starf í umhverfi sem er í hraðri mótun. • • • • • • • • • • • • 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 8 0 -B 2 3 8 1 9 8 0 -B 0 F C 1 9 8 0 -A F C 0 1 9 8 0 -A E 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.