Fréttablaðið - 21.05.2016, Síða 39

Fréttablaðið - 21.05.2016, Síða 39
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 21. maí 2016 3 Kanntu að láta góða hluti gerast? Verkefnastjóri gæðamála og samfélagsábyrgðar Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Umsóknarfrestur er til og með 5. júní 2016. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdóttir@capacent.is) og Þóra Pétursdóttir (thora.petursdottir@capacent.is) hjá Capacent. Starfs- og ábyrgðarsvið • Umsjón með gæðamálum og framkvæmd úttekta gæðakerfa • Þátttaka í innleiðingu og framkvæmd stefnu um samfélagslega ábyrgð • Umsjón og eftirfylgni með markmiðum og mælingum tengdum gæðamálum og samfélagsábyrgð • Þróun og uppfærsla á ferlum • Eftirfylgni ábendinga og úrbótaverka • Þátttaka í innleiðingu straumlínustjórnunar Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun • Reynsla af gæðastarfi eða straumlínu­ stjórnun er kostur • Mjög gott vald á íslensku og ensku • Hæfni í samskiptum og samvinnu • Sjálfstæði í vinnubrögðum og staðfesta við úrvinnslu verkefna Um Landsnet Landsnet ber ábyrgð á flutnings - kerfi raforku sem er einn af mikil- vægustu innviðum samfélagsins. Verkefni fyrirtækisins er að tryggja heimilum og fyrirtækjum aðgang að rafmagni í takt við þarfir þeirra og í sátt við umhverfið og samfélagið. Landsnet er góður vinnustaður þar sem fjölbreytt og krefjandi verkefni eru leyst af samhentum hópi starfsfólks. Við leitum að öflugum verkefnastjóra gæðamála og samfélagsábyrgðar á verkefnastofu Landsnets. Gæðamál og samfélagsábyrgð eru forgangsmál hjá Landsneti og verkefnastjóri verður lykilaðili í þróun þessara málaflokka til framtíðar. Í boði er krefjandi starf í umhverfi sem er í hraðri mótun. • • • • • • • • • • • • 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 8 0 -B 2 3 8 1 9 8 0 -B 0 F C 1 9 8 0 -A F C 0 1 9 8 0 -A E 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.