Fréttablaðið - 21.05.2016, Blaðsíða 42
| AtvinnA | 21. maí 2016 LAUGARDAGUR6
Ístak - Bugðufljóti 19 - 270 Mosfellsbær - Sími 530 2700 - www.istak.is
SPENNANDI STÖRF Í BOÐI
VERKFRÆÐINGAR
Verkfræðingar óskast til starfa við framkvæmdir bæði á Íslandi og á Grænlandi. Umsækjendur
þurfa að hafa verkfræðimenntun og reynslu úr byggingariðnaði. Sjálfstæð vinnubrögð og
frumkvæði eru skilyrði.
TRÉSMIÐIR
Trésmiðir óskast til starfa við verkefni á Grænlandi og Íslandi. Gerð er krafa um sveinsbréf
eða mikla reynslu og vönduð vinnubrögð.
BÍLSTJÓRAR
Ístak óskar eftir að ráða bílstjóra til starfa við framkvæmdir á Íslandi. Gerð er krafa um
meirapróf og reynslu af svipuðum störfum.
TÆKJASTJÓRNENDUR
Tækjastjórnendur óskast til starfa hjá Ístaki. Um er að ræða störf á Íslandi. Umsækjendur þurfa
að hafa gild vinnuvélaréttindi og reynslu af tækjastjórnun.
VÉLVIRKJAR / BIFVÉLAVIRKJAR
Ístak í Noregi leitar að vélvirkjum og/eða bifvélavirkjum til starfa við verkefni Ístaks í Noregi.
Um er að ræða tímabundin störf fram á haust með möguleika á framlengingu. Unnið er eftir
úthaldakerfi. Reynsla af stærri tækjum og raf- og vökvakerfum er kostur.
Umsækjendur þurfa að vera reglusamir og stundvísir, hafa góða samskiptahæfileika
og vinna vel í hópi. Ístak býður gott og öruggt vinnuumhverfi, samkeppnishæf laun og
spennandi verkefni.
Nánari upplýsingar fást hjá mannauðsdeild Ístaks í síma 5302706 og á netfanginu
mannaudur@istak.is. Sækja má um störfin á www.istak.is – undir Starfsumsókn.
Ístak er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Starfsfólk Ístaks starfar víðsvegar um landið
sem og erlendis. Ístak var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir,
stóriðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla, ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar
stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Ístak hefur mikla hefð fyrir samvinnu við dönsk
verktakafyrirtæki og er í eigu danska verktakans Per Aarsleff, sem er með yfir 4.500 starfsmenn í
ýmsum heimsálfum. Ístak leggur áherslu á verkefni á Íslandi, Færeyjum og á Grænlandi.
Blönduósbær
BLÖNDUSKÓLI
Staða aðstoðarskólastjóra við Blönduskóla
er laus til umsóknar.
Leitað er að vel menntuðum og hæfum einstaklingi
sem er tilbúinn til að taka þátt í að stjórna og leiða
farsælt skólastarf.
Skólastjóri og aðstoðarskólastjóri vinna saman að stjórnun
og faglegri stefnumótun skólans samkvæmt skólastefnu
Blönduóssbæjar og aðalnámskrá grunnskóla. Aðstoðar-
skólastjóri er staðgengill skólastjóra. Meðal daglegra starfa
aðstoðarskólastjóra er skipulagning vegna forfalla, umsjón
með tölvu kosti skólans og samskipti við tölvuumsjónarmann,
umsjón með heimasíðu, skipulagning vegna mötuneytis og
innkaup á ritföngum og námsgögnum. Blönduskóli er rót-
gróinn skóli með um 120 nemendur í 1.-10. bekk.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Kennarapróf og fjölbreytt kennslureynsla
á grunnskólastigi
• Framhaldsmenntun eða reynsla á sviði
stjórnunar æskileg
• Frumkvæði og góðir skipulagshæfileikar
• Samstarfsvilji og hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð ritfærni og tölvukunnátta
Umsókn ásamt ferilskrá skal skila til skólastjóra Blönduskóla.
Heimilisfang Blönduskóla er:
Blönduskóli, v/Húnabraut, 540 Blönduós.
Netfang skólastjóra er: thorhalla@blonduskoli.is
Starfið er laust frá 1. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjara-
samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.
Allar upplýsingar um stöðuna veitir Þórhalla Guðbjarts dóttir
skólastjóri (thorhalla@blonduskoli.is) í síma 452 4147.
Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 2016.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Kópavogsbær
óskar eftir arkitekt eða skipulagsfræðingi
Arkitekt vinnur við afgreiðslu deiliskipulagsmála í samráði við skipulagsstjóra, veitir upplýsingar um skipulagsmál,
skipulagsskilmála, svæðisskipulag, aðalskipulag og deiliskipulag. Hann vinnur jafnframt við deiliskipulagstillögur,
grenndarkynningar og umsagnir, annast bréfaskipti og skjalavistun í skipulagsmálum.
Frekari upplýsingar
Laun eru eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi háskólafélags.
Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2016.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Birgir Hlynur Sigurðsson, skipulagsstjóri í síma 570-1500 eða í tölvupósti
birgir@kopavogur.is
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.
Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur. is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf Bs, arkitekt, skipulagsfræðingur
eða önnur menntun sem nýtist í starfi sbr. 7. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010
• Góð almenn menntun í skipulags- og byggingarmálum
• Góð þekking og færni í Autocat teiknikerfi
• Góð almenn tölvukunnátta og góð þekking á
teikniforritum og öðrum forritum sem nýtast í starfi
• Þekking í skjalavistunarkerfinu
• Færni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni
• Sjálfstæði í vinnubrögðum og samviskusemi
• Þjónustulipurð og nákvæmni í vinnubrögðum
Helstu verkefni
• Vinnur gangnaöflun og kynningargögn til
undirbúnings funda í skipulagsmálum.
• Vinnur við grenndarkynningar og önnur tilfallandi
störf deildarinnar.
• Vinnur við gerð aðal-, deili og hverfaskipulag.
• Ritar fundargerðir á deildinni og annast frágang
þeirra í samvinnu við skipulagsstjóra.
• Vinnur við ritun bréfa um skipulagsmál og
útsendingu þeirra.
• Vinnur við mála- og skjalakerfi.
2
1
-0
5
-2
0
1
6
0
3
:5
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
8
0
-B
C
1
8
1
9
8
0
-B
A
D
C
1
9
8
0
-B
9
A
0
1
9
8
0
-B
8
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K