Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 42
| AtvinnA | 21. maí 2016 LAUGARDAGUR6 Ístak - Bugðufljóti 19 - 270 Mosfellsbær - Sími 530 2700 - www.istak.is SPENNANDI STÖRF Í BOÐI VERKFRÆÐINGAR Verkfræðingar óskast til starfa við framkvæmdir bæði á Íslandi og á Grænlandi. Umsækjendur þurfa að hafa verkfræðimenntun og reynslu úr byggingariðnaði. Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði eru skilyrði. TRÉSMIÐIR Trésmiðir óskast til starfa við verkefni á Grænlandi og Íslandi. Gerð er krafa um sveinsbréf eða mikla reynslu og vönduð vinnubrögð. BÍLSTJÓRAR Ístak óskar eftir að ráða bílstjóra til starfa við framkvæmdir á Íslandi. Gerð er krafa um meirapróf og reynslu af svipuðum störfum. TÆKJASTJÓRNENDUR Tækjastjórnendur óskast til starfa hjá Ístaki. Um er að ræða störf á Íslandi. Umsækjendur þurfa að hafa gild vinnuvélaréttindi og reynslu af tækjastjórnun. VÉLVIRKJAR / BIFVÉLAVIRKJAR Ístak í Noregi leitar að vélvirkjum og/eða bifvélavirkjum til starfa við verkefni Ístaks í Noregi. Um er að ræða tímabundin störf fram á haust með möguleika á framlengingu. Unnið er eftir úthaldakerfi. Reynsla af stærri tækjum og raf- og vökvakerfum er kostur. Umsækjendur þurfa að vera reglusamir og stundvísir, hafa góða samskiptahæfileika og vinna vel í hópi. Ístak býður gott og öruggt vinnuumhverfi, samkeppnishæf laun og spennandi verkefni. Nánari upplýsingar fást hjá mannauðsdeild Ístaks í síma 5302706 og á netfanginu mannaudur@istak.is. Sækja má um störfin á www.istak.is – undir Starfsumsókn. Ístak er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Starfsfólk Ístaks starfar víðsvegar um landið sem og erlendis. Ístak var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stóriðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla, ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Ístak hefur mikla hefð fyrir samvinnu við dönsk verktakafyrirtæki og er í eigu danska verktakans Per Aarsleff, sem er með yfir 4.500 starfsmenn í ýmsum heimsálfum. Ístak leggur áherslu á verkefni á Íslandi, Færeyjum og á Grænlandi. Blönduósbær BLÖNDUSKÓLI Staða aðstoðarskólastjóra við Blönduskóla er laus til umsóknar. Leitað er að vel menntuðum og hæfum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í að stjórna og leiða farsælt skólastarf. Skólastjóri og aðstoðarskólastjóri vinna saman að stjórnun og faglegri stefnumótun skólans samkvæmt skólastefnu Blönduóssbæjar og aðalnámskrá grunnskóla. Aðstoðar- skólastjóri er staðgengill skólastjóra. Meðal daglegra starfa aðstoðarskólastjóra er skipulagning vegna forfalla, umsjón með tölvu kosti skólans og samskipti við tölvuumsjónarmann, umsjón með heimasíðu, skipulagning vegna mötuneytis og innkaup á ritföngum og námsgögnum. Blönduskóli er rót- gróinn skóli með um 120 nemendur í 1.-10. bekk. Menntunar- og hæfniskröfur • Kennarapróf og fjölbreytt kennslureynsla á grunnskólastigi • Framhaldsmenntun eða reynsla á sviði stjórnunar æskileg • Frumkvæði og góðir skipulagshæfileikar • Samstarfsvilji og hæfni í mannlegum samskiptum • Góð ritfærni og tölvukunnátta Umsókn ásamt ferilskrá skal skila til skólastjóra Blönduskóla. Heimilisfang Blönduskóla er: Blönduskóli, v/Húnabraut, 540 Blönduós. Netfang skólastjóra er: thorhalla@blonduskoli.is Starfið er laust frá 1. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjara- samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Allar upplýsingar um stöðuna veitir Þórhalla Guðbjarts dóttir skólastjóri (thorhalla@blonduskoli.is) í síma 452 4147. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 2016. kopavogur.is Kópavogsbær Kópavogsbær óskar eftir arkitekt eða skipulagsfræðingi Arkitekt vinnur við afgreiðslu deiliskipulagsmála í samráði við skipulagsstjóra, veitir upplýsingar um skipulagsmál, skipulagsskilmála, svæðisskipulag, aðalskipulag og deiliskipulag. Hann vinnur jafnframt við deiliskipulagstillögur, grenndarkynningar og umsagnir, annast bréfaskipti og skjalavistun í skipulagsmálum. Frekari upplýsingar Laun eru eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi háskólafélags. Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2016. Nánari upplýsingar um starfið veitir Birgir Hlynur Sigurðsson, skipulagsstjóri í síma 570-1500 eða í tölvupósti birgir@kopavogur.is Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur. is Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf Bs, arkitekt, skipulagsfræðingur eða önnur menntun sem nýtist í starfi sbr. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 • Góð almenn menntun í skipulags- og byggingarmálum • Góð þekking og færni í Autocat teiknikerfi • Góð almenn tölvukunnátta og góð þekking á teikniforritum og öðrum forritum sem nýtast í starfi • Þekking í skjalavistunarkerfinu • Færni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni • Sjálfstæði í vinnubrögðum og samviskusemi • Þjónustulipurð og nákvæmni í vinnubrögðum Helstu verkefni • Vinnur gangnaöflun og kynningargögn til undirbúnings funda í skipulagsmálum. • Vinnur við grenndarkynningar og önnur tilfallandi störf deildarinnar. • Vinnur við gerð aðal-, deili og hverfaskipulag. • Ritar fundargerðir á deildinni og annast frágang þeirra í samvinnu við skipulagsstjóra. • Vinnur við ritun bréfa um skipulagsmál og útsendingu þeirra. • Vinnur við mála- og skjalakerfi. 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 8 0 -B C 1 8 1 9 8 0 -B A D C 1 9 8 0 -B 9 A 0 1 9 8 0 -B 8 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.