Fréttablaðið - 21.05.2016, Side 54
| AtvinnA | 21. maí 2016 LAUGARDAGUR18
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
Markaðs- og menningarfulltrúi
Sveitarfélagið Ölfus auglýsir lausa til umsóknar stöðu
markaðs- og menningarfulltrúa. Um er að ræða 100% starf.
Leitað er að metnaðarfullum, drífandi og framsýnum
einstaklingi sem er reiðubúinn að leita nýrra leiða og þróa
starfið áfram.
Helstu verkefni:
• Kynningar- og markaðsmál.
• Utanumhald vefsíðu og samfélagsmiðla.
• Fjölmiðlasamskipti og upplýsingagjöf.
• Umsjón með menningarviðburðum og hátíðum.
• Umsjón með rekstri Bæjarbókasafns.
• Umsjón með menningarminjum.
• Atvinnumál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Góð og haldbær háskólamenntun og reynsla sem nýtist í
starfi.
• Metnaður, sjálfstæði, frumkvæði, hugmyndaauðgi,
skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar.
• Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar.
• Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti á íslensku og
ensku. Önnur tungumálakunnátta er kostur.
Upplýsingar um starfið veita Gunnsteinn Ómarsson, bæjar-
stjóri í síma 480 3800 og Barbara Guðnadóttir, menningarfull-
trúi í síma 8636390. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á
netföngin gunnsteinn@olfus.is og gudni@olfus.is. Umsókn
sendist á annað þessara netfanga og með henni skal fylgja
greinargóð starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð
er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
Umsóknarfrestur er til 26. maí nk.
Í Sveitarfélaginu Ölfusi búa um 2.000 manns. Þéttbýliskjarninn er
Þorlákshöfn, þar sem í boði er öll grunnþjónusta m.a. góður grunn-
og leikskóli, heilsugæslustöð, glæsileg íþróttamannvirki og vinsæl
sundlaug. Mikil uppbyggging hefur átt sér stað í Þorlákshöfn
síðustu ár og þá sérstaklega til að bæta þjónustu við fjölskyldur.
Unnið er markvisst að verkefnum sem stuðla að því að fjölga
íbúum og atvinnutækifærum í sveitarfélaginu og mun markaðs-
fulltrúi vinna náið með bæjarstjóra og öðrum stjórnendum sveitar-
félagsins við ýmis spennandi verkefni þar að lútandi.
Sveitarfélagið Ölfus
auglýsir laus störf
ÚTBOÐ
PÍPULAGNIR
Mannverk ehf. óskar eftir tilboðum í pípulagnir og
hreinlætistæki í nýbyggingu hótels við Laugaveg 120.
Um er að ræða viðbyggingu við gamla Arionbanka-
/Búnaðarbankahúsið við Hlemm. Nýbyggingin er á 5
hæðum auk kjallara. Hótelið mun hýsa 127 hótel-
herbergi, SPA, móttöku, starfsmannaaðstöðu og
tæknirými.
Helstu verkliðir:
Fráveitukerfi
Neysluvatnslagnir
Hreinlætistæki
Hitakerfi
Vatnsúðakerfi
Snjóbræðslukerfi
Pottakerfi
Uppsteypa á húsinu er hafin og er áætlað að hún
klárist í lok sumars 2016. Innivinna mun hefjast í júní
og eru áætluð verklok 1. febrúar 2017.
Útboðsgögn eru tilbúin og verða afhent rafrænt
þeim sem þess óska. Áhugasamir sendi tölvupóst á
hjaltip@mannverk.is með nafni, tölvupóstfangi og
síma.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Mannverks,
Hlíðasmára 12, 201 Kópavogi og/eða á rafrænu formi
á hjaltip@mannverk.is eigi síðar en miðvikudaginn 1.
júní 2016, en þá verða tilboð opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum, sem þess óska.
Sumarhótel
Rekstur sumarhótels á Laugum í Reykjadal
er auglýstur til leigu.
Á Laugum eru 57 herbergi með baði, matsalur og eldhús
ásamt þvottahúsi.
Hótelrekstur á Laugum á sér langa sögu, umhverfið er
fallegt og kyrrlátt.
Sundlaug, líkamsræktarsalur, íþróttavöllur og golfvöllur
eru á staðnum.
Óskað er eftir tilboðum í leigu á rekstri sumarhótels frá
júní 2017. Skila þarf lýsingu á áformum rekstraraðila um
þjónustu og gæðaviðmið við rekstur hótelsins.
Nánari upplýsingar gefur Sigurbjörn Árni Arngrímsson,
netfang: sarngrim@laugar.is
sími 464-6301/693-1774.
Skila skal inn tilboðum fyrir 1. júní 2016 merkt,
Framhaldsskólinn á Laugum,
bt. Sigurbjörns Árna, 650 Laugar
Leigusali áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Tækni- og verkfræðingar
VSB Verkfræðistofa leitar að tækni- eða verkfræðingi til
framtíðarstarfa á framkvæmdasviði.
Starf á framkvæmdasviði felst m.a. í framkvæmdaráðgjöf,
framkvæmdaeftirliti og áætlanagerð. Starfsreynsla við
mannvirkjagerð æskileg. Frekari upplýsingar gefur Gísli Ó.
Valdimarsson gisli@vsb.is
Umsókn um starfið með upplýsingum um menntun, hæfni
og starfsreynslu óskast skilað á skrifstofu VSB eða á
ofangreint netfang eigi síðar en 27. maí nk. Fyllsta trún-
aðar verður gætt.
VSB Verkfræðistofa ehf. veitir fjölbreytta verkfræðilega
ráðgjöf með einkunnarorðunum hagkvæmni, fagmennska
og áreiðanleiki. Stofan rekur sögu sína aftur til ársins 1987
og í dag starfa þar 25 manns. Vel er búið að starfsfólki á
skrifstofu VSB að Bæjarhrauni 20 í Hafnarfirði.
2
1
-0
5
-2
0
1
6
0
3
:5
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
8
0
-C
A
E
8
1
9
8
0
-C
9
A
C
1
9
8
0
-C
8
7
0
1
9
8
0
-C
7
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K