Fréttablaðið - 21.05.2016, Page 83
Skólakór Kársness fagnar afmæli í Hörpu í dag og einnig flytur Stórsveit Reykja-
víkur nýja tónlist í tónlistarhúsinu í kvöld. FRéttablaðið/VilHelm
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
22. maí 2016
Tónlist
Hvað? Ó, hve létt er þitt skóhljóð: 40
ára afmælistónleikar Skólakórs Kárs-
ness
Hvenær? 14.00
Hvar? Eldborg, Hörpu
Skólakór Kársness fagnar afmæli
með afmælistónleikum í Hörpu.
Fram koma litli kór Kársnesskóla,
stúlknakór Kársnesskóla, drengja-
kór Kársnesskóla og Skólakór
Kársness, alls rúmlega 300 börn á
aldrinum 8-16 ára. Tónleikunum
lýkur með samsöng allra kóranna
og gefst tónleikagestum færi á að
taka undir. Miðaverð er 1.500-
3.000 krónur.
Hvað? Stórsveit Reykjavíkur – Ný
íslensk tónlist
Hvenær? 20.00
Hvar? Kaldalón, Hörpu
Stórsveit Reykjavíkur frumflytur
nýja íslenska tónlist. Flutt verða
verk eftir Andrés Þór Gunnlaugs-
son, Veigar Margeirsson, Kjartan
Valdemarsson og Hauk Gröndal.
Stjórnandi er Veigar Margeirsson.
Miðaverð er 2.500 krónur.
Hvað? Jaðarber Got hæfileikar
Hvenær? 20.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2
Hæfileika- og tónlistarkeppni þar
sem þau Tinna Þorsteinsdóttir,
Grímur Helgason og Kristín Þóra
Haraldsdóttir stíga á svið og etja
kappi hvert við annað. Dómarar
eru þau Atli Ingólfsson, Halla
Oddný Magnúsdóttir og Elísabet
Indra Ragnarsdóttir. Kynnir er
Guðmundur Felixson. Miðaverð er
3.000 krónur.
Leiðsagnir
Hvað? Leiðsögn - Berlinde de
Bruyckere
Hvenær? 14.00
Hvar? Listasafn Íslands
Hanna Styrmisdóttir, sýn-
ingarstjóri sýningar Berlinde de
Bruyckere og listrænn stjórnandi
Listahátíðar, leiðir gesti um
sýninguna.
Hvað? Leiðsögn um Sjónarhorn
Hvenær? 14.00
Hvar? Safnahús, Hverfisgötu
Ólafur Engilbertsson sýningar-
stjóri gengur með gestum um sýn-
inguna Sjónarhorn. Lögð verður
áhersla á náttúrusýn frá Jóni
Guðmundssyni lærða til Samúels
Eggertssonar. Aðgangur ókeypis og
allir velkomnir.
Hvað? Sendu sumarkveðju – fjöl-
skylduleiðsögn í Safni Ásgríms Jóns-
sonar
Hvenær? 15.00
Hvar? Safn Ásgríms Jónssonar
Fjölskylduleiðsögn og smiðja í
tengslum við sýninguna Undir
berum himni – Með suður-
ströndinni. Eyrún Óskarsdóttir
listfræðingur hefur umsjón með
smiðjunni og sér um leiðsögnina.
Sýningar
Hvað? Vera og vatnið
Hvenær? 13.00
Hvar? Tjarnarbíó
Sýningin er ætluð börnum á
aldrinum eins til fimm ára og fjöl-
skyldum þeirra. Miðaverð er 2.500
krónur.
Hvað? Könnunarleiðangur til KOI
Hvenær? 20.30
Hvar? Tjarnarbíó
Sviðslistamennirnir Hilmir Jens-
son og Tryggvi Gunnarsson reyna
á þolmörk leikhússins með því að
fjalla hratt um pólitísk málaefni
líðandi stundar. Miðaverð er 3.900
krónur.
Uppákomur
Hvað? Flugdrekasmiðja
Hvenær? 14.00
Hvar? Safnahús, Hverfisgötu
Flugdrekasmiðja í kjallara Safna-
hússins við Hverfisgötu. Börn og
fullorðnir fylgifiskar boðnir vel-
komnir. Flugdrekar verða til og ef
verður leyfir verða þeir prófaðir.
Aðgangur er ókeypis og allt efni
og áhöld eru til staðar. Börn komi
í fylgd fullorðinna. Vinsamlegast
komið með hanska og útiföt með-
ferðis.
Dansleikir
Hvað? Dansleikur
Hvenær? 20.00
Hvar? Ásgarður, Stangarhyl
Hljómsveit hússins leikur fjöl-
breytta dansmúsík í Félagi eldri
borgara. Veitingar við flestra hæfi
og allir velkomnir.
KJÖTBORÐ
Í Fjarðarkaupum færðu allt á einum stað. Kjötborð okkar er rómað fyrir góða
vöru og framúrskarandi þjónustu. Við bjóðum upp á fyrsta flokks ferskt kjöt,
sérvalið af fagmönnum.
Hjá okkur starfar lærður kjötiðnaðarmaður sem leiðbeinir þér við val á kjöti
og sker eftir þínum óskum. Einnig bjóðum við alltaf upp á sérútbúna rétti
sem þú getur eldað heima.
Við tryggjum þér ferskleika, gæði og úrval.
Verið velkomin í Fjarðarkaup
Ferskt kjöt • Þú ræður magni og skurði • Sérútbúnir réttir
OPIÐ mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00 / fimmtudaga 09:00 - 18:30
föstudaga 09:00 - 19:00 / laugardaga 10:00 - 16:00 / lokað sunnudaga. www.fjardarkaup.is
M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 51L A U g A R D A g U R 2 1 . M A í 2 0 1 6
2
1
-0
5
-2
0
1
6
0
3
:5
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
8
0
-7
2
0
8
1
9
8
0
-7
0
C
C
1
9
8
0
-6
F
9
0
1
9
8
0
-6
E
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K