Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 83

Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 83
Skólakór Kársness fagnar afmæli í Hörpu í dag og einnig flytur Stórsveit Reykja- víkur nýja tónlist í tónlistarhúsinu í kvöld. FRéttablaðið/VilHelm Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 22. maí 2016 Tónlist Hvað? Ó, hve létt er þitt skóhljóð: 40 ára afmælistónleikar Skólakórs Kárs- ness Hvenær? 14.00 Hvar? Eldborg, Hörpu Skólakór Kársness fagnar afmæli með afmælistónleikum í Hörpu. Fram koma litli kór Kársnesskóla, stúlknakór Kársnesskóla, drengja- kór Kársnesskóla og Skólakór Kársness, alls rúmlega 300 börn á aldrinum 8-16 ára. Tónleikunum lýkur með samsöng allra kóranna og gefst tónleikagestum færi á að taka undir. Miðaverð er 1.500- 3.000 krónur. Hvað? Stórsveit Reykjavíkur – Ný íslensk tónlist Hvenær? 20.00 Hvar? Kaldalón, Hörpu Stórsveit Reykjavíkur frumflytur nýja íslenska tónlist. Flutt verða verk eftir Andrés Þór Gunnlaugs- son, Veigar Margeirsson, Kjartan Valdemarsson og Hauk Gröndal. Stjórnandi er Veigar Margeirsson. Miðaverð er 2.500 krónur. Hvað? Jaðarber Got hæfileikar Hvenær? 20.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2 Hæfileika- og tónlistarkeppni þar sem þau Tinna Þorsteinsdóttir, Grímur Helgason og Kristín Þóra Haraldsdóttir stíga á svið og etja kappi hvert við annað. Dómarar eru þau Atli Ingólfsson, Halla Oddný Magnúsdóttir og Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Kynnir er Guðmundur Felixson. Miðaverð er 3.000 krónur. Leiðsagnir Hvað? Leiðsögn - Berlinde de Bruyckere Hvenær? 14.00 Hvar? Listasafn Íslands Hanna Styrmisdóttir, sýn- ingarstjóri sýningar Berlinde de Bruyckere og listrænn stjórnandi Listahátíðar, leiðir gesti um sýninguna. Hvað? Leiðsögn um Sjónarhorn Hvenær? 14.00 Hvar? Safnahús, Hverfisgötu Ólafur Engilbertsson sýningar- stjóri gengur með gestum um sýn- inguna Sjónarhorn. Lögð verður áhersla á náttúrusýn frá Jóni Guðmundssyni lærða til Samúels Eggertssonar. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Hvað? Sendu sumarkveðju – fjöl- skylduleiðsögn í Safni Ásgríms Jóns- sonar Hvenær? 15.00 Hvar? Safn Ásgríms Jónssonar Fjölskylduleiðsögn og smiðja í tengslum við sýninguna Undir berum himni – Með suður- ströndinni. Eyrún Óskarsdóttir listfræðingur hefur umsjón með smiðjunni og sér um leiðsögnina. Sýningar Hvað? Vera og vatnið Hvenær? 13.00 Hvar? Tjarnarbíó Sýningin er ætluð börnum á aldrinum eins til fimm ára og fjöl- skyldum þeirra. Miðaverð er 2.500 krónur. Hvað? Könnunarleiðangur til KOI Hvenær? 20.30 Hvar? Tjarnarbíó Sviðslistamennirnir Hilmir Jens- son og Tryggvi Gunnarsson reyna á þolmörk leikhússins með því að fjalla hratt um pólitísk málaefni líðandi stundar. Miðaverð er 3.900 krónur. Uppákomur Hvað? Flugdrekasmiðja Hvenær? 14.00 Hvar? Safnahús, Hverfisgötu Flugdrekasmiðja í kjallara Safna- hússins við Hverfisgötu. Börn og fullorðnir fylgifiskar boðnir vel- komnir. Flugdrekar verða til og ef verður leyfir verða þeir prófaðir. Aðgangur er ókeypis og allt efni og áhöld eru til staðar. Börn komi í fylgd fullorðinna. Vinsamlegast komið með hanska og útiföt með- ferðis. Dansleikir Hvað? Dansleikur Hvenær? 20.00 Hvar? Ásgarður, Stangarhyl Hljómsveit hússins leikur fjöl- breytta dansmúsík í Félagi eldri borgara. Veitingar við flestra hæfi og allir velkomnir. KJÖTBORÐ Í Fjarðarkaupum færðu allt á einum stað. Kjötborð okkar er rómað fyrir góða vöru og framúrskarandi þjónustu. Við bjóðum upp á fyrsta flokks ferskt kjöt, sérvalið af fagmönnum. Hjá okkur starfar lærður kjötiðnaðarmaður sem leiðbeinir þér við val á kjöti og sker eftir þínum óskum. Einnig bjóðum við alltaf upp á sérútbúna rétti sem þú getur eldað heima. Við tryggjum þér ferskleika, gæði og úrval. Verið velkomin í Fjarðarkaup Ferskt kjöt • Þú ræður magni og skurði • Sérútbúnir réttir OPIÐ mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00 / fimmtudaga 09:00 - 18:30 föstudaga 09:00 - 19:00 / laugardaga 10:00 - 16:00 / lokað sunnudaga. www.fjardarkaup.is M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 51L A U g A R D A g U R 2 1 . M A í 2 0 1 6 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 8 0 -7 2 0 8 1 9 8 0 -7 0 C C 1 9 8 0 -6 F 9 0 1 9 8 0 -6 E 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.