Fréttablaðið - 20.10.2016, Síða 1

Fréttablaðið - 20.10.2016, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 4 8 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 0 . o k t ó b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Bolli Héðinsson og Þorkell Helgason skrifa um kvótakerfið. 22 Opið til 21 15 - 20% afsláttur af Laugavegi 178 - Sími 568 9955 AFSLÁTTARDAGAR 20% SÖFNUNAR- STELL HNÍFAPÖR GLÖS 13.-20. október 2016 - LOKADAGUR Í DAGlÍFið Enski tónlistarmaðurinn John Lydon, áður þekktur sem Johnny Rott­ en, einn af helstu brautryðjendum pönksins, er væntanlegur til Íslands. Rotten mun opna nýtt Pönksafn í Bankastræti og lesa upp úr verkum sínum á Airwords, bókmenntadagskrá Iceland Airwaves­hátíðarinnar. Lydon varð einn alræmdasti maður Bretlands um miðjan áttunda áratug síðustu aldar er hann fór fyrir hljóm­ sveitinni Sex Pistols. – kg / sjá síðu 46 Johnny Rotten les ljóð á Íslandi Menning Þorsteinn frá Hamri með nýja ljóðabók. 34 lÍFið Rapparinn Kött Grá Pje sendir frá sér sína fyrstu plötu. 44 plús 2 sérblöð l Fólk l  FjáröFlun *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 sport Landsliðs­ þjálfari kvenna í knattspyrnu, Freyr Alexandersson, er að undirbúa liðið fyrir allt sem getur komið upp á EM á næsta ári innan jafnt sem utan vallarins. 24 Aldræmdur pönkari á leiðinni. eFnahagsMál Geir Haarde er sagð­ ur hafa tekið endanlega ákvörðun um að lána Kaupþingi 500 milljónir evra. Þetta kemur fram í endurriti af samtali Davíðs Oddssonar, þáver­ andi seðlabankastjóra, og Geirs Haarde, þáverandi forsætisráð­ herra, sem þeir áttu um hádegisbil 6. október 2008. Endurritaður bútur samtalsins er í samantekt yfirheyrslu sérstaks saksóknara yfir Sturlu Pálssyni, framkvæmdastjóra alþjóða­ og markaðssviðs Seðlabankans, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Sturla var viðstaddur símtal Dav­ íðs Oddssonar við Geir Haarde sem fór fram á skrifstofu Sturlu en sími hans var tengdur hljóðritunarbún­ aði. Sími á skrifstofu Davíðs var ekki tengdur slíkum búnaði. Þegar þarna var komið sögu hafði Glitnir verið yfirtekinn af ríkinu. Í framhaldinu lækkaði lánshæfisein­ kunn ríkisins. Við það gjaldféllu skuldabréf hinna bankanna og innlánseigendur Icesave tóku út af reikningum sínum í miklum mæli. Í samtalinu sagði Davíð orðrétt: „Í dag getum við skrapað saman 500 milljónir evra og erum þá náttúr­ lega komnir inn að beini. Getum þá hjálpað Kaupþingi í einhverja fjóra fimm daga en þá getum við ekki hjálpað Landsbankanum líka sko.“ Í vitnaleiðslum yfir Sturlu kemur fram að hugmyndin á þessum tíma hafi verið að bjarga einum banka Hafnar ábyrgð á neyðarláni Kaupþings Samkvæmt vitnisburði framkvæmdastjóra hjá Seðlabankanum taldi þáverandi seðlabankastjóri að 500 milljóna evra neyðarlán til Kaupþings fengist ekki endurheimt. Þáverandi forsætisráðherra hafi hins vegar ákveðið að lánið yrði veitt. Því hafnar Geir Haarde. Aðdragandi hrunsins haustið 2008: 16.9. Bandaríski bankinn Lehman Bothers fellur. 29.9. Ríkið eignast 75% hlut í Glitni. 6.10. Símtal Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde. 6.10. Setning neyðarlaga sem gerir innlendar inni- stæður að forgangskröfum. 7.10. Fjármálaeftirlitið tekur yfir rekstur Lands bankans. 9.10. Fjármálaeftirlitið tekur yfir rekstur Kaupþings. „SP kvaðst hafa verið viðstaddur þegar símtalið átti sér stað og að DO hafi tekið símtalið úr síma SP þar sem síminn hans var hljóðritaður en ekki sími DO.“ Úr samantekt sérstaks saksóknara. Geir H. Haarde segir ábyrgðina Davíðs „Mér var alla tíð ljóst að lögum samkvæmt fór Seðlabankinn með valdið til að veita þrautavaralán en ekki forsætisráðherra.“ Úr svari Geirs við fyrir- spurnum Kastljóss í gær. sem auðveldast væri að verja fyrir áhlaupi og færa allar innistæður yfir í hann. Landsbankinn hafi verið úr myndinni vegna Icesave og valið því staðið á milli Glitnis og Kaupþings. Rætt var við Sturlu sem vitni. Hann var spurður hvenær hefði legið fyrir að Seðlabankinn hefði ætlað að hjálpa Kaupþingi en ekki Lands­ bankanum. „DO hafi sagt GHH að þeir fengju ekki þennan pening til baka og að ákvörðunin hafi í raun verið GHH,“ segir í samantektinni. Að loknu símtalinu milli Geirs og Davíðs hringdi Davíð í Hreiðar Má Sigurðsson og tilkynnti honum að Kaupþing fengi fyrirgreiðslu. Sturla segir Davíð ekki hafa hringt fleiri símtöl í sinni viðurvist. – hh Vatnsbað Mikið hvassviðri með stórrigningu gekk yfir suðvesturhorn landsins í gær. Í Rofabænum í Reykjavík máttu ökumenn hafa sig alla við að sjá út úr augum. FréttAblAðið/SteFán 2 0 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 0 -5 8 8 0 1 B 0 0 -5 7 4 4 1 B 0 0 -5 6 0 8 1 B 0 0 -5 4 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 9 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.