Fréttablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 18
KJARAKAUP 2.890.000 kr. VW Golf Trendline 1.4 TGI / MetanBensín / Beinskiptur Fullt verð: 3.190.000 kr. 300.000 kr. Afsláttur HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is H ér e r a ðe in s sý nd ur h lu ti af b ílu m í bo ði . F ul lt ve rð e r v er ð hv er s bí ls m eð a uk ab ún að i. Au ka bú na ðu r á m yn du m g æ ti ve rið a nn ar e n í a ug lý st um v er ðd æ m um . * Fi m m á ra á by rg ð gi ld ir ek ki m eð a tv in nu bí lu m . KJARAKAUP 4.990.000 kr. VW Amarok Double Cab 2.0 TDI / Dísil / Beinskiptur* Fullt verð: 5.840.000 kr. 850.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 2.450.000 kr. Skoda Rapid Spaceback Ambition 1.2 TSI / Bensín / Beinsk. Fullt verð: 2.890.000 kr. 440.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 8.595.000 kr. Audi A4 B9 Avant 4x4 Sport 2.0 TDI / Dísil / Sjálfskiptur Fullt verð: 9.550.000 kr. 955.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 4.490.000 kr. MMC ASX Intense / 4x4 / Dísil / Sjálfskiptur Fullt verð: 4.990.000 kr. 500.000 kr. Afsláttur HEKLA býður einstök kjör á takmörkuðu magni nýrra sýningarbíla, reynsluakstursbíla og valdra bíla frá Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Audi – allir með mm ára ábyrgð. Nýttu tækifærið og fáðu þér nýjan gæðabíl fyrir jólin! Nú er tækifærið að fá sér nýjan bíl! KJARAKAUP 3.190.000 kr. Skoda Octavia G-Tec Ambition 1.4 TGI / MetanBensín / Beinskiptur Fullt verð: 3.510.000 kr. 320.000 kr. Afsláttur Steve Bannon, sem var fram­ kvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of War­ craft gull. Téð gull er helsti gjaldmið­ ill leiksins. Kotaku greinir frá þessu en fyrir­ tækið hét Internet Gaming Enter­ tainment. Gullið fékk fyrirtækið frá starfsmönnum í Kína sem unnu við spilun leiksins en sala þess fyrir raunverulegt fé er óheimil í leiknum. Hlutverk Bannons var einna helst að tryggja fyrirtækinu fjármagn. Það gerði hann og fékk bankarisann Goldman Sachs til að fjárfesta í því fyrir nærri sjö milljarða króna.  Fúll spilari leiksins kærði fyrir­ tækið árið 2007. Sættir náðust á milli aðila og hætti fyrirtækið alfarið sölu gulls. Þá varð Bannon forstjóri og þar til 2012 stýrði hann fyrirtækinu undir nýju nafni, Affi­ nity Media. Einbeitti hann sér að rekstri  á leitarvélunum Wow­ head, Lolking og TF2Outpost sem gerðar eru fyrir tölvuleikina World of Warcraft, League of Legends og Team Fortress 2. – þea Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Ef til vill keypti þessi Warcraft-áhuga- maður gull af fyrirtæki Bannons. Nordicphotos/AFp steve Bannon, ráðgjafi trumps. Nordicphotos/AFp Streymisveitan Netflix býður nú not­ endum sínum upp á að hlaða niður völdum kvikmyndum og sjónvarps­ þáttum í snjallsíma sína og spjald­ tölvur. Einungis verður hægt að nýta möguleikann á fyrrnefndum tækjum en ekki í borð­ eða fartölvum þar sem möguleikann er eingöngu að finna í snjallforriti Netflix. Þá nær möguleikinn ekki til alls efnissafns Netflix heldur einungis valins hluta. Möguleikinn mun gera notend­ um kleift að hlaða niður þáttum og horfa á þá seinna. Það gæti til að mynda komið að gagni þegar notandinn heldur í langt flug eða bílferð án nettengingar. Með þessari ákvörðun er Netflix að verða við kröfu sem gerð hefur verið til fjölda ára. Fyrirtækið hefur alltaf neitað því að gefa notendum þennan möguleika á þeim grund­ velli að farsímanet myndi duga not­ endum til að streyma efni. Hins vegar er ákvörðun Amazon Prime, keppinautar Netflix, um að leyfa niðurhal sögð hafa haft úrslita­ áhrif. Umsvif Amazon Prime hafa aukist vegna möguleikans að því er Cnet greinir frá og það hafi skotið Netflix skelk í bringu. Á meðal sjónvarpsþátta sem hægt er að hlaða niður eru ýmsir þættir sem Netflix hefur sjálft kostað fram­ leiðslu á, til að mynda Orange Is the New Black, House of Cards og Stranger Things. Niðurhal annars efnis, það er að segja sjónvarpsþátta og kvikmynda sem Netflix hefur borgað fyrir að fá að birta, er mjög takmarkað. Þó segir í tilkynningu frá Netflix að opnað verði fyrir niðurhal meira efnis á næstunni. thorgnyr@frettabladid.is Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. hægt er að hlaða niður house of cards. Nordicphotos/AFp Aukin umsvif Amazon Prime eru sögð hafa ráðið úrslitum. tækni 1 . d e s e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U d A G U r18 0 1 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :2 0 F B 0 8 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 F -5 5 0 0 1 B 7 F -5 3 C 4 1 B 7 F -5 2 8 8 1 B 7 F -5 1 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.