Fréttablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 70
Nýjar vörur frá Útsöluaðilar: Útilíf – Kringlunni – Smáralind – Glæsibæ • Sportver Akureyri • Toppmenn & Sport Akureyri K Sport Keflavík • Nína Akranesi • Sportbær Selfossi • Axel Ó Vestmannaeyjum Dreifingaraðili : DanSport ehf. Láttu okkur ráða Elja starfsmannaþjónusta 4 150 140 elja.is elja@elja.is Þarftu að ráða? Iðnaðarmann Bílstjóra Bifvélavirkja Þjónustufólk Öryggisvörð Lagerstarfsmann Matreiðslumann Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni, Kjarval og Húsasmiðjunni ...ómissandi í eldhúsið! Jólagjöfin í ár - Algör snilld! Hlaða Draga út og vefja Þrýsta og skera Geyma • Klippir plastfilmur og ál • 35% sparnaður • Ódýrari áfyllingar • Má setja í uppþvottavél Engar flæk jur Ekkert vese n www.danco.is Heildsöludreifing Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni, Kjarval og Húsasmiðjunni ...ómissandi í eldhúsið! Jólagjöfin í ár - Algör snilld! Hlaða Draga út og vefja Þrýsta og skera Geyma • Klippir plastfilmur og ál • 35% sparnaður • Ódýrari áfyllingar • Má setja í uppþvottavél Engar flæk jur Ekkert vese n www.danco.is Heildsöludreifing Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni, Kjarval og Húsasmiðjunni ...ómissandi í eldhúsið! Jólagjöfin í ár - Algör snilld! Hlaða Draga út og vefja Þrýsta og skera Geyma • Klippir plastfilmur og ál • 35% sparnaður • Ódýrari áfyllingar • Má setja í ppþvottavél Engar flæk jur Ekkert vese n www.danco.is Heildsöludreifing Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni, Kjarval og Húsasmiðjunni. • Klippir álfilmur og plast • 35% sparnaður • Ódýrari áfyllingar • Má setj í up vottavél • Afar auðvelt í notkun Jólagjöfin í ár - lgjör snilld! ...ómissandi í eldhúsið! KviKmyndir Svarta gengið: saga um ást, dauða, bónda og fé HHHHH Leikstjórn: Kári G. Schram Framleiðslufyrirtæki: Moment Films Klipping: Kári G. Schram Tónlist: Friðjón Guðlaugsson Sorgin getur tekið sér ýmis form og lífið verður aldrei fyllilega aftur eins þegar manns nánustu eru fallnir frá. Þessi skilaboð eru tekin fyrir hér í heimildarmyndinni um Svarta gengið, þar sem sögð er saga um ein- veru, söknuð og fyrst og fremst kær- leika ansi skrautlegs bónda gagnvart kindum sínum. Við kynnumst Þorbirni Péturs- syni, fjárbónda og einsetumanni að Ósi Arnarfirði. Þorbjörn þurfti að bregða búi vegna slits og veikinda og þar af leiðandi fella allt sauðféð sem honum var svo annt um. Þar á meðal var fjárhópur sem bónd- inn kallaði Svarta gengið. Þennan hóp hafði hann alið sérstaklega og neitaði að senda hann í sláturhús. Í staðinn ákvað hann að grafa féð heima og reisa minnisvarða. Sagan hans Þorbjörns er á ýmsa vegu athyglisverð vegna þess að hann er sjálfur mikill karakter; ein- lægur, viðkunnanlegur, laus við alla tilgerð og með mikinn húmor fyrir dauðanum, virðist vera. Myndefnið sjálft verður þó seint álitið spenn- andi frekar en viðburðaríkt og heildin virðist lítið hafa að segja um það sem hún telur upp í undirheiti sínu: ást, dauða, bónda og fé. Þetta ristir allt afskaplega grunnt og Kári G. Schram, með hjartað á réttum stað, stillir efniviðnum frekar upp sem langri heimsókn en krufningu á lífi og tilfinningum Þorbjörns. Við fylgjumst með hversdagslífi bóndans, inni og úti, og nokkrum litlum breytingar- skeiðum. Vand- inn er að mynd- efnið þolir varla þennan tæpa klukkutíma sem heildarlengdin stendur í og hefði því alveg m á t t s k a f a g ó ð a r t u tt- ugu mínútur af henni. Það er töluvert af endurtekn- ingum, dauð- um þögnum og uppfyll- ingum. Að öðru leyti er klipp- i n g o g a l m e n n t samsetn- ing í fínu lagi frá t æ k n i - l e g u s j ó n a r - h o r n i og tón- l i s t i n eftir Friðjón Guðlaugsson styrkir rennslið aðeins og setur þokkalegan svip á verkið. Í rauninni hefði Svarta gengið betur gagnast sem hálftíma langt innslag sem kæmi sér vel fyrir ein- hvers staðar á milli kvöldfrétta og sunnudagsbíómyndarinnar á RÚV. Þetta hefði mátt vera mjög krútt- legt allt, blákalt og hreinskilið og fer ekki á milli mála að áhorfandann langi örlítið til að gefa umræddum bónda hresst faðmlag að áhorfi loknu. Annars hef ég aldrei áður orðið var við svona margar stafsetn- ingarvillur í einum kreditlista. Ef til vill voru sumir eitthvað að flýta sér, sem er örlítið kaldhæðnislegt í ljósi þess að verkefnið var unnið á fimm árum. En Þorbjörn tryggir það með persónuleika sínum einum að heimsóknin verði aldrei of leiðin- leg. Tómas Valgeirsson niðurStaða: Einlægt innlit til kostulegs bónda en samantektinni er ábótavant og hefði mátt þétta á rennslinu. Ágætlega teygt á fínum lopa Frumsýningar Allied Rómantísk spennumynd Aðalleikarar: Brad Pitt, Marion Cotillard, Jared Harris, Lizzy Caplan, Matthew Goode, Raffey Cassidy, Charlotte Hope, Lasco Atkins, Marion Bailey, Billy Burke Frumsýnd: 1. desember IMDB: 7.2 Rotten Tomatoes: 62% VAiAnA Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna Aðalleikarar: Dwayne Johnson (The Rock), Alan Tudyk, Auli'i Cra- valho, Phillipa Soo Frumsýnd: 1. desember IMDB: 8.3 Rotten Tomatoes: 98% Underworld: Blood wArs Hrollvekja Aðalleikarar: Kate Beckinsale, Theo James, Tobias Menzies, Bradley James, Charles Dance, Lara Pulver, Alicia Vela-Bailey Frumsýnd: 2. desember IMDB: 6.6 Fréttablaðið eykur þjónustu sína við lesendur á landsbyggðinni. Þú getur nálgast frítt eintak af Fréttablaðinu á eftirfarandi sölustöðum víðsvegar um landið: 1 . d e S e m b e r 2 0 1 6 F i m m t u d a G u r54 m e n n i n G ∙ F r É t t a b L a ð i ð bíó 0 1 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :2 0 F B 0 8 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 F -6 3 D 0 1 B 7 F -6 2 9 4 1 B 7 F -6 1 5 8 1 B 7 F -6 0 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.