Fréttablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 46
Kjólar eru mikið í tísku um þessar mundir, hvort sem þeir eru stuttir, hnésíðir eða alveg síðir. Sléttflauel er líka mikið að koma með vorinu og kannski leynist eitthvert fallegt dress í skápunum hjá mömmu síðan á tíunda áratugnum. Dökkrauður litur er vinsæll og passar fullkom- lega í desember. Það er hægt að vera mjög fínn þótt maður hafi einfald- an smekk. Hér á síðunni eru nokkrar hug- myndir frá frægustu hönnuðum í heimi um hvernig hægt er að klæð- ast á jólahlaðborði eða um hátíðirn- ar. Þetta er nýjasta tíska frá Dior, Chanel, Stellu McCartney, Phillip Lim og Givenchy. GLÆSILEIKI Á JÓLAHLAÐBORÐINU Nú er tími jólahlaðborðanna og það er alltaf gaman að klæða sig upp á fyrir veisluhöld á aðventu. Stundum getur verið höfuðverkur að finna út hverju á að klæðast á jólahlaðborði. Fólk vill vera spariklætt en ekki of fínt. Rauður leður- jakki við tjull- pils frá Chanel. Vor 2017. Fallegur kjóll frá Stellu McCartney. Vetur 2016. Phillip Lim. Vetur 2016. Flottur kjóll frá Chanel úr vor- og sumarlínunni 2017. Æðisleg dragt. Chanel, vor 2017. Givenchy. Vor 2017. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Str. S-XXL Fallegir kjólar Kjóll kr. 13.900.- Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 laugardaga kl. 11-15 „Kryddaðu fataskápinn” Jakki á 12.900 kr. - einn litur - stærð 36 - 46 Jakki á 12.900 kr. - einn litur - stærð 38 - 46 átíðarstund í Fríkirkjunni í ReykjavíkH Jólatónleikar til styrktar Bráðamóttöku Landspítalans fimmtudaginn 8. desember kl. 12 Miðasala á tix.is 1 . D E S E M B E R 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R10 F Ó L K ∙ K Y N N I N G A R B L A Ð ∙ X X X X X X X XF Ó L K ∙ K Y N I N G A R B L A Ð ∙ T Í S K A 0 1 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :2 0 F B 0 8 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 F -B 7 C 0 1 B 7 F -B 6 8 4 1 B 7 F -B 5 4 8 1 B 7 F -B 4 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.