Fréttablaðið - 01.12.2016, Page 46

Fréttablaðið - 01.12.2016, Page 46
Kjólar eru mikið í tísku um þessar mundir, hvort sem þeir eru stuttir, hnésíðir eða alveg síðir. Sléttflauel er líka mikið að koma með vorinu og kannski leynist eitthvert fallegt dress í skápunum hjá mömmu síðan á tíunda áratugnum. Dökkrauður litur er vinsæll og passar fullkom- lega í desember. Það er hægt að vera mjög fínn þótt maður hafi einfald- an smekk. Hér á síðunni eru nokkrar hug- myndir frá frægustu hönnuðum í heimi um hvernig hægt er að klæð- ast á jólahlaðborði eða um hátíðirn- ar. Þetta er nýjasta tíska frá Dior, Chanel, Stellu McCartney, Phillip Lim og Givenchy. GLÆSILEIKI Á JÓLAHLAÐBORÐINU Nú er tími jólahlaðborðanna og það er alltaf gaman að klæða sig upp á fyrir veisluhöld á aðventu. Stundum getur verið höfuðverkur að finna út hverju á að klæðast á jólahlaðborði. Fólk vill vera spariklætt en ekki of fínt. Rauður leður- jakki við tjull- pils frá Chanel. Vor 2017. Fallegur kjóll frá Stellu McCartney. Vetur 2016. Phillip Lim. Vetur 2016. Flottur kjóll frá Chanel úr vor- og sumarlínunni 2017. Æðisleg dragt. Chanel, vor 2017. Givenchy. Vor 2017. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Str. S-XXL Fallegir kjólar Kjóll kr. 13.900.- Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 laugardaga kl. 11-15 „Kryddaðu fataskápinn” Jakki á 12.900 kr. - einn litur - stærð 36 - 46 Jakki á 12.900 kr. - einn litur - stærð 38 - 46 átíðarstund í Fríkirkjunni í ReykjavíkH Jólatónleikar til styrktar Bráðamóttöku Landspítalans fimmtudaginn 8. desember kl. 12 Miðasala á tix.is 1 . D E S E M B E R 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R10 F Ó L K ∙ K Y N N I N G A R B L A Ð ∙ X X X X X X X XF Ó L K ∙ K Y N I N G A R B L A Ð ∙ T Í S K A 0 1 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :2 0 F B 0 8 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 F -B 7 C 0 1 B 7 F -B 6 8 4 1 B 7 F -B 5 4 8 1 B 7 F -B 4 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.