Fréttablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 44
Starri Freyr
Jónsson
starri@365.is
Það var á upphafsárum sínum í
menntaskóla sem Sturla Sær Fjeld
sted fékk fyrst áhuga á tísku fyrir
alvöru. Þá hóf hann að hugsa meira
um hverju hann klæddist og fór að
skapa sinn eigin stíl.
Á öðru ári byrjaði hann að fikta
við saumaskap og tók eitt sauma
námskeið í vali. „Ég fór að prófa
mig áfram, breytti sniðum og saum
aði einnig flíkur frá grunni. Mér
var síðar gefin saumavél og síðan
hefur getan aukist gríðarlega. Á
þriðja ári tók ég þátt í frumkvöðla
verkefni ásamt Arnari Leó og Kon
ráði Loga vinum mínum og stofnuð
um við fatafyrirtæki undir nafninu
Reykjavík Roses. Við gáfum út nýja
fatalínu núna í lok sumars og er hún
til sölu í Smash og selst vel. Það er
gaman hvað við höfum fengið frá
bærar viðtökur.“
Utan þess að teikna, hanna og
sauma föt hefur Sturla Sær einn
ig áhuga á íþróttum, hjóla og snjó
brettum.
LÝSTU FATASTÍLNUM ÞÍNUM
Hann er einfaldur en um leið
fremur fjölbreyttur, best lýst sem
„streetstyle“, „skate“ blandað við
pönk, hiphop og smá af breskum
„urban“ stíl. Ég elska að vera
gyrtur og einnig að klæðast stórum
flíkum. Stíllinn minn breytist hratt
því ég hef gaman af að blanda
saman mismunandi tísku og er ekki
hræddur við að prófa nýja hluti.
HVERNIG FYLGIST ÞÚ MEÐ
TÍSKUNNI? Ég nota mest Insta
gram til að fylgjast með en skoða
líka netsíður. Það sem ég sé úti í
bæ hefur samt mest áhrif og er að
mínu mati besta leiðin til að fylgj
ast með. Þá fæ ég oft hugmyndir
og púsla saman „outfitum“ í hug
anum sem ég útfæri svo betur.“
HVAÐ EINKENNIR KLÆÐNAÐ
KARLA? Karlmenn pæla mikið í
því hverju þeir klæðast. Hiphop og
tónlistarmenn almennt eru miklir
áhrifavaldar. Núna er mikið 90’s
og allt „oversized“.
ÁTTU ÞÉR UPPÁHALDSVERSL-
ANIR? Núna er það klárlega
Smash. Ég á mér í rauninni engar
uppáhaldsverslanir heldur geng
á milli verslana, bæði heima og
erlendis. Ef mér líst vel á flíkina
þá kaupi ég hana. Annars sauma
ég einnig mikið af fötum sem ég
geng í daglega.“
UPPÁHALDSHÖNNUÐIR? Marg
ir íslenskir hönnuðir eru að
gera frábæra hluti og
gaman að sjá hvað fleiri
og fleiri eru að taka af
skarið með sína eigin
hönnun. Sjálfur er ég
að hanna föt og koma
mér á framfæri. Ef
ég á að nefna erlenda
hönnuði eru það
Jerry Lorenzo (Fear
of God) og Demna
Gvasalia (Vete
ments).
ÁTTU EINA UPPÁ-
HALDSFLÍK? Ég
á frábært safn af
buxum sem ég hef
bæði breytt og lag
fært að mínum þörf
um. Uppáhaldsflíkin
mín núna eru Levi’s
dömubuxurnar með
bótum á hnénu. Ann
ars eru flestar buxurnar mínar
dömubuxur og ég skammast mín
alls ekkert fyrir það. Flíkin sem
ég held mest upp á er meira en
hálfrar aldar gamall silkisloppur
sem afi minn átti.
BESTU OG VERSTU KAUPIN? Ég
gerði líklega verstu kaupin þegar
ég keypti fyrst föt á netinu. Við
getum orðað það svoleiðis að ég
fékk alls ekki það sama og ég pant
aði mér. Mín bestu kaup eru lík
legast bomberjakki sem ég keypti
í London fyrir nokkrum árum.
Hann varð grunnurinn að mörg
um jökkum sem ég hef hannað og
saumað síðan.
NOTAR ÞÚ FYLGIHLUTI? Ég nota
ekki mikið af fylgihlutum. Þó er
ég stundum með armbönd eða
rúskinnsreimar utan um úlnliðina
og nota mikið belti. Hins vegar fer
úrið sem ég erfði frá afa mínum á
Sigló sjaldan af mér.
HVAÐ ER FRAM UNDAN Í
VETUR? Við erum að endur
panta síðustu línu Reykja
vík Roses þessa dagana
en erum samhliða
að vinna að nýrri
línu sem kemur
út á næsta ári.
Við félagarnir í
Reykjavík Roses
erum líka að
byrja á nýju
spennandi verk
efni sem verður
gaman að kynna
betur þegar
það er farið í
gang. Annars
er ég á leið í
tveggja mán
aða heims
reisu í janúar.
Það verður gaman
að fá tækifæri til
að kynnast nýjum
menningar og
tískuheimi.
ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ PRÓFA NÝTT
Sturla Sær er óhræddur við að blanda saman ólíkum stílum og prófa nýja hluti. Nýlega stofnaði hann fatamerkið
Reykjavik Roses ásamt félögum sínum og vörur þeirra seljast vel. Flestar buxurnar hans eru dömubuxur.
Hér klæðist Sturla Sær svartri La Madre-hettupeysu frá Reykjavík Roses, Stussy spiral collar bol og jakka frá Samsoe & Samsoe. MYNDIR/ERNIR
Silkisloppur frá afa,
keyptur um 1949.
Levi’s rauðröndóttur bolur, Levi’s skinny buxur og Carhartt
palm belti. Skórnir eru Vans old skool true white.
Séð aftan á La Madre Reykjavík Roses hettupeysu.
RVK HOODIE Reykjavík Roses hettupeysa, röndóttur bolur sem Sturla saumaði og Levi’s highrise skinny buxur sem hann reif.
1 . D E S E M B E R 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R8 F Ó L K ∙ K Y N N I N G A R B L A Ð ∙ X X X X X X X XF Ó L K ∙ K Y N I N G A R B L A Ð ∙ T Í S K A
0
1
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:2
0
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
7
F
-B
2
D
0
1
B
7
F
-B
1
9
4
1
B
7
F
-B
0
5
8
1
B
7
F
-A
F
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
8
8
s
_
3
0
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K