Fréttablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 8 4 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 . d e s e M b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag Fréttir Helmingur þingmanna fær tvöföld laun. 2 skoðun Þórunn Svein- bjarnardóttir spyr hvort það borgi sig að fara í háskóla. 26 sport Hamskipti Haukanna í handbolt- anum. 36 lÍFið Eyþór snýr aftur í Tappa tíkar- rass. 68 FrÍtt Glæsilegar jólagjafir klementínur 750g, Spánn Grön Balance lífrænar 389 kr.pk. stjórnMál Stjórnarmyndunarvið- ræður Vinstri grænna og Sjálfstæðis- flokks gætu strandað á viljaleysi annarra flokka til að vera þriðja hjól í samstarfinu. Reynt hefur verið að reka fleyg á milli Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, til að máta síðar- nefnda flokkinn við þriggja flokka stjórn sem næði frá vinstri til hægri, en án nokkurs árangurs. Þingmenn Bjartrar framtíðar meta stöðu sína sterkari í samstarfi við Viðreisn. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að Vinstri græn leggi á það áherslu að Samfylkingin komi inn í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki. Vinstriblokk stjórnarinnar hefði þá þrettán þingmenn en Sjálfstæðis- flokkur 21. Ekki komi til greina að fá Pírata í stjórn af hálfu Sjálf- stæðisflokks og ekki komi til greina að Framsóknarflokkur verði þriðji flokkur í stjórn, af hálfu Vinstri grænna. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segist sjálfur hafa heyrt að sá möguleiki hafi verið ræddur. „Staðreyndin er sú að það er mjög langt á milli okkar og Sjálf- stæðisflokksins í mjög mörgum málum og ýmislegt á milli okkar og Vinstri grænna í öðrum málum. Ég ímynda mér í fljótu bragði að það séu svo stór mál að þetta komi ekki til greina.“ Í samtali við fréttastofu í gær sagði Bjarni Benediktsson að hans vonir stæðu til að hægt væri að gera vopnahlé um ákveðin mál sem ágreiningur er um. „Og leggja til hliðar þau mál sem flokkarnir, sem eiga að starfa með honum, berjast fyrir? Ef það eru stjórnar skráin, Evrópumálin og sjávarútvegurinn þá segi ég bara nei, við munum ekki gera vopnahlé um slík mál,“ segir Logi. Heimildir Fréttablaðsins herma að Viðreisn, Píratar, Samfylking og Björt framtíð séu jafnvel tilbúin að reyna aftur við fimm flokka stjórn. Ákveðið hefur verið að þing komi saman 6. desember næstkomandi, óháð því hvort ný ríkisstjórn hafi verið mynduð eða ekki. – snæ Gæti verið erfitt að finna samstarfsflokk Formaður Samfylkingarinnar segir að þrátt fyrir að flokkurinn sé í viðkvæmri stöðu komi ekki til greina að fórna málefnum sem hann leggur mesta áherslu á. Reynt hefur verið að slíta samstarfi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar án árangurs. Alþingi kemur saman 6. desember. Bjarni Benediktsson ræddi við Steingrím J. Sigfússon, fyrrverandi formann VG, á leið sinni til fundar við Katrínu Jakobsdóttur, formann VG, í gær. Fréttablaðið/Eyþór neytendaMál Brúnegg hefur selt varphænur sínar sem vistvænar unghænur. Þetta kemur fram í umfjöllun Fréttablaðsins um fyrir- tækið. Engu var slátrað frá fyrirtæk- inu til manneldis árið 2015, þegar afskipti Matvælastofnunar af rekstr- inum voru sem mest, en á fimmta þúsund fuglum á þessu ári. Í umfjölluninni kemur líka fram að nokkur fyrirtæki hafa þegið boð forsvarsmanna Brúneggja um að skoða aðstæður á búum fyrirtæk- isins áður en þau taka endanlega ákvörðun um að hætta viðskiptum með öllu. – shá / sjá síðu 10 Seldu kjöt af varphænum Nokkur fyrirtæki hafa þegið boð forsvarsmanna Brúneggja um að skoða aðstæður á búunum. plús sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 0 1 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :2 0 F B 0 8 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 1 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 F -4 6 3 0 1 B 7 F -4 4 F 4 1 B 7 F -4 3 B 8 1 B 7 F -4 2 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.