Fréttablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 37
FÓLK KYNNINGARBLAÐ „Naprapat meðhöndlar og leið- réttir orsök verkja. Bein þýðing á orðinu naprapati er ,,að leiðrétta orsökina“. Í naprapati-meðferð- inni er litið á stoð- og taugakerf- ið sem eina heild og naprapat leit- ast við ná fólki sársaukalausu sem fyrst, ásamt því að finna og rétta til ástæðuna fyrir verkjunum,“ útskýrir Guttormur Brynjólfsson, naprapat eða doctor of naprapathy. HNYKKIR, NUDDAR OG TEYGIR Starf naprapats snýst um grein- ingu, meðhöndlun og endurhæf- ingu stoðkerfisins, naprapatinn leggur mikla áherslu á að finna og  lagfæra  orsök verkja, en or- sökin getur leynst meðal ann- ars í stoð- eða taugakerfi. „Þegar vandinn hefur verið greindur hefst meðferðin sem getur meðal annars falist í hnykkingum, meðhöndlun á band- og stoðvef með nuddi og teygjum og sérsniðnum æfingum fyrir stoðkerfið svo koma megi í veg fyrir þjáningu og sársauka.“ Naprapati varð löggild starfs- grein í Svíþjóð árið 1994 og til- heyrir sænska heilbrigðiskerf- inu. „Þriðji hver Svíi hefur leitað til naprapats með stoðkerfisvanda- mál sín sem gerir naprapati að vin- sælustu stoðkerfismeðhöndlun landsins. Rannsóknir hafa verið gerðar í samvinnu við meðal ann- ars Karolinska Institutet í Stokk- hólmi, og hafa bent til að napra- pati sé ein af áhrifaríkustu með- höndlunum á stoðkerfinu sem völ er á. Í því samhengi má benda á rannsókn sem var birt í ,,Clinical Journal of Pain“, einu af virtustu læknaritum heims, ,,Naprapathic manual therapy or evidence- based care for back and neck pain“,“ segir Guttormur, sem útskrifaðist sem naprapat árið 1996 og hefur allt frá útskrift átt og rekið sína eigin naprapatistöð í Madrid á Spáni, Natt Center, og rekur enn. JAFNVÆGI HEILANS MIKILVÆGT Ástæðu bak- og hálsverkja má oft rekja til starfsemi heilans að sögn Guttorms og til dæmis megi nefna að um sjötíu prósent af hrygg- skekkjum séu sennilega tilkomn- ar vegna ójafnvægis í heilanum. „Heili og mæna, einu nafni mið- taugakerfi, stjórna allri starfsemi líkamans. Ójafnvægi heilahvel- anna getur valdið spennu í vöðvum og leitt til endurtekinnar rangr- ar beitingar sem getur leitt til meiðsla eða eymsla í líkamanum. Ýmsar ástæður geta leitt til þess að heilinn vinni ekki eins og best verður á kosið, til dæmis ef litli heilinn fær mismunandi skilaboð frá hægri eða vinstri hlið líkam- ans. Ástæður fyrir því geta verið læsingar og minnkuð hreyfigeta í liðum eða jafnvel eitthvað í mið- taugakerfinu, sem veldur mismun- andi vöðvastyrk eða hreyfigetu í hliðum líkamans og getur valdið rangri líkamsstöðu,“ lýsir hann. STOFUR Á SPÁNI OG ÍSLANDI Guttormur hefur síðastliðin tutt- ugu ár byggt upp gott orðspor á Spáni og víðar, meðal annars hafa komið til hans í meðhöndl- un fótboltamenn úr ensku úrvals- deildinni og var Guttormur einnig fenginn til Liverpool FC til þess að meðhöndla leikmenn. Fyrir honum eru þó allir sjúklingar jafnir og er það honum kappsmál að geta hjálp- að sem flestum. Nú er Guttormur fluttur heim til Íslands og hefur hann opnað stofu í Orkuhúsinu á Suðurlands- braut 34 þar sem hann meðhöndl- ar alla þá sem eiga við meiðsli eða verki að stríða, eða vilja bara fyrir byggja stoðkerfisvandamál og hámarka vellíðan sína. „Napra- pat býr yfir mikilli þekkingu og tækni til að tryggja það að líkam- inn virki sem allra best.“ Stofa Guttorms er í Orkuhús- inu Suðurlandsbraut 34, sími: 6250011. Frekari upplýsingar má fá á www.naprapat.is, á Facebook undir Naprapat – Orkuhúsið eða senda tölvupóst á info@napra- pat.is. 1 . D E S E M B E R 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R 2. hæð - Smáralind Naprapat meðhöndlar og leiðréttir orsök verkja. Guttormur útskrifaðist sem naprapat árið 1996, hefur síðan rekið sína eigin naprapatistöð á Spáni og hefur nú einnig opnað stofu hér á landi. MYND/ERNIR NAPRAPATI ER ÁRANGURSRÍK MEÐHÖNDLUN VIÐ VERKJUM Guttormur Brynjólfsson er menntaður naprapat (Doctor of Naprapathy) en naprapati-meðhöndlun felst meðal annars í hnykkingum, meðhöndlun á band- og stoðvef og sérsniðnum æfingum fyrir hvers kyns stoðkerfisvandamál. 0 1 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :2 0 F B 0 8 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 F -A D E 0 1 B 7 F -A C A 4 1 B 7 F -A B 6 8 1 B 7 F -A A 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.