Fréttablaðið - 15.07.2016, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 15.07.2016, Blaðsíða 46
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettablaðið.is 15. júlí 2016 Opnanir Hvað? Brölt barnanna Hvenær? 17.00 Hvar? Bryggjusalur, Edinborgarhúsinu Pétur Guðmundsson opnar sýningu á um það bil 30 myndum þar sem leikir og annað brölt barna er sett með blandaðri tækni á ljósmyndir af ýmsum stöðum á Ísafirði. Myndirnar koma flestar frá Púka Vestfjörð og er verkefnið styrkt af Uppbyggingarsjóði Vest- fjarða. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Hringrás / Rotation Hvenær? 17.00 Hvar? BERG Contemporary, Klappar- stígur 16 Opnun sýningarinnar Hringrásar í Berrg Contemporary. Listamenn sem eiga verk á sýningunni eru Ásgeir Skúlason, Kjartan Ari Pétursson, Sindri Leifsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Veronika Geiger. Hátíðir Hvað? Húnavaka Hvenær? 08.00 Hvar? Blönduós Hin árlega bæjarhátíð Blönduóss fer fram um helgina. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar um hátíðina má nálgast á Facebook-síðu Húna- vöku. Hvað? Miðaldadagar á Gásum Hvenær? 13.00 Hvar? Gásir Líf og starf fólks sem bjó í Gása- kaupstað miðalda er endurvakið á hátíðinni Miðaldadagar á Gásum. Ýmiss konar viðburðir og alls kyns athafnir frá miðöldum endurvakt- ar. Hátíðin er nú haldin í þrett- ánda sinn og stendur yfir til næst- komandi sunnudags. Aðgangseyrir er 1.500 krónur fyrir fullorðna, fyrir fimmtán ára og yngri 750 og fyrir börn minni en miðaldasverð er frítt. Allar nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðunni gasir.is. Uppákomur Hvað? Hinsegin bókmenntaspjall Hvenær? 16.30 Hvar? Kaffislippur, Hotel Marina Kanadíski rithöfundurinn Betsy Warland og bókmenntafræð- ingurinn Ásta Kristín Benedikts- dóttir ræða um kanadískar og íslenskar hinsegin bókmenntir. Meðal annars munu þær spjalla um tilurð sjálfsævisögulegrar bókar Betsyar, Oscar of Bet- ween – A Memoir of Identity and Ideas. Einnig verða reifaðar spurningar um hvernig og hvers vegna skrifleg tjáning getur verið sérlega mikilvæg fyrir hinsegin fólk, líðan þess og sjálfsmynd. Það er Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO sem stendur fyrir dag- skránni og fer hún fram á ensku. Allir velkomnir. Hvað? K K KULT: Moulin Rouge! Sing- A-Long Hvenær? 20.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagata 22 Sing-a-long sýning með söngva- myndinni Moulin Rouge sem flestir ættu að muna eftir. Það er vel séð ef áhugasamir mæta í bún- ingum. Verðlaun veitt fyrir besta búninginn. Aðgangur er ókeypis en aðeins fyrir 20 ára og eldri. Hvað? Þjóðhátíðar Bingó Hvenær? 21.00 Hvar? Ölstofa Hafnarfjarðar, Reykja- víkurvegur 60 Sérlegt Þjóðhátíðarbingó á Ölstofu Hafnarfjarðar í dag. Glæsileg vinningaskrá og í aðal- vinning verða miðar á Þjóðhá- tíð í Eyjum. Eftir Bingóið tekur Hreimur Örn Heimisson við og leikur ljúfa tóna. Hvað? Græna herbergið Hvenær? 22.00 Hvar? Græna herbergið, Lækjargötu 6a Jógvan Hansen og Vignir Snær leika og syngja eins og þeim einum er lagið. Eftir miðnætti tekur plötusnúðurinn Siggi Gunnars við og heldur stuðinu uppi. Tónlist Hvað? Ventus Brass í Listasafni Reykja- víkur Hvenær? 12.00 Hvar? Hafnarhúsið Lokatónleikar Ventus Brass fara fram í Listasafni Reykjavíkur. Efnt er til tvennra tónleika og fara þeir fyrri fram í dag í Hafnarhúsinu en hinir seinni næstkomandi þriðju- dag á Kjarvalsstöðum. Flutt verða lög og verk ef öllu tagi og frumflutt verður brassópera eftir Jón Arnar Einarsson. Hvað? Reykjavík Classics Hvenær? 12.30 Hvar? Eldborg, Hörpu Ný tónleikaröð í Hörpu sem mið- ast við að uppfylla vaxandi þörf fyrir menningartengda afþreyingu meðal erlendra ferðamanna sér- staklega þeirra sem vilja hlýða á klassíska tónlist. Á efnisskránni verða klassísk meistaraverk en list- rænn stjórnandi er Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari. Miða- verð er 3.500 krónur. Hvað? Nicolas Kunysz Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgata 2 Belgísi listamaðurinn Nicolas Kunysz hefur verið búsettur á Íslandi í nokkur ár og starfað sem tónlistarmaður, hönnuður og er annar af stofnendum útgáfunnar Lady Boy Records. Hann leikur tónlist í Mengi í kvöld en tónlist hans fléttast úr vettvangsljóðritun héðan og þaðan, rafhljóðum, ólík- um hljóðfærum og spannar hljóð- vefurinn mikla breidd lágtíðni og fíngerð blæbrigði, ærandi drunur og allt þar á milli. Miðaverð er 2.000 krónur. Hvað? Hjálmar Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra, Tryggvagata 22 Reggíhljómsveitin Hjálmar fagnar sumrinu og efnir til tónleika á skemmtistaðnum Húrra. Miða- verð er 3.500 krónur. Sýningar Hvað? Íslenska teiknibókin Hvenær? 10.00 Hvar? Flói, Hörpu Íslenska teiknibókin er unnin af fjórum óþekktum lista- mönnum á tímabilinu 1330-1500 og er ein- stæð meðal íslenskra miðaldahandrita og ein af fáum fyrir- myndabókum sem varðveist hafa í Vestur- Evrópu. Sýning er á öllum fyrirmyndum bókarinnar með útskýringum auk eftirgerða á skinn af nokkrum blöðum handritsins. Sýningarstjóri er Guðbjörg Kristjánsdóttir listfræðingur en hún hefur rannsakað verkið um áratugaskeið. Miðaverð er 1.500 krónur. Hvað? Icelandic Sagas: The Greatest Hits Hvenær? 20.00 Hvar? Norðurljós, Harpa Íslendingasögurnar eru reif- aðar fyrir áhorfendum á ensku. Sýningin stendur yfir í 75 mínútur og eru áhorfendur leiddir í sann- leikann um hvernig maður fær konu sína til að hætta að drepa þræla nágrannanna, hvernig skuli bregðast við þegar manni er sagt að stanga rassagarnarenda merar- innar úr tönnum og margt fleira. Miðaverð er 4.900 krónur. Ljósmyndun Hvað? Bowie – The Session Hvenær? 11.00 Hvar? Esja, Hörpu Ljósmyndasýningin Bowie – The Session eftir ljósmyndarann Gavin Evans stendur nú yfir á 4. hæð Esju í Hörpu. Gavin hefur myndað fjölda þekktra andlita á ferlinum. Sýningin var opnuð fyrst í febrúar í Berlín og mun ferðast vítt og breitt um heiminn á árinu. Miða- verð er 1.500 krónur. Hvað? Þögul leiftur – ljósmyndasýning Vesturfarasetursins Hvenær? 11.00 Hvar? Esja, Hörpu Ljósmyndasýningin Þögul leiftur stendur nú yfir á þriðju hæð Esju í Hörpu. Á sýningunni eru nærri 400 ljósmyndir af íslenskum land- nemum eftir Nelson Gerrard. Flestar myndirnar eru teknar af Íslendingum eða afkomendum þeirra og sýna ljósmyndirnar vel verklag við ljósmyndun á þessum tíma og ýmsa áhuga- verða hluti og muni sem fólk átti til. Miðaverð er 1.500 krónur. Það er ýmislegt um að vera í tónlistarhúsinu Hörpu í júlí. Hljómsveitin Hjálmar með Sigurð Guð- mundsson í fararbroddi spilar á skemmtistaðnum Húrra í kvöld. SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULUKR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT TIME OUT LONDON  NOW YOU SEE ME 2 KL. 8:10 - 10:20 - 10:50 THE BFG KL. 3:10 - 5:40 THE LEGEND OF TARZAN 3D KL. 8 - 10:30 ME BEFORE YOU KL. 5:40 - 8 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 2D KL. 3:20 - 5:40 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 3D KL. 3:20 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI ÁLFABAKKA NOW YOU SEE ME 2 KL. 5:40 - 8 - 10:40 NOW YOU SEE ME 2 VIP KL. 12 - 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40 ÍSÖLD 5 ÍSLTAL 3D KL. 1 - 3:20 ÍSÖLD 5 ÍSLTAL 2D KL. 2 - 4:10 - 6:20 THE BFG KL. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 THE LEGEND OF TARZAN 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 ME BEFORE YOU KL. 8:30 FINDING DORY ENSKTTAL 2D KL. 8:30 - 10:45 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 2D KL. 1 - 3:20 - 5:40 THE CONJURING 2 KL. 10:40 TMNT 2 2D KL. 12:30 - 3 KEFLAVÍK NOW YOU SEE ME 2 KL. 8 - 10:40 ÍSÖLD 5 ÍSLTAL 3D KL. 5:40 ÍSÖLD 5 ÍSLTAL 2D KL. 8 THE BFG KL. 5:30 THE LEGEND OF TARZAN 2D KL. 10:10 AKUREYRI NOW YOU SEE ME 2 KL. 8 - 10:40 THE BFG KL. 5:30 THE LEGEND OF TARZAN 3D KL. 8 - 10:30 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 2D KL. 5:40 EGILSHÖLL NOW YOU SEE ME 2 KL. 5:20 - 8 - 10:40 ÍSÖLD 5 ÍSLTAL 2D KL. 5:30 THE BFG KL. 5:30 - 8 THE LEGEND OF TARZAN 3D KL. 8 THE LEGEND OF TARZAN 2D KL. 5:30 - 10:20 CENTRAL INTELLIGENCE KL. 8 - 10:30 THE CONJURING 2 KL. 10:20 Sýnd með íslensku og ensku tali Frá leikstjóranum Steven Spielberg Stórkostleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna Mark Rylance Ruby Barnhill Ólafur Darri “E.T. fyrir nýja kynslóð” THE TELEGRAPH  VARIETY  71%7.2Alexander Skarsgaard Margot Robbie Samuel L. Jackson Christoph Waltz Stærri og betri! 7.0 ANDRÉ RIEU Í beinni Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is Sýnd í 3-D og 2-D með íslensku og ensku tali 23. júlí í Háskólabíói - EMPIRE - ROGEREBERT.COM FORELDRABÍÓ ANNAN HVERN FÖSTUDAG KL. 12 Í SMÁRABÍÓI THE INFILTRATOR 5, 8, 10:35 ÍSÖLD ÍSL.TAL 3:50, 5:50 MIKE AND DAVE 8, 10:10 INDEPENDENCE DAY 2 8 LEITIN AÐ DÓRU ÍSL.TAL 3:50, 5:50 WARCRAFT 2D 10:30 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 3:50 TILBOÐ KL 3:50 TILBOÐ KL 5 1 5 . j ú L í 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U R18 M e n n i n G ∙ F R É T T A B L A ð i ð 1 5 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :2 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 0 3 -3 9 F C 1 A 0 3 -3 8 C 0 1 A 0 3 -3 7 8 4 1 A 0 3 -3 6 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.