Fréttablaðið - 15.07.2016, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 15.07.2016, Blaðsíða 30
Þjóðhátíð Kynningarblað 15. júlí 201610 Fyrsta vísi að Þjóðhátíð má rekja til 19. aldar þegar Pétur Bryde, eig­ andi Brydebúðar, bauð starfsfólki sínu árlega í Herjólfsdal til hátíða­ halda. Pétur þessi kostaði, árið 1859, endurnýjun vegarins niður í Herjólfsdal en hann hafði í nokk­ ur ár rekið þar garð sem hét Þóru­ lundur, eftir konu hans. Garður­ inn var eyðilagður árið 1932 þegar hlaupabraut var gerð umhverfis tjörnina. Fyrsta eiginlega Þjóðhátíðin var haldin sunnudaginn 2. ágúst árið 1874 í Herjólfsdal. Þá mættu í dalinn um 400 manns um hádeg­ isbilið, reistu tjöld við suðurhlið tjarnarinnar og hlóðu veisluborð úr torfi og grjóti vestan við tjald­ búðirnar. Enn sjást leifar af því nálægt hringtorginu. Tjöldin og Herjólfsdys voru prýdd fánum og borðum. Flutt var minni konungs­ ins, Íslands og Jóns Sigurðsson­ ar og hleypt af fallbyssuskotum. Eftir kaffidrykkju hófst dansleikur undir berum himni. Eftir þetta var Þjóðhátíð haldin nokkrum sinnum í viðbót, yfirleitt um miðjan ágúst. Um 1901 hafði hátíðarhaldið þró­ ast meira út í íþróttaviðburð. Þá var kappróður einn dagskrárliða. Eftir hann var gengin skrúðganga inn í dalinn og hann skreyttur. Flutt var minni konungs, Íslands og Vest­ mannaeyja, og hófust þá íþróttavið­ burðir: glíma, kapphlaup og fleira. Síðar um kvöldið voru kaffiveiting­ ar og sódavatn á boðstólum í tjöld­ unum, en áfengi stóð ekki til boða. Frá þeirri Þjóðhátíð hefur hún verið haldin nánast óslitið. Eftir Heimaeyjargosið 1973 var mikill vikur og gjall í Herjólfsdal og var hann ekki hreinsaður al­ mennilega fyrr en 1976. Því var Þjóðhátíð haldin suður á Breiða­ bakka í nokkur ár. Herjólfsdalur var hreinsaður og tyrfður árið 1976, sem var stórt og mikið verkefni. Ári síðar héldu Týrarar fyrstu Þjóðhátíð­ ina í Herjólfsdal eftir gosið. Fram til ársins 1996 skiptust íþróttafélögin Þór og Týr á að halda Þjóðhátíðina, þá samein­ uðust þau í ÍBV sem hefur stað­ ið að skipulagningu hátíðarinn­ ar síðan. heimild: www.heimaslod.is Nærri 150 ára saga Þjóðhátíðar  Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er ekki aðeins gítarspil og glens. Hátíðin á sér langa og farsæla sögu sem rakin er á vefsíðunni Heimaslóð. Þór og týr skiptust á um að halda Þjóðhátíð, þetta árið hefur týr séð um hátíðahöldin. Göturnar eiga allar sitt nafn. hér eru heldri hjón á Æskubraut. Um tíma var Þjóðhátíð mikill íþróttaviðburður.Þór sá um Þjóðhátíð árið 1950. tjörnin og hvítu tjöldin, ómissandi á Þjóðhátíð. MyNdir/ByGGðasafN VestMaNNaeyja VIÐ SPILUM ÞAÐ SEM OKKUR SÝNIST TÓNLIST FRÁ 1990 TIL DAGSINS Í DAG NÝ STÖÐ TIL AÐ VERA Í STUÐI MEÐ! 1 5 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :2 4 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 0 3 -3 0 1 C 1 A 0 3 -2 E E 0 1 A 0 3 -2 D A 4 1 A 0 3 -2 C 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.