Víkurfréttir - 08.11.1984, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 8. nóvember 1984
VÍKUR-fréttir
Fasteignasalan
Hafnargötu 27 - Keflavík
KEFLAVÍK:
Einbýlishús og raöhús:
Parhús viö Aðalgötu, mjög góðir greiðsluskilm. 850.000
Nýtt einbýlishús við Heiðarbakka m/stórum bil-
skúr ........................................ 2.750.000
Einbýlishús við Heimavelli m/bílskýli, i góðu
ástandi ..................................... 2.300.000
Einbýlishús við Kirkjuteig (hæð og ris) ..... 2.500.000
Raðhús við Mávabraut m/stórum bílsk., gott hús 2.200.000
Endaraðhús við Miögarð m/bílskúr............. 2.550.000
ibúðir:
5 herb. e.h. við Háaleiti m/tvöföldum bilskúr, sér
inng......................................... 2.450.000
5 herb. e.h. við Hátún m/stórum bílsk., laus strax 1.850.000
5 herb. sérhæð við Smáratún m/bílskúr,glæsileg
íbúö ........................................ 2.550.000
5 herb. íbúð við Suðurgötu m/nýjum bílskúr,
mikið endurnýjuð ............................ 1.850.000
4ra herb. íbúð við Austurbraut m/sér inngangi,
laus strax .................................. 1.600.000
4ra herb. íbúð við Hringbraut, sér inngangur . 1.700.000
3ja herb. íbúð við Faxabraut, sér inngangur .. 1.150.000
3ja herb. ibúð við Háteig ................'... 1.500.000
2ja herb. ný íbúð við Heiðarból ............. 1.150.000
3ja herb. íbúð við Heiðarhvamm .............. 1.400.000
3ja herb. ibúð við Hringbraut, nýstandsett, laus
strax ....................................... 1.250.000
3ja herb. íbúð við Sunnubraut, sér inngangur . 1.450.000
3ja herb. íbúð við Vesturbraut, sér inngangur . 1.100.000
Fasteignir i smíöum:
Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúöir við Heiðarholt,
sem skilað verður tilb. undir tréverk. Byggingar-
aölli: Húsageröin hf. Góðir greiösluskilmálar.
Söluverð íbúðanna ................. 725.000-1.120.000
Glæsileg raðhús við Norðurvelli. Góðir greiðslu-
skilmálar .................................. 1.810.000
NJARÐVÍK:
Vestur-þýsk radial
VETRARDEKK.
Frábært verð.
Umboð í Keflavík:
GYLFI KRISTINSSON
Sími 2135, eftir kl. 18.
Valur Ingimundarson og
félagar unnu sigurá KR-ing
um í Hagaskóla sl. laugar-
dag, i slökum leik. Lokatöl-
ur urðu 68:62 en staðan í
hálfleik var 34:31 fyrir
UMFN. Það bar helst til tíð-
inda að Valur Ingimundar
gerði sér lítið fyrir og braut
körfuspjaldið í húsinu og
tafðist leikurinn þar af leið-
andi. Hann bætti þó um
betur og skoraði 22 stig í
leiknum. Árni Lárusson var
næstur með 18 stig og er
kominn í sitt gamla form á
ný. Þessir tveir ásamt Jón-
asi voru bestir í liði UMFN.
Gunnar Þorvarðarson lék
ekki með Njarðvík gegn KR.
Er þetta í fyrsta skipti á 17
ára ferli hans með m.fl., sem
hann missir af leik. Það
þykir hreint ótrúlegt afrek.
Leikjafjöldi hans erað nálg-
ast 500. - þket.
Úrvalsdeildin:
UMFN - Haukar á morgun
Njarðvíkingar hafa kveikt á perunni
og auglýsa nú fyrir OSRAM
Á morgun, föstudag, kl.
20 í Ijónagryfju þeirra
Njarðvíkinga verður stór-
leikur I úrvalsdeild. Heima-
menn mæta Haukum, en
þessi lið eru þau einu tap-
lausu í deildinni.
Njarðvíkingar hafa gert
nýjan auglýsingasamning
fyrir þetta keppnistímabil -
við heildverslunina Jóhann
Ólafsson & Co. hf., sem er
umboðsaðili fyrir OSRAM á
Islandi - Ijósaperurnar
heimsþekktu. ,,Þetta eru
tveir (slandsmeistarar í
sameiningu og báðir eiga
það sameiginlegt að leggja
áherslu á hagnýtingu ork-
unnar", sagði Sigurður
Ágúst Jensson, markaðs-
stjóri fyrirtækisins, í stuttu
spjalli við blaðið.
( hálfleik UMFN og Hauka
munu 4 ungir Njarðvíkingar
troða upp og sýna ,,break“,
þannig að áhorfendum
verður haldið við efnið þó
svo leikmenn taki sér smá
hvíld frá baráttunni um
körfuboltann. - pket.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420
Aðalfundur SSS:
7 af 9 þingmönnum komu á fundinn
Tveir þingmannanna, Geir Gunnarsson og Matthías
Á. Mathiesen, hafa þjónaðkjördæminuíaldarfjórðung
Islandsmeistarar Njarðvikur inýjum búningum frá OSRAM, ásamt formanni deildarinnar,
Brynjari Sigmundssyni, svo og Sigurði Ág. Jenssyni, markaösstjóra.
3ja herb. íbúö við Borgarveg í góðu ástandi. Sér
inngangur ............................... 1.150.000
3ja herb. íbúð við Hjallaveg, góðir greiðsluskilm. 1.300.000
Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíðum við
Brekkustíg. (búðunum verður skilað tilbúnum
undir tréverk og öll sameign fullfrágengin, m.a.
lóð. Byggingarverktaki: Hilmar Hafsteinsson.
Söluverð íbúðanna ............ 1.105.000-1.220.000
GARÐUR:
Orvat af einbýlishúsum m.a. við Einholt, Garð-
braut, Gerðaveg, Heiðarbraut, Rafnkelsstaða-
veg, Sunnubraut og Urðarbraut.
GRINDAVÍK:
Einbýlishús v/Arnarhraun, nýstandsett, gott hús 1.850.000
3ja herb. íbúö við Ásabraut. Ibúðin er mikið end-
urnýjuð ............................... 1.150.000
SANDGERÐI:
Einbýlishús við Hjallaveg. Skipti á fasteign í
Keflavík koma til greina .............. 2.500.000
Faxabraut 32A, Keflavik:
Miðhæð og ris, 5 herb, og
eldhús. Engar áhvílandi
skuldir, mjög góðirgreiðslu
skilmálar. 1.800.000.
Meðal gesta sem komu á
aðalfund SSS á dögunum
voru 7 þingmenn Reykja-
nesskjördæmis. Þeir tveir
sem ekki mættu voru
Gunnar G. Schram og
Kristín Halldórsdóttir. Auk
þessara þingmanna mættu
þeir Halldór Ásgrimsson
sjávárútvegsráðherra og
Ragnhildur Helgadóttir
menntamálaráðherra. Þá
sat einnig fundinn Jóhann
Einvarðsson, aðstoðar-
maður félagsmálaráðherra.
um aldarfjórðung. Matthías
er nú viðskiptaráðherra og
því má segja að 3 ráðherrar
og einn aðstoðarmaður
ráðherra hafi setið fundinn.
epj./pket.
Um þessar mundir eiga
tveir þeirra þingmannasem
fundinn sátu, Geir Gunn-
arsson og Matthías Á.
Mathiesen, það sameigin-
legt að hafa starfað sem
þingmenn kjördæmisins í
Matthias Á. Mathiesen og Geir Gunnarsson
DUNLOP
Valur braut spjaldið
og UMFN vann