Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.11.1984, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 08.11.1984, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 8. nóvember 1984 VÍKUR-fréttir Stangaveiðifélags Keflavíkur verður haldin á Glóðinni, laugardaginn 24. nóv. n.k.kl. 19. Aögöngumiðar veröa seldir á skrifstofu félagsins, fimmtudagana 15. og 22. nóv. frá kl. 20-22. Skemmtlnefndin JÓLATILÐOÐ i l l i Myndataka og 10 kort á Stud'0, - Heimis Ljósmyndastofu Suðurnésja- Hafnargötu 79 - Keflavik - Sími 2930 l I I I Kvenfélag Keflavíkur 40 ára Laugardaginn 3. nóv. sl. fjölmenntu Kvenfélagskon- ur og gestir þeirra á hátíðar- fund á Glóðinni. Voru þetta merk timamót fyrir félags- konur, því Kvenfélag Kefla- vikur hefur nú starfað í 40 i ár. Stofndagur félagsins var 15. október 1944 og voru stofnendur 30 konur. Guð- ný Ásberg var kjörin fyrsti | formaður félagsins, en ídag ' er Soffía Karlsdóttir for- maður og félagar eru nú um 230 talsins. Aðrar stjórnar- konur eru Sigurbjörg Páls- dóttir ritari, Vilborg Ámundadóttir gjaldkeri, Rut Lárusdóttir, Valgerður Halldórsdóttir, Þorbjörg Pálsdóttir og Guðrún Árna- dóttir. Til gamans má geta þess að Vilborg Ámunda- dóttir hefur verið gjaldkeri félagsins alveg frá stofnun þess fyrir 40 árum, og aug- Ijóst er að Vilborg hefur gegnt þessu ábyrgðarstarfi með góðum árangri. Markmið Kvenfélagsins er og hefur alltaf verið að leggja samfélaginu lið í líknar- og menningarmál- um. Félagið var brautrvði- andi á ýmsum sviðum hér í Keflavík. Þær ráku barna- heimili fyrst allra, sem starf- rækt var á nokkrum stöðum um bæinn. Síðan réðust þær í að byggja sér félags- heimili sem yrði jafnframt notað sem barnaheimili. Árið 1954 vigðu félagskon- ur húsið og nefndu það Tjarnarlund. Sáu þær um alla umönnun fyrir börnun- um á dagheimilinu og notuðust við sina eigin þekkingu á uppeldi barna. Keflavíkurbær keypti Tjarn- arlund árið 1982, og er þar nú starfræktur leikskóli fyrir börn. Eru Kvenfélagskonur að vonum mjög ánægðar með að húsið skyldi aftur þjóna sinu upprunalega hlutverki eftir margra ára hlé, en Tjarnarlundur var lítið not- aður til annars en dans- kennslu. Það má með sanni segj a að þetta sé f élag f ru m- kvöðla, því fyrstu þorrablót sem haldin voru hér, voru einmitt á vegum Kvenfé- lagsins, en á eftir fylgdu fleiri félög. Fyrsta dans- kennsla í Keflavík vareinnig af hálfu félagsins. Þær sátu sjaldan með hendur i skauti, því margt fleira Núverandi stjórn Kvenfélags Kefiavikur BESTA SÝNINGARSVÆÐIÐ í BÆNUM PEUGEOT 505, diesel, árg. '82, hvftur, útvarp, PLYMOUTH VOLARE statlon, árg. '80, eklnn 68 þús., teinafelgur, rafmagn I öllu. Góður bill. HONDA CIVIC árg. 83, ekln 17 þús., 3ja dyra, sem nýr, rauður. Sparneytlnn, fallegur bill. MERCEDES-BENZ 250, 4ra dyra, 6 cyl. beinsk., orange, útv., kassettutæki, góður að innan sem utan. FORD MUSTANG GIA árg. '81, ekinn 32 þús., rauð-sans, sportfelgur, stereo-útvarp kassettutæki. Topp bíll. BLAZER árg. '72, góð vél, gúð dekk, spoke felgur, ný klæddur, nýlr hjöruliðir, stýrlsendar o.fl. Jeppi i góðu ástandi. MERCEDES-BENZ 280 SE árg. '76, gul-drappl., sjálfsk. 6 cyl., útvarp, kassettutæki. Glæslvagn. WILLY’S CJ 7, árg. '79, ekinn 32 þús. milur, 8 cyl. 4ra gira, álfelgur, góð dekk, blæja, veltlgrind. Glæsi- legur jeppi. MITSUBISHI GALANT SUPER SALOON árg. '81, hvitur, ekinn 55 þús., sjálf- skiptur, sem nýr. VOLVO 244 GL '78, Ijós- græn-sans. Topp bíll. OPIÐ: mánud.-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 10-17. Fjöldi fólks- og jeppabifreiða á skrá og á úti- og innisvæði. KAUP • SALA • SKIPTI Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegi 29A - Keflavik - Simar: 1081, 4888

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.