Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.11.1984, Síða 5

Víkurfréttir - 08.11.1984, Síða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 8. nóvember 1984 5 Körfubolti - 1. deild. Reynir UMFL 97:53 Laugdælir auðveld bráð - fyrir hungraða Reynismenn Það má segja að þetta hafi verið leikur hinna óþekktu stærða í 1. deild- inni. Reynir, nýliðarnir, á móti Laugdælum, sem eru að mestu skipað nemend- um úr íþróttaskólanum á Laugarvatni og stilla þar af leiðandi upp nýju liði næst- um ár hvert. Reynismenn tóku leikinn strax í sínar hendur og náðu góðri forystu, 18:4 eftir að- eins 5 minútur, en þá var Jón Sveinsson kominn í villuvandræði, 4 villur. Laugdælir minnkuðu muninn í 7 stig. Reynis- menn tóku þá leikinn alger- lega í sínar hendur. Stóru strákarnir rifu í sig fráköst- in eins og sveitastrákurrús- ínur, og hraðaupphlaupin gengu mjög vel upp. Sig- urður Guðmundsson var með 21 stig í hálfleik og það langmest úr hraðaupp- hlaupum. Það vakti kannski mesta athygli hvað Sturla hafði sig lítið í frammi í skoruninni, en hann átti samt mjög góðan leik, frá- bær í vörninni og spilaði aðra laglega upp i sókninni. Reynismenn leyfðu öllum leikmönnum liðsins að spreyta sig og komustallirá blað i skorun nema einn. Það er greinilegt að Sturla er á réttri leið með lið sitt, framfarir liðsins leyna sér ekki. Einnig var gaman að Þjófnaður í íþróttahúsi Njarðvíkur: Þjófurinn faldi sig inni Hafði á brott með sér 60-70 þús. Brotist var inn í skrifstofu íþróttahúss Njarðvíkur að- faranótt miðvikudags í sl. viku, og þaðan stolið 60-70 þús. kr. Er talið að þjófur- inn hafi falið sig í húsinu fyrir lokun þess og síðan látið til skarar skríða eralíir starfsmenn þess voru farnir. Þá var brotist inn á skrif- stofur Gerðahrepps aðfara- nótt föstudags og sprengd- ur upp skápur. Inni í honum var ekkert sem þófarnir girntust, svo það var ekki annað að gera en að hafa sig á brott áður en til þeirra sæist, sem þeir og gerðu. pket. sjá gamla brýnið Reyni Óskarsson í slagnum að nýju, hreintótrúlegaspræk- ur og reynsla hans mun koma liðinu til góða. Bestu menn liðsins voru þeir Sigurður, Jón Sveins og Magnús, sem átti kröft- ugan leik. Áfram svona, Reynismenn. Stig Reynis: Sigurður 27, Jón Sveins 18, Magnús 14, Sturla 11, Gunnar 11, Reynir 6, Tómas 4, Árni 4, Kristinn 2. Stig UMFL: Þorkell Ingi 26, Ingólfur Kjartans 15. ehe. Lögreglan fer af stað með klippurnar Bilnúmeraklippur lög- reglunnar verða teknar í gagnið á næstu dögum. Bifreiðaskoðun átti að vera lokið 26. sept., og mega þeir sem enn eru á bílum sínum óskoðuðum eiga von á að verða fyrir klippunum. pket. Gaf 30 sálmabækur Nýlega afhenti Bókabúð Keflavíkur Styrktarfélagi aldraðra á Suðurnesjum 30 sálmabækur að gjöf. Hefur stjórn félagsins óskað eftir því að þökkum yrði komið á framfæri og er það gert hér með. - epj. 1-X-2 1 -x-2 „Vantar alltaf herslu- muninn“ ,,Þaö vantar alltaf herslu- muninn, en þetta smellur vonandi saman einhvern tíma", segir Hólmgeir Hólmgeirsson, starfsmaður Rafveitunnar í Keflavík og næsti spámaður okkar. „Maður er með 2-3 gula seðla í hverri viku og nær yfirleitt svona 8-10 réttum, þannig að sá stóri nálgast óðfluga", segir Hólmgeir. ,,Ég fylgist mikiö með enska boltanum og þá sér- staklega mínu liði, West Ham. Það er ekki „milljón- punda lið" eins og þau eru þarna nokkur, en engu að síöur mjög skemmtilegt. Ég spái því 5.-6. sæti og ég á von á því aö það náist eftir gengi liðsins að dæma upp á síökastið. Svo vonar maður auðvitað eftir ein- hverjum titli og ég er líka bjartsýnn á að það takist", sagði Hólmgeir. Heildarspá Hólmgeirs: Leikir 10. nóvember: Arsenal - Aston Villa .. 1 Coventry - Ipswich .... X Leicester - Man. Udt. .. 2 Newcastle - Chelsea .. 1 Norwich - Luton ...... X Nott’m For.-Tottenham 2 Watford - Sunderland . 1 W.B.A. - Stoke ....... 1 West Ham. - Everton .. 1 Blackburn - Brighton .. X Man. City - Birmingham 1 Shrewsbury - Oxford .. 2 Högni stóð sig eins og hetja Það er ekki hægt aö segja annaö en að Högni Júlíus- son hafi staöið sig með end- emum vel á sínum fyrsta get raunaseöli. Hann fór beint i toppbaráttuna ásamt þeim Steinari, Loga og Gunnari Þórarinssyni, með 6 rétta. Það er því óhætt að segja að baráttan um sæti í úrslitun- um sé oröin virkilega hörö. Árangur manna er á uþpleið hér i getraunaleikn- um. Það er staöreynd. pket. 1-X-2 1-X-2 SAMKAUP SAMKAUP uL I / - Sími1540 Sími 1540 VÖRUKYNNING FÖSTUDAG FRÁ KL. 14 - 19 Síðan fáum við okkur rjúkandi COLUMBIA BRAGA KAFFI ATH: Stórafsláttur á KEXI og KAFFI Tilboð á BACONI frá Kjötseli, á hlægilegu verði. mmmm OPIÐ: mánudaga - fimmtudaga kl. 9-19 fp ... ■- ■ N VISA föstudaga kl. 9-20 laugardaga kl. 10-16 EUROCARD ^ —

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.