Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 2. maí 1985 VÍKUR-fréttir mim Útgefandi: Vikur-fréttir hf. Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Hafnargötu 32, II. haeð - Sími 4717 - Box 125 - 230 Keflavík Ritstj. og ábyrgöarmenn: Blaðamenn: Emil Páll Jónsson, hs. 2677 Eiríkur Hermannss., hs. 7048 Páll Ketilsson, hs. 3707 Kjartan Már Kjartanss., hs. 1549 Auglýsingastjóri: Páll Ketilsson Upplag: 4000 eintök, sem dreift er ókeypis umöll Suðurnes hvern fimmtudag. Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annaö, er óheimilt nema heimildar sé getið. Setning, filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavík Boðsgestir í risinu, sem er smekklega hannað sem fundaraðstaða. Fasteignaþjónusta Suðurnesja 190 ferm. húsnæði við Víkurbraut 11 í Keflavík, hentar vel fyrir skrif- stofur eða verslun. 180 ferm. grunnur undir einbýlishús við Bragavelli 12 í Keflavík. Bíl- skúrsgrunnur fylgir einnig. Teikningar á skrifstofunni. KEFLAVÍK: : : == - ===...... 2ja herb. íbúðir við Heiðarholt, tilb. undirtréverk. Verð frá 1.100.000 2ja herb. íbúð við Háteig, sér inngangur............ 1.275.000 3ja herb. góð íbúð við Mávabraut ................... 1.380.000 90 ferm. 3ja herb. íbúð við Sunnubraut, sér inngangur 1.450.000 3ja herb. neðri hæð við Hátún 18 ................... 1.350.000 Góð 3ja herb. rishæð við Hátún ..................... 1.150.000 4ra herb. góð efri hæð við Mávabraut ............... 1.750.000 110 ferm. íbúð með bílskúr við Hringbraut 136 ...... 1.950.000 Góð 110 ferm. neðri hæð með bílskúr við Austurbraut 2.000.000 Viðlagasjóðshús við Bjarnarvelli, laust strax ...... 2.300.000 Raðhús við Greniteig með bílskúr ................... 2.650.000 Einbýlishús við Suðurtún, mikið endurbætt .......... 2.500.000 Einbýlishús við Smáratún 3 ......................... 2.700.000 Norðurtún 6, Keflavfk: Elnbýlishús I góðu ástandl með bíl- skúr. 2.700.000 Suðurvellir 18, Keflavík: Nýlegt timburhús með bilskúr. 2.700.000 NJARÐVÍK: = 2ja herb. íbúðir við Fífumóa, nýlegar íbúðir ......... 1.150.000 3ja og 4ra herb. íbúðir við Fífumóa og Hjallaveg. Verð frá 1.300.000 Mikið endurnýjuð 110 ferm. efri hæð m/bílsk. v/Brekkustíg 2.050.000 140 ferm. einbýlishús við Kirkjubraut 32, l-Njarðvík .... 2.600.000 117 ferm. einbýlishús úr timbri við Háseylu í Njarðvík . 2.700.000 150 ferm. einbýlishús við Borgarveg 22 með bílskúr ... 2.500.000 Höfum úrval annarra eigna á skrá á Suðurnesjum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Lítil matvöruverslun á góöum staö i Keflavik til sölu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suöurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavík - Sími 3441, 3722 Bjarmaland 10, Sandgerðl: 130 ferm. einbýlishús með bllskúr. 3.000.000 Vallargata 8, efrl hæð, Sandgerðl: 110 ferm. góð fbúð. 1.400.000 SPARISJÓÐURINN Framh. af baksíðu Skarphéðinsson. Ólafur Guðmundsson sá um máln- ingu að innan, Geisli hf. um raflagnir og tölvulagnir. Póstur og Sími sá um síma- lagnir, Friðrik,Ólafsson sá um múrverk, Ólafur Eyþór og Hjalti Örn Ólasynir sáum um flísalögn og pípu- lagnir voru í höndum Jón- asar Guðmundssonar. Öryggiskerfi er í húsinu og lagt af Radíóstofunni og loftræstikerfi lagði Blikk og Stál. Arkitekt hússins var Reynir Adamsson og inn- anhússarkitekt Gunnar Magnússon. Verkfræði- stofa Suðurnesja sá um verkfræðihönnun og bygg- ingarstjórn. I útibúinu eru listaverk í gluggum á austurhlið á neðstu hæð. Þau eru eftir Leif Breiðfjörð. Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarhóf- ini og við látum þær tala sínu máli. - pket. Stjórn Sparisjóðsins. F.v.: Finnbogi Björnsson, Jón H. Jónsson og Jón Eysteinsson. Leifur Breiðfjörð við listaverkin glxsilegu. Rakel Ketilsdóttir gjaldkeri, tekur við fyrsta innlegginu I útibúinu frá Aka Granz, forseta bxjarstjórnar Njarðvíkur.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.