Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 2. maí 1985 VÍKUR-fréttir VÍKUR-fréttir vikulega. Húsvörður Staða húsvarðar við Gerðaskóla er laus til umsóknar og veitist frá 1. ágúst n.k. Laun samkv. kjarasamningum SFSB og Gerðahrepps. Umsóknarfrestur er tfl 1. júní n.k. Allar nánari uppl. veitir undirritaður. Sveitarstjóri Gerðahrepps GRINDAVÍK Forstöðumaður íþróttahúss Auglýst er starf forstöðumanns íþróttahúss laust til umsóknar, með umsóknarfresti til 1. júní n.k. Ráðningartími er frá 1. júlí 1985. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum. Grindavík, 29. apríl 1985. Bæjarstjórinn í Grindavík Frá sjúkrasamlögum Gullbringusýslu, Keflavíkur og Njarðvíkur Ný sjúkrasamlagsskírteini liggja frammi á skrifstofum samlaganna. Vinsamlegast vitjið þeirra við fyrstu hentugleika. Kennarar Við Grunnskólann í Keflavík eru eftirtaldar kennarastöður lausar til umsóknar. VIÐ HOLTASKÓLA: Stærðfræði, raungreinar, sérkennsla, al- menn kennsla. Upplýsingar gefur skóla- stjóri, Sigurður Þorkelsson, í síma 1135. VIÐ MYLLUBAKKASKÓLA: Tónkennsla, sérkennsla, almenn kennsla, bókasafnsfræði. Upplýsingar gefur skóla- stjóri, Vilhjálmur Ketilsson, í síma 1450. Umsóknir berist ofangreindum skólum fyrir 11. maí n.k. Skólanefnd Grunnskólans í Keflavík BJÖRGUNARSVEITIR Framh. af baksíðu samstarf þessara sveita mjög gott. Ef önnur hvor sveitin er kölluð út, þá lætur hún hina vita. Sveit- irnar fá að meðaltali 8-10 útköll á ári en sl. vetur hefur verið með allra róleg- asta móti og vildu menn þakka það blíðviðrinu. Nú er í gangi happdrætti Hjálparsveitar skáta og vildi Árni hvetja Suður- nesjamenn til að kaupa sér Nýbygging Hjálparsveitar skáta í Njarðvík miða og veita þannig sveit- skipt sköpum þegar reyndi. -kmár. unum stuðning sem gæti Flugleiðir hf.: Æfa 250 lendningar á Keflavíkurflugvelli Að undanförnu hafa þotur af gerðinni DC-8 í eigu Flugleiða hf. verið óvenju mikið á ferðinni á Keflavíkurflugvelli. Á- stæða þess er, að sögn Jó- hannesar Oskarssonar flugrekstrarstjóra Flug- Smáauglýsingar Til sölu Sony C-30 videotæki Beta, með fjarstýringu. Einnig á sama stað hjónarúm. Uppl. í síma 2850. Til sölu Kraftmikill Gerni 112, 2ja fasa turboskaft og fram- lenging fylgja. Kraftmikill og þægilegur í notkun. Uppl. í síma 1224 Bragi, og 4656 Jónas. fbúö óskast Óskum eftir stórri íbúð til leigu fyrir 1. júní, í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 91-46719 og 6067. Keflavik, Njarðvík, Vogar 2-4ra herb. íbúð óskast til leigu í 1 ár. Fyrirfr.greiðsla ef óskað er. Uppl. gefur Jón í síma 91-30320 eftir kl. 18 eða í síma 92-4499 á dag- inn. Til sölu Candy þvottavél, árg. 1981. Einnig á samastað3dýnuri hjónarúm og notaður eld- húsvaskur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 4255 eftirkl. 19. Ökukennsla Tek að mér ökukennslu. Ásmundur Þórarinsson simi 6935 Reiöhjól Nýtt Raleigh 16” barnareiö- hjól er til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 2894. Bílaskipti Til sölu Daihatsu Charmant '83 LCX, 4ra dyra, ekinn 20 þús., sjálfskiptur. Vil skipta á beinskiptum bíl, heppi- legum til ökukennslu. Uppl. í síma 1635 eða vs. 2770. Stúlka óskast 11-14 ára barngóð stúlka óskast til að gæta 6 og 7 ára systra í sumar. Uppl. á Birkiteig 16 og í síma 3767. leiða hf., að þjálfun 25 nýrra flugmanna á DC-8 þotur félagsins stendur yfir. Þess er krafist að flugmenn á þotur af þessari gerð fái þjálfun á sjálfar þoturnar sem nemur um 10 lendingum og einnig flug undir eftirliti, að loknu bóklegu námi, sem stendur yfir í 3-4 vikur og fór fram hér á landi, og þjálfunar í líkani sem fram fór í Hol- landi. Sem dæmi um þjálf- unina á þotunum er þess krafist að flugstjóri fljúgi 25-50 stundir undir eftir- liti. Það eru alls 25 nýir flug- menn sem taka þátt í þessum æfingum, sem eru alls um 250 lendingar. Æf- ingarnar hófust í mars og munu standa fram í maí- mánuð. - eg. ATVINNA frá- Óskum að ráða aðstoðarmanneskju gangsvinnu, þarf helst að vera vön. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Víkur frétta, merkt ,,prentsmiðjuvinna“. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á v.s. Freyju GK-364, talin eign Inga Gunnarssonarog Halldórs Þórðarsonar, ferfram í skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33 í Keflavík að kröfu Fiskveiðasjóös íslands, miðvikudaginn 8. maí 1985 kl. 10 00 Bæjarfógetinn f Njarðvfk NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Fífumói 3e i Njarðvík, talin eign Rúnars Guðmundssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Njarðvíkurbæjar, Vilhjálms Þór- hallssonar hrl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Innheimtu- manns ríkissjóðs, miðvikudaginn 8.5. 1985 kl. 10.15. Bæjarfógetinn i Njarðvfk NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hjallavegur 3L í Njarðvík, þingl. eign Davíös Zophaníassonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Njarðvíkur- bæjar, Steingrims Þormóðssonar hdl., Brunabótafélags ís- lands og Veödeildar Landsbanka (slands, miðvikudaginn 8.5. 1985 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Njarðvlk NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Fífumói 3B, íbúð 01, í Njarðvík, talin eign Kristínar Kristjánsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands, miðvikudaginn 8.5. 1985 kl. 11.00. Bœjarfógetinn i Njarðvfk NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Borgarvegi 23 í Njarðvík, þingl. eign Magnúsar Daníelssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., miðviku- daginn 8.5. 1985 kl. 11.15. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á Hraðfrystihúsi Garðskaga hf. á lóð úr landi Kothúsa I í Garði, þingl. eign Garðskaga hf., fer fram eigninni sjálfri að körfu Garðars Garöarssonar hrl., Skúla J. Pálmasonar hrl. og Brunabótafélags (slands, miðvikudaginn 8.5. 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetfnn f Njarðvfk

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.