Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 2. maí 1985 VÍKUR-fréttir Þessir tveir drengir héldu nýlega -hlutaveltu og hafa þeir varið ágóðanum kr. 976 til styrktar Þroskahjálp á Suður- nesjum. Þeir heita talið f.v. Þórir Sveinbjörnsson og Eðvaid Björnsson. Héldu þeir hlutaveltuna að Hringbraut 63 í Keflavík. - epj. Starfsstúlkur óskast til pökkunar og snyrtingar strax. HAFNIR HF., sími 6921 Keflavík: Stjóm bókasafnsins hótar afsögn Hvar á að reisa safnahús? %5" NJARÐVÍKURBÆR Fasteigna- gjöld Fjórði gjalddagi fasteignagjalda var 15. apríl sl. 15. maí n.k. reiknast 4% dráttarvextir fyrir hvern byrjaðan mánuð. Gjaldendur eru góðfúslega minntir á að greiða heimsenda gíróseðla til að forðast álagningu dráttarvaxta. Bæjarsjóður - Innheimta Auglýsing til sjóðfélaga Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurnesj- um hefur sent frá sér yfirlit til þeirra sjóðsfé- laga sem greiddu iðgjöld til sjóðsins á árinu 1984. Þeir sjóðfélagar sem telja sig hafa greitt ið- gjald til sjóðsins árið 1984, en hafa ekki fengið sent yfirlit, eru beðnir að hafa samband við viðkomandi fyrirtæki eða Lífeyrissjóðsdeild Sparisjóðsins í Keflavík, Suðurgötu 7, sími 2801. Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðumesjum Suðurgötu 7 - Keftavík Til styrktar Þroskahjálp Þessir ungu drengir héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Þroskahjálp á Suðurnesjum og varð ágóðinn kr. 658 sem þeir hafa þegar afhent. Þeir heita talið f.v., aftari röð: Baldur Friðbjörnsson, Sverrir Pétur Símonarson, Vignir Frið- björnsson og Björn Símonarson. Fremri röð: Örn Eyfjörð Jónsson og Helgi Rúnar Friðbjörnsson. - epj. Þessar ungu og myndarlegu dömur tóku sig til um daginn og héldu hlutaveltu og gáfu ágóðann, 500 kr., til Hjálparstofn- unar kirkjunnar. Þær heita Hjaltlína Pálsdóttir t.v. og Hrefna María Ragnarsdóttir, báðar 5 ára. Til styrktar Eþíópíusöfnuniraii. Þessar stúlkur hafa haldið hlutaveltu til styrktar Eþíópíusöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar, og var ágóðinn 700 kr. Þxr heita talið f.v.: Sólveig Einarsdóttir, Sesselja Omarsdóttir, Guðrún Ein- arsdóttir og Sigrún Eiríksdóttir. - epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.