Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 2. maí 185 3 Léku körfubolta í 23 klst. Tíu strákar í körfubolta- liði ÍBK léku maraþon- körfubolta í 23 klst. sl. föstudag og laugardag í íþróttahúsi Keflavíkur. Byrjuðu þeir kl. 8 á föstu- dagsmorguninn og léku sleitulaust til kl. 7 á laug- ardagsmorgun. Bifreið stolið í Sandgerði Sl. laugardag var bif- reið stolið í Sandgerði. Fannst hún skömmu síðar við Aðalstöðina í Keflavík óskemmd. epj. VÍKUR-fréttir Málgagn Suðurnesjamanna Var þetta liður í fjáröflun liðsins og söfnuðust um 115 þúsund í áheitum fyrir þetta afrek. Heilsaðist drengjunum vel á eftir, en voru auðvitað nær svefni en vöku í lokin. Nuddari var með þeim allan tímann og svo læknir til að athuga heilsu þeirra. Drengirnir skiptu sér í 2 lið og fóru leikar þannig að annað liðið sigraði (auðvit- að) með 1170 stigum gegn 1060. Fy rirkomulagi maraþonsins var þannig, að leikið var í 55 mín. og hvíld í 5 mín. Litlu munaði að heimsmet, alla vega ís- landsmet, yrði sett í tíma- vörslu. Högni Júlíusson, heimilisgestur íþróttahúss- ins, var ein styrkasta stoð drengjanna megnið af tím- anum, en sofnaði kl. 5 á laugardagsmorgun. Svefn- inn varð metinu yfirsterk- ari. - pket. ATVINNA GJALDKERI óskast í hálft starf hjá ,,góðu“ iðnfyrirtæki í Keflavík, helstvanur. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Víkur- frétta merkt ,,7-9-13“. Bílasala Brynleifs árg. '84 Range Rover árg. 79 ekin 11 þús., 5 gíra, gold ekinn 94 þús. sanseraður. - Sem nýr. Topp bill. BMW 320 árg. ’79, innfl. ’83, dökkgrænn. Fjölbreytt úrval bifreiða á skrá. Vegna eftirspurnarvantarárgerðir’82-’85 á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald. SíLASALA^ ÍrYNLEIFS Vatnsnesvegi 29A - Keílavik ■ Simar: 1081. 4888 Gerist félagar í Rauða kross- deildinni á Suðurnesjum Þeir sem áhuga hafa fyrir að gerast fglagar í Rauðakross deild á Suðurnesjum, vinsamlega fyllið út þennan seðil og sendið hann síðan til Árna V. Árnasonar, Faxabraut 38d, Keflavík, eða á afgreiðslu Víkur-frétta. i & Eignamiðlun Suðurnesja ■■J ES ^Hafnar^ötu 17 - Keflavík - Símar 1700, 3868^ Norðurgarður 11, Keflavík: Gott 110ferm. endaraðhúsásamt bíl- skúr, hugguleg eign á góðum stað. 2.800.000 Holtsgata 23, Njarðvík: Mjög gott 165 ferm. einbýlishús ásamt bílskúr, sólkrókur í suður með heitum potti o.fl. 4.300.000 Heiðarhraun 36a, Grindavfk: Mjög gott 80 ferm. 3ja herb. raðhús, falleg íbúð. 1.550.000 Norðurvör 2, Grindavík: Mjög gott 129 ferm. hús, ásamt bíl- skúr. Skipti á eign á stór-Reykjavík- ursvæðinu. 2.050.000 KEFLAVÍK: ' Góð 2ja herb. íbúð við Faxabraut. Hentug íbúð fyrir eldra fólk. 1.300.000 Góð 3ja herb. íbúð við Heiðarveg, sér inngangur. 1.050.000 Mjög góð 3ja herb. íbúð við Austur- götu, öll endurnýjuð. 1.400.000 Góð 3ja herb. íbúð við Hringbraut, sér inngangur, nýtt eldhús o.fl. 1.450.000 Mjög góð 3ja herb. íbúð við Máva- braut. Skipti á stærri eign möguleg. 1.350.000 Hugguleg 3ja herb. íbúð við Sólvalla- götu, mikið endurnýjuð. 1.175.000 Mjög góð 117 ferm. 4ra herb. íbúð við Smáratún. Allt sér. 1.850.000 Hugguleg 100 ferm. 4ra herb. íbúð við Njarðargötu. 1.650.000 Góð 5 herb. íbúð við Lyngholt, hugguleg eign. 1.950.000 Góð 90-100 ferm. 4ra herb. íbúð við Mávabraut. Sami eigandi frá upphafi. 1.750.000 Góð Viðlagasjóðshús við Bjarnar- velli. 2.200.000 Nýtt 144 ferm einbýlishús við Óðins- velli ásamt bílskúr, ekki fullgert. 3.000.000 Glæsilegt eldra einbýlishús við Suð- urgötu, ásamt bílakúr. 1.400.000-1.450.000 í BYGGINGU: = =| Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir við Heiðarholt 42 og 44. (búðirnar skil- ast tilbúnar undir tréverk að innan, sameign fullfrágengin. ATH: Sér þvottahús fyrir hverja íbúð, stór og mikil sameign. Verð 2ja herb. íbúðar kr. 1.148.000 Verð 3ja herb. íbúðar kr. 1.321.000 NJARÐVÍK: ..................... — Eldra einbýlishús á tveimur hæðum við Reykjanesveg. Verð aðeins 1.550.000 Stórt og glæsilegt einbýlishús við Gónhól, ásamt bílskúr. 4.500.000 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 17 - Keflavik Simar: 1700, 3868 Fateignaviðskipti: Hannes Arnar Ragnarsson Sölustjóri: Sigurður V. Ragnarsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.