Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 15
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 2. maí 1985 15 Áríðandi símanúmer: Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja . 2222 Neyðarnúmer .................. 000 Stjórn verkamanna- bústaða í Keflavík auglýsir eftir einni íbúð Stærð að minnsta kosti 115 ferm. íbúðin verður að vera fullfrágengin, í góðu ásigkomulagi, vera laus til afhendingar strax. Nánari upplýsingar gefur form. stjórnar verkamannabústaða á skrifstofu VSFK, sími 2085, föstudaginn 3. maí frá kl. 13-15 og mánudaginn 6. maí frá kl. 9-12. Tónlistarskólinn í Keflavík: Tónleikar á laugar- daginn Lúðrasveitin leikur við Sjúkrahúsið. Laugardaginn 4. maí verða tónleikar í skólanum og hefjast þeir kl. 16. Tónleikar þessir eru ætl- aðir sem kynning á skól- anum fyrir þá sem ekki vita hvað þar er um að vera og að sjálfsögðu eru allir vel- komnir. Aðgangur er ókeypis. Þennan sama dag mun Unglingalúðrasveit Kefla- víkur (ULK) leika fyrir framan Sjúkrahúsið í Keflavík. Sveitin mun hefja leik sinn kl. 14 og eru bæj- arbúar hvattir til að koma og hlusta. Þessi leikur ULK er að vísu nokkuð undir veðri kominn en vonandi viðrar vel svo sveitin geti glatt sjúklinga á Sjúkrahús- inu svo og aðra bæjarbúa. /------------------ Tónlistar- félag Keflavíkur Félag þetta var stofn- að árið 1957 og stóð að stofnun Tónlistarskól- ans í Keflavík. Fyrsti formaður félagsins var Vigdís Jakobsdóttir. Félagið hefur það að markmiði sínu „að efla iðkun fagurrar tónlist- ar“, eins og segir í lög- um þess, og gerir það með því að standa fyrir tónleikum minnst þrisv- ar á starfsárinu. Það hefst 1. okt. ár hvert og lýkur í endaðan maí. I dag eru félagar rúm- lega eitt hundrað og verður það að teljast frekar lítill hópur ef tekið er mið af íbúa- fjölda í Keflavík og Njarðvík. Nýkjörin stjórn hefur ákveðið að reyna að auka félags- gjöld og efla þannig fé- lagið og starfsemi þess. Félagar fá í hendur skír- teini er þeir hafa greitt félagsgjald fyrir starfs- árið. Gjaldið er inn- heimt í sept. ár hvert. Gegn framvísun þessa skírteinis fá félagar 2 miða á hvern konsert sem haldinn er á vegum félagsins og eins og áður segir eru tónleikar minnst 3var á ári. Ef einhver hefur áhuga á að ganga í fé- lagið er bara að hafa samband við einhvern úr nýkjörinni stjórn: Kjartan Már Kjartans- son, form., sími 1549 Una Steinsdóttir, gjald- keri, sími 1905. Geirþrúður Bogadóttir, ritari, sími 2903. Gróa Hreinsdóttir, rit- ari, sími 1205. Siguróli Geirsson, sími 1315. Unglingalúðrasveit Keflavíkur ásamt stjórnanda. . Stjórn verkamannabústaða í Keflavík 11 vmningar tíl íbúðakaupa ★100 bflavinningar 60 utanjerðir mánaðarlega Ótal húsbúnaðarvinningar MIÐI ER MÖGULEIia HAPPDRÆTTI Dvalarheimilis aldraðra sjómanna Umboð í Keflavík: BÓKABÚÐ KEFLAVÍKUR, simi 1102.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.