Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 2. maí 1985 7 Björgvin Berndsen (t.v.) og Ástvaldur Kristjánsson við hausinga- vélina. Rúnar Ármannsson farandverkamaður Rúnar Ármannsson hefur verið farandverkamaður í 5 ár á ýmsum stöðum, Vest- mannaeyjum, Þorlákshöfn, Breiðdalsvík og nú í Grindavík. „Svo var ég á to§ara þegar ég var heima á Sauð- árkróki, ég er Skagfirð- ingur“. Hvernig líkar þér í Grindavík? „Ég er nú bara búinn að vera hérna í Vi mánuð, en mér líkar alveg skínandi vel hérna. Þetta er miklu upp- lýstara pláss en Breiðdals- vík“. „Hann lýgur þessu, hann er alveg að gefast upp hérna“, segir einhver. „Nei, ég lýg þessu ekkert, það er gott að vera hérna hjá Hópsnesi". Hvað finnst þér um launa- mál fiskvinnslufólks? „Launin eru ágæt miðað við landvinnu, þ.e.a.s. með þessu bónuskerfi. Góð vika hérna gefur svona 11-12 þúsund kall og venjuleg vika er um 8-9 þúsund". Hvernig er aðbúnaður ykkar í verbúðinni? „Hann er alveg frábær, sérlega góður og ódýr. Við borgum 240 krónur á dag fyrir allan mat, allan sólar- hringinn ef því er að skipta. Verbúðin er líka mjög snyrtileg og góð. En við þurfum náttúrlega að þvo af okkur sjálfir". Tekur þú þátt í starfi stéttarfélaganna? „Já, ég gerði það heima og ég fylgist með kjara- Hvað finnst þér um launa- málin og starfið hér? „Launin eru góð ef það er mikil vinna. Þannig er þetta í fiskinum. Og ég segi eins og Ási, þetta er leiði- gjarnt ef maður er alltaf í því sama, en ágætt ef maður er settur í að bóna Litlu gulu hænuna", segir Björg- vin og glottir. „En það er annars mjög gott að vinna hér og gott fólk, fínn mór- all. Svo sakar ekíci að kokk- urinn okkar í verbúðinni er alveg frábær. Þetta er alveg eins og heima, nema maður sleppur alveg við að vaska upp“. samningum og kjaramál- um. Mér finnst að það eigi að gera betur við fisk- vinnslufólk, sjómennskan er miklu betur launuð en landvinna“. Opið föstudags- og laugardagskvöld MIÐLARNIR leika fyrir dansi. KK-Pöbbinn opinn fimmtudag. föstudag og laugardag. - Lokað sunnudag. Snyrtilegur Aldurstakmark klæðnaður 20 ára HAFNARGÖTU 90 - SÍMI 2652 og 2690 diopinn Margra ára reynsla sannar gæði þakmálningunar frá Málningu hf. ÞOL er sérframleidd alkýðmálning, sem innlend reynsla hefur skipað í sérflokk vegna endingar og nýtni. ÞAKMALNING SEM ENDIST ÞOLer framleitt í fjölbreyttu litaúrvali. Handhægt litakort auðveldar valið á réttum lit. ÞOL tryggir þér fallegt útlit og góða endingu. málning'lf Nýr bygginga- fulltrúi í Garði Nú um mánaðarmótin tók nýr maður við starfi byggingafulltrúa í Garði. Hann heitir Brynjólfur Guðmundsson, ættaður úr Keflavík. Hefur hann m.a. unnið hjá Verkfræðistofu Suðurnesja. Tók hann við starfi Hreggviðs Guðgeirs- sonar sem gegndi starfi byggingafulltrúa til dags- ins í gær. Mun Brynjólfur starfa í Garðinum 2 daga í viku, en að öðru leytihjá Verkfræði- stofu Suðurnesja. ÚTSÖLUNNI _____ lýkur um helgina ... GERIÐ 7 * REYFARAKAUP! ATH: OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 23.30 VISA E Sandgerði - Sími 7415 epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.