Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 04.05.1985, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 2. maí 1985 VÍKUR-fréttir Verslun til sölu í Keflavík Til sölu matvöruverslun í fullum gangi. Góðir möguleikar fyrir duglegan mann að skapa sér atvinnu. Nánari upplýsingar á Fasteignasölunni. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Einbýlishús við Bjarnarvelli í góöu ástandi, losn- ar fljótlega ................................. 2.250.000 Glæsileg 5 herb. e.h. við Blikabraut með sérinng. 2.300.000 Raðhús viö Faxabraut, 140 ferm.......... 2.100.000 Raðhús við Greniteig með bílskúr í góðu ástandi 2.550.000 Einbýlishús við Háaleiti með bílskúr, 170 ferm. 2.800.000 Nýtt einbýlishús við Heiðarbakka ásamt stórum bílskúr ...................................... 2.800.000 Einbýlishús við Kirkjuveg, allt nýstandsett .... 1.450.000 Raðhús við Mávabraut með stórum bílskúr, góð eign .......................................... 2.350.000 Endaraðhús við Miðgarð með bílskúr, gott hús á góðum stað ................................... 2.550.000 Einbýlishús viö Norðurtún m/bílsk„ vandað hús 2.600.000 Nýtt einbýlishús við Suðurvelli m/bílskúr, 190 m2 3.600.000 4ra herb. ibúð við Hringbraut ásamt kjallara, losnar fljótlega ............................... 1.600.000 4ra herb. íbúð við Mávabraut í góöu ástandi .. 1.750.000 2ja herb. íbúð við Faxabraut í nýlegu húsi, hentug eldra fólki ................................... 1.300.000 Glæsileg rúmgóð 3ja herb. íbúð við Faxabraut, laus strax.............................. 1.700.000 2ja herb. íbúð við Háaleiti í góðu ástandi, laus strax ........................................ 1.200.000 3ja herb. íbúð við Hringbraut i góðu ástandi .. 1.300.000 3ja herb. íbúð við Hringbraut m/bílskúr, góð íbúð laus strax, sér inngangur ................... 1.350.000 Fastelgnir f smiðum: 2ja og 3ja herb. íbúðir við Heiðarholt, sem seljast tilb. undir tréverk, öll sameign fullfrágengin m.a.. lóð. Byggingaverktaki: Húsagerðin hf. Mjög góö- ir greiðsluskilmálar.................. 850.000-1.300.000 Höfum tll sölu húsgrunna undir elnbýlishús. Nánari uppl. á skrifstofunni. NJARÐVÍK: Einbýlishús við Holtsgötu, 80 ferm., laust strax ... 1.400.000 2ja og 3ja herb. íbúöir viö Brekkustíg, sem seljasttil- búnar undir tréverk, öll sameign fullfrágengin, m.a. lóð. Byggingaverktakl: Hilmar Hafsteinsson. Mjög góðir greiðsluskilmálar. 1.105.000-1.220.000 GRINDAVÍK: 2ja og 3ja herb. fbúðlr við Heiðarhraun, sem selj- ast tilb. undir tréverk, öll sameign fullfrágengin, góöir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. um sölu- verð og afhendingartíma uppgefnar á skrifstof- unni. ATH: Höfum á söluskrá mlklð úrval fasteigna I Garðl, Grindavlk, Sandgerðl og Vogum. - Nánari upplýsingar á fasteignasölunni. Hringbraut 100, Keflavfk: 2ja íbúða hús í mjög góðu ástandi. Sér inng. í hvora íbúð. Nánari uppl. gefnar á Fasteignasölunni. Reykjanesvegur 14, n.h., Njarðvfk: 4ra herb. íbúö, mikið endur- nýjuð, m.a. teppi og dúkar á gólfi. 1.850.000 FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 Sigurvegarinn fer til London með Vfldngaferðum FERÐASKRIFSTOFAN VÍKINGAFERÐIR hefur ákveðið að senda sigurvegarann í get- raunaleiknum hjá Víkur-fréttum til London, hvorki meira né minna. Verið er að vinna að þvi að sjá einhvern leik í ensku deildinni eða úrsjitin í bikarnum, hver veit? En ferð er það alla vega í verðlaun fyrir sigurvegarann, sem VÍKINGAFERÐIR gefa. Við munum reyna að segja eitthvað meira frá því í nxsta blaði. Frammistaða spekinganna um sl. helgi var mjög góð. Inga Birna náði mjög góðum ár- angri, eða 8 réttum. Siggi Vikars var með 7 rétta, Elías með 6 og Einar Helgi 4. Samtals gerir þetta 25 rétta, sem er besta heildarframmistaða okkar manna til þessa. Og að sjálf- sögðu voru DAGS-menn ,Jarðaðir“. Þeir náðu 18 réttum og því er munurinn ekki nema 3 leikir á milli blaða. Eins og við sögðum: Tökum þá á endasprettinum. Og ekki orð um það meira. VÍKUR- fréttir: 76 DAGUR: 79 Luton - Arsenal ....... Norwich - Man. Utd. .. Nott’m For. - Watford . Q.P.R. - Leicester .... Sheff Wed. - Everton .. Stoke - Newcastle...... Sunderland - Aston Villa W.B.A. - West Ham .. Blackburn - Portsmouth Cr. Palace - Middlesbro Shrewsbury - Grimsby . Wimbledon - Leeds ... Inga B.: 21 Elías: 20 Sigurjón: 18 Einar H.: 17 X X 1 2 2 2 1 2 X 1 X 1 2 2 1 2 X • 1 X 1 X 2 1 1 1 X 2 1 2 m X 2 2 X 2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 Hópreið Það er fastur liður í starfi hestamanna á Suðurnesj- um að fara í hópreið inn á Vatnsleysuströnd og koma til móts við hestamenn úr Hafnarfirði. Hópreið þessi sem er farin á hverju vori, var sl. laugardag og tók mikið fjölmenni þátt í ferð- inni, þrátt fyrir leiðinda veður. - eg. 3 böm fyrir bfll 3 börn urðu fyrir bílum á götum Kefla- víkur í síðustu viku. Fyrsta slysið varð á gatnamótum Hring- brautar og Aðalgötu á miðvikudag. Var þar ekið á barn á reiðhjóli sem slapp án meiðsla. Á fimmtudag var ekið á stúlkubarn á Hafnar- götu á móts við nr. 34. Var stúlkan flutt á Sjúkrahúsið í Keflavík. Þá var ekið á dreng á reiðhjóli á föstudag á gatnamótum Tjarnar- götu og Smáratúns. Slapp hann með smávægileg meiðsli. Frá sunnudegi til sl. sunnudags fékk lögregl- an tilkynningu um 7 önnur umferðaróhöpp í umdæmi sínu, og einn ökumaður var tekinn grunaður um ölvun við akstur. - epj. Fjölmenni tók þátt í hópreiðinni. GÓLF- SLtPUN TÖKUM AÐ OKKUR STEYPUVINNU, JÁRNALÖGN OG GÓLFSLÍPUN. - Föst tilboö. - Uppl. gefur Einar í síma 3708. STEINSTEYPUSÖGUN Sögum m.a.: Gluggagöt, stiga- og hurðargöt, í gólf og innkeyrslur. Q Föst verðtilboð Uppl. í síma 3894. Margeir Elentínusson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.