Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.01.1986, Side 3

Víkurfréttir - 30.01.1986, Side 3
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 30. janúar 1986 3 Skipst á bátum Akurey SF til Keflavíkur, - Vikar Árnason til Sandgerðis Eigendur bátanna Akureyjar SF 52 frá Sand- gerði og Vikars Arnasonar KE 121 frá Keflavík hafa skipst á bátum. m Akurey er 86 tonna eik- arbátur sem fyrirtækið Gullá hf. í Sandgerði hefur átt síðan í janúar á sl. ári. Vikar Arnason er 38 tonna Hvalsnes GK, - áður Vikar Árnason KE. Akurey SF 52, - nú frá Keflavík. íbúafjöldi 1. des. sl. ðrlítil fjölgun fbúa á Suðurnesjum Mesta fjölgun I Grindavfk, 2.2%, en mesta fækkun í Höfnum, 7.7% Að sögn Guðna Baldurs- sonar hjá Hagstofu íslands varð fækkun íbúa í Gull- bringusýslu um 0,3% á sl. ári skv. bráðabirgðatölum. í kaupstöðunum þremur búa samtals 11.208, en árið áður bjuggu þar 11.163 og hefur því fólki fjölgað í kaupstöð- um um 2.1%. í hreppsfélög- unum bjuggu samtals 3.068 á sl. ári, en 3.085 árið áður og hefur því fækkað þar um 0,5%. Sundurliðun á hvert sveit- arfélag er svohljóðandi (at- huga skal að varðandi 1985 er stuðst við bráðabirgða- tölur, en endanlegar tölur varðandi árið áður): 1985 1984 % Keflavík 6.926 6.907 + 0.4 Njarðvík 2.254 2.268 - 0.5 Grindavík 2.028 1.988 + 2.2 Miðneshreppur 1.218 1.243 - 1.9 Gerðahreppur 1.085 1.075 + 1.1 Vatnsleysustrandarhrepp 648 643 + 0.9 Hafnahreppur 117 127 - 7.7 Samtals á Suðurnesjum 14.276 14.251 + 0.3 epj- Björgunarsveitin Ægir Aðalfundur verður í björgunarsveitarhús- inu í Garði, fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20. Stjórnin eikarbátur sem Árni Vik- arsson, nú búsettur í Kópa- vogi, hefur átt og gert út frá Keflavík síðan í desember 1982. Áður var báturinn gerður út frá Sandgerði á árunum 1971-1977 undir nafninu Ari Einarsson GK 400. Eftir það hét báturinn Friðgeir Trausti frá Grinda- vík. - Fóru eigendaskiptin fram sl. fimmtudag og í framhaldi af þeim hefur Vikar Árnason fengið nafnið Hvalsnes GK. - epj. AUGLYSINGASIMINN er 4717 Toyota á Suðurnesjum NÝJIR BÍLAR í SÝNINGARSAL. Vegna mikillar sölu á notuðum bílum undan- farið vantar bíla á skrá og á staðinn. Toyota-umboðið á Suðurnesjum RYNLEIFS Valnsnesvegi 29A - Keílavik - Símar: 1081. 4888 HAGKAUP Sælgætisgerðin VALA kynnir kókosbollur á morgun, föstudag, frá kl. 14 - 19. - Kynningarafsláttur - HAGKAUP Njarðvík,sími 3655 1 Eignamiðlun Suðurnesja -J |Hafnar^ötu 17 - Keflavik - Simar 1700^868^ Vatnsnesvegur 31, neðri hæð, Keflavík: Sérlega góð 2-3ja herb. íbúð, öll meira og minna endurnýjuð. 30 m2 bílskúr ............... 1.800.000 Hólmgarður 2a, Keflavik: Sérlega glæsileg 97 ferm. íbúð, allar innréttingar sérsmíðaðar og allurfrá- gangur til fyrirmyndar. Suðursvalir. 2.200.000 Norðurgarður 1, Keflavik: Gott 11 ferm. endaraðhús ásamt bíl- skúr. Góður staður ... 3.300.000 KEFLAVÍK: Góð 2ja herb. íbúð við Mávabraut. Skipti á 4ra herb. möguleg. 1.400.000 Góð 2ja herb. íbúð við Vatnsnesveg. Sér inngangur ......... 1.050.000 Glæsileg 2jaherb. íbúðviðHáteig 16. Snyrtileg sameign. Glæsileg 3ja herb. íbúð við Tjarnar- götu. Nýjar innihurðir o.fl. Góður staður ................ 1.850.000 Mjög góð 3ja herb. íbúð við Ásabraut. Nýtt eldhús o.fl. Sér inngangur. 1.580.000 Góð 4ra herb. efri hæð við Vesturgötu ásamt bílskúr. Ný teppi o.fl................... 2.300.000 Gott 140 m2 raðhús við Greniteig ásamt bílskúr. Skipti á ódýrara. 2.800.000 Gott 90 m2 raðhús við Mávabraut ásamt bílskýli ........ 2.000.000 Gott 135 m2einbýlishús viðTúngötu. Eign með mikla möguleika. 2.200.000 NJARÐVÍK: Mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð við Fifu- móa. Góð kjör í boði ... 1.390.000 Góð 4ra herb. íbúð við Hjallaveg. 1.750.000-1.800.000 Góð 125 m2 efri hæð við Reykjanes- veg ásamt góðum bílskúr. 2.300.000

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.