Víkurfréttir - 30.01.1986, Side 10
10 Fimmtudagur 30. janúar 1986
VÍKUR-fréttir
,,Það er óhemju
mikið kallað í mig
- segir Júlíus Högnason í Frístundar-viðtali
FR-30, FR-30,1074 kallar!“- FR-1074,30, ertþettaþú, Páll?“ - „Já, blessaður,
Júilli. Það er ekki að spyrja aðþví, rrtaður nærþér alltaf ígegnurn talstöðina. Heyrðu
annars, ertu ekki klár í Frístundar-viðtal? Eg held að það sé kominn tími til að
Suðurnesjamenn fái að vita nánar um þennan magnaða áhugaþinn áfjarskiptum og
talstöðvum. Hvað segirðu um að hittast áföstudag?“. - „Það erfínt, égkem eftir há-
degið, er það í lagi“? - „Já, það hentar vel. Sjáumst þá“. - „Já, blessaður . . . “
Þetta var samtal blaðamanns við Júlíus Högnason, bréfbera og talstöðvarspekú-
lant, - að sjálfsögðu ígegnum talstöð. Hér kemur svo árangur viðtals viðþennan lág-
vaxna og snaggaralega mann, sem margir þekkja eða hafa alla vega séð í gegnum
eldhúsgluggann þegar hann er að koma með póstinn.
„Þetta byrjaði allt
þegar ég hóf störf á báta-
radíóinu árið 1972. Þá
fékk ég hreint óstöðvandi
áhuga á talstöðvum",
segir Júlíus,
Sem hefur svo magnast
með hverju árinu?
„Já, og nú tekur þetta
allan minn frítíma“.
Þú komst fljótt til
forystu í félagsskapnum?
„Já, ég byrjaði með
Herði heitnum Olafssyni
árið 1977 í FR-deild 2
hérna og í landsfélaginu
árið eftir. Ég varð
formaður þess frá 1980-
’83 og hef svo verið vara-
formaður síðan“.
Hvað er svona spenn-
andi við þetta?
„Maður á mikil og
skemmtileg samskipti við
alls konar fólk. Ég hef
mikið samband við menn
í Borgarnesi, Akranesi,
Hellu, Selfossi, Snæfells-
nesi og víðar. Oft dag-
lega“.
Hvað talið þið um?
„Það er allt milli him-
ins og jarðar, um lífsins
gagn og nauðsynjar".
Er þetta kannski bara
kjaftaklúbbur eins og
saumaklúbbar heita öðru
nafni?
„Það er geysilegt öryggi að vera með talstöð í bílnum'
„Nei, það er nú ekki
rétt. Það er geysilegt
öryggi að vera með tal-
stöð og oft er unnið mikið
hjálparastarf í gegnum
hana. í því sambandi má
Laufabrauðsdagur
þingeyskra
kvenna
Hinn árlegi laufabrauðs-
dagur þingeyskra kvenna á
Suðurnesjum var sunnu-
daginn 26. jan. sl. í Fram-
sóknarhúsinu. Eru þær
taldar brautryðjendur hérá
Suðurnesjum með þann sið
að bjóða þorrablótsgestum
upp á þetta góðgæti, en
Þingeyingar á Suðurnesj-
um hafa haldið sitt þorra-
blót um árabil fyrsta laug-
ardag i febrúar.
SENDUM
HEITAN OG
KALDAN
MAT.
GERIÐ
VERÐSAMAN-
BURÐ.
Tökuö að
okkur veislur.
Þið komið með
hugmyndir og
vð reynum að
verða við
óskum ykkar.
Sendum út