Víkurfréttir - 30.01.1986, Qupperneq 19
VIKUR-fréttir
Fimmtudagur 30. janúar 1986 19
Tvitug stúika
óskar eftir aukavinnu á
kvöldin og um helgar. Hef
stúdentspróf og reynslu í
almennum skrifstofustörf-
um og framreiðslu. Uppl. í
síma 1661 eftir kl. 18.
Tölva - Acorn Electoron
til sölu, ásamt plus 1 tengi-
kubb, segulbandi, stýri-
pinnum og leikjum. Uppl. í
síma 3412.
Byggingamenn
Loftastoðir (tjakkar) til leigu.
Uppl. í síma 1753 og 3106.
Atvinna
19 ára stúlka óskar eftir
vinnu, margt kemur til
greina. hefur reynslu í fram-
reiðslu- og afgreiðslustörf-
um. Uppl. í síma 3106.
Tapað - Fundið
Kerrupoki tapaðist á
Heiðarbrún í síðustu viku.
Finnandi vinsamlegast hafi
samband í síma 3851.
Til leigu
2ja herb. íbúð, laus strax.
Uppl. í síma 1935.
Frá Áhugafélagi
um brjóstagjöf
Febrúarfundur félagsins
verður haldinn miðvikudag-
inn 5. febrúar kl. 20.30.
Guðmundur Jónmundsson
barnalæknir mætir á fund-
inn og talar um gildi
brjóstagjafar fyrir unga-
börn.
Páfagaukur
Grænn-gulur-svartur páfa-
gaukur fannst fyrir 2 vikum.
Uppl. í síma 1804.
Óska eftir
2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er.
Uppl. Ísima7769eftirkl. 18.
Atvinna
Aðstoðarstúlka óskast frá
8-12.
Gunnarsbakarí
Atvinna
Vön afgreiðslustúlkaóskast
í hlutastarf.
Gunnarsbakari
Herbergi óskast
Ung reglusöm stúlka ósk-
ar eftir herbergi til leigu.
Uppl. í síma 1040.
Isskápur til sölu
Til sölu er Zanussi ísskáp-
ur, hæð 125 cm, lítið notað-
ur og vel með farinn. Uppl. í
síma 3544.
Til söíu
sem nýr borðstofuskápur úr
tekki, 2,1 m ástærð, verð kr.
3.500. Einnig símaborð með
spegli, verð kr. 2000. Uppl. í
síma 3538.
Til sölu
Unglingarúm, 1x1.90 m,
hægt að stækka í 1.90x1.90
m, með hillum og skúffu við
höfðagafl. Uppl. ísíma4030
til kl. 18 (Unnur).
Mæður, athugið
Tek að mér börn í pössun.
Er á Hjallavegi, Njarðvík.
Hef leyfi. Uppl. í síma 4313.
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Uppsalavegur 2 í Sand- gerði, pingl. eign Sigurðar Jóhannssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veð- deildar Landsbanka íslands, Tryggingastofnunar ríkisins og innheimtumanns ríkissjóös, miðvikudaginn 5.2.1986 kl. 11 45 Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síöasta á fasteigninni Heiðargerði 11 í Vogum, þingl. eign Viggós Valgarðssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl., Ölafs Gústafssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka (slands og Vatnsleysustrand- arhrepps, fimmtudaginn 6.2. 1986 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Vitabraut 3 í Höfnum, þingl. eign Stranda hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Brunabótafélags Islands, Ólafs Gústafssonar hdl. og innheimtumanns ríkis- sjóðs, miðvikudaginn 5.2. 1986 kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Kirkjugerði 14 í Vogum, þingl. eign Lilju Hjörleifsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garöarssonar hrl., Hilmars Ingimundarson- ar hrl., Jóns G. Briem hdl., GuðjónsÁ. Jónssonar hdl., Sig- urðar I. Halldórssonar hdl. og Ólafs Gústafssonar hdl., fimmtudaginn 6.2. 1986 kl. 14.15. Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ þriðja og síðasta á fasteigninni Djúpivogur 20 í Höfnum, talin eign Sigurðar Björgvinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeild- ar Landsbanka (slands, Brunabótafélags fslands, Jóns G. Briem hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins, miðvikudaginn 5.2. 1986 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Vogagerði 28 í Vogum, þingl. eign Grétars Inga Símonarsonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., Brunabóta- félags (slands, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Vatns- leysustrandarhrepps og Guðjóns Á. Jónssonar hdl., fimmtudaginn 6.2. 1986 kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Seljavogur 1 (C gata 2) í Höfnum, þingl. eign Kristins Rúnars Hartmannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl., Jóns G. Briem hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands, Út- vegsbanka íslands, Sveins H. Valdimarssonar hrl., Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., Brunabótafélags íslands og Guð- jóns Á. Jónssonar, miðvikudaginn 5.2. 1986 kl. 15.45. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Vogagerði 5 í Vogum, talin eign Sigurjóns Kristjánssonar, ferfram á eign- inni sjálfri að kröfu Guömundar Péturssonar hdl. og Kópavogskaupstaðar, fimmtudaginn 6.2. 1986 kl. 15.15. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Garðhús í Vogum, eign Ástríðar Hákonardóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka (slands og Garðars Garðarssonar hrl., fimmtudaginn 6.2. 1986 kl. 15.30. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hafnargötu 8 í Höfnum, þingl. eign Skúla Jóhannssonar og Guðrúnar Ingimundar- dóttur, en talin eign Guðna Jensen, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl., Jóns G. Briem hdl. og Veðdeildar Landshanka íslands, miðvikudaginn 5.2. 1986 kl. 15.45. Sýslumaðurlnn í Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur veriö í Lögb.bl. á Hraðfrystihúsinu ásamt lóö úr landi Norður-Kots í Vogum.ásamt vélum og tækjum, þingl. eign Voga hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Fisk- veiðasjóðs fslands, fimmtudaginn 6.2. 1986 kl. 16.15. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Sólvangi í Höfnum (Nesvegur 13 og 13A), þingl. eign Leós M. Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guöjóns Á. Jónssonar hdl. og Brynjólfs Kjartanssonar hrl., miðvikudaginn5.2.1986 kl. 16 15 Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Aragerði 14 í Vogum, þingl. eign Sesselju G. Guðmundsdóttur, ferframá eigninni sjálfri að kröfu Inga H. Sigurðssonar hdl., fimmtu- daginn 6.2. 1986 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Kirkjuvegur 28 í Keflavík, þingl. eign Einars S. Jónssonar, en talin eign Evu Hjaltadóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl., Útvegsbanka íslands, Veðdeildar Landsbanka (slands, Jóns G. Briem hdl., Þorfinns Egils- sonar hdl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Róberts Á, Hreiðarssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs, fimmtu- daginn 6.2. 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefurverið i Lögb.bl. áfasteigninni Fagridalur4 í Vogum, þingl. eign Davíðs R. Bjarnasonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Andra Árnasonar hdl. og Guðjóns Steingrímssonar hrl., fimmtudaginn 6.2. 1986 kl. 16.30. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Túngötu 13, 4. hæð F í Keflavík, þingl. eign Margrétar Jónu Bragadóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Utvegsbanka Islands, bæjarsjóðs Keflavíkur og Vilhjálms Þórhallssonar hrl., fimmtudaginn 6.2. 1986 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Túngötu 3, n.h., Sandgeröi, þingl. eign Sigvarðar Halldórssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., föstudaginn 7.2. 1986 kl. 10.15. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Vesturgötu 13, e.h., Keflavík, þingl.eign HalldórsGuðmundssonaro.fl.. fer framá eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkis- ins, fimmtudaginn 6.2. 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hafnrgötu 4 í Sandgerði, þingl. eign Stefáns Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Helga V. Jónssonar hrl. og Sigríðar Thorlacius hdl., föstudaginn 7.2. 1986 kl. 10.45. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Sólvallagötu 46F í Keflavík, þingl. eign Guðrúnar P. Karlsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu bæjarsjóðs Keflavíkur, Veðdeildar Lands- banka íslands, Landsbanka íslands og Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl., fimmtudaginn 6.2. 1986 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Suðurgötu 15 í Sandgerði, þingl. eign Péturs H. Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Verslunarbanka (slands hf., föstudaginn 7.2. 1986 kl. 11.30. Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninniSólvallagötu4öG í Keflavík, talin eign Alberts Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálms hdl., Veödeildar Landsbanka (slands, Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., bæjarsjóðs Keflavíkur og Brunabótafélags (slands, fimmtudaginn 6.2. 1986 kl. 11.45. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Norðurgötu 26 (Litla- Hraun), Sandgerði, þingl. eign Útgerðarfélagsins Njarðar hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Brynjólfs Kjartans- sonar hrl., föstudaginn 7.2. 1986 kl. 11.45. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu