Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.1988, Qupperneq 7

Víkurfréttir - 17.03.1988, Qupperneq 7
VlKUR (UWt Fimmtudagur 17. mars 1988 7 1987: 13 ný þil- farsskip á Suðurnesjum Á síðasta ári komu samtals 13 nýsmíðuð skip til Suður- nesja eða endurskráð. Kemur þetta frani i Skipaskrá Sigl- ingamálastol'nunar sem nýkomin er út. Stærst þessara skipa er Skúmur GK-22, sem mældur er 242 tonn. Hin skipin eru öll 10 tonn eða minni. 1 þessum tölum eru ekki þau skip sem keypt voru annars staðar frá á árinu, þ.e. notuð. Þá voru 6 skip tekin af skrá á síðasta ári auk þeirra skipa sem seld voru burt. Fjögur þeirra voru yfir 130 tonn að stærð, en tvö undir 20 tonnum. Stærstu skipin voru Grinda- víkurbátarnir Hákon og Skúmur, sem seldir voru úr landi. Sameinuð Ákveðið liefur verið að sam- eina Utgerðarfélagið Útgarð hf. í Garði og Garðskaga hf. Starfa þau sameinuð undir nafni Garðskaga hf. Kemur þetta fram í nýlegu Lögbirt- ingablaði. 70 tonna bátur endurbyggður inni Hjá Dráttarbraut Kellavík- ur er lokið endurbyggingu Grindavíkurbátsins Reynis GK-47. Eins og sést á með- fylgjandi myndum er skipið hið glæsilegasta að endurbygg- ingunni lokinni. Var skipið endurbyggt á fáum mánuðum innanhúss I hinu stóra lnisi Dráttarbraut- arinnar. Sést á annarri tnynd- inni er báturinn kom út úr hús- inu en á hinni er báturinn til- búinn til sjósetningar. Myndir þessar tók Hilmar Bragi, ljós- myndari blaðsins. Eigandi Reynis GK-47 eru Einar Kjartansson og Olafur Ágústsson í Grindavík. Báturinn er smíðaður 1958 í Danmörku og mælist 72 tonn að stærð. Haturinn tilbuinn til sjosetnmgar. - ef þú vilt sjávarrétti í sérflokki Frábærar Frístundar F ermingarg j af ir Hlj ómtækj asamstæður frá kr. 14.900 Skáktölvur frá kr. 2.300 - og margt fleira rístund Holtsgötu 26 - Njarðvík - Sími 12002 Eftirstöðvar VtSA til allt að 12 mánaða. Laugardaginn 19. jan. kl. 19 verður krásum hlaðinn kútmagakvöldverður fram- reiddur á Glóðinni.. - Heitir og kaldir Ijúffengir sjávar- réttir, s.s.: Mjöl- og lifrarkútmagar - Grafinn karfi - Ýsa orly - Hvit- laukskraumaður smokkfisk- ur - Ostgljáðir sjávarréttir - Svartfugl í rjómaribsberja- sósu - Hvitvinssoðinn hum- ar - Skata - Saltfiskur - Síld - og flest það sem íog á sjón- um er. . . Borðapantanir i síma 17777. - Miðaverð kr. 2.100. - Jóhann Guömundsson (Jói Klöru) leikur fyrir dansi.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.