Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 17
\iiKun ÍUUit Rokktón- leikar í Stapa Kokktónlcikar vcrða n.k. mánudag í Stapa og hcljast þcir kl. 22. Þar kcmur fram í iyrsta sinn hljðmsvcitin Lillir- litið, scm stolnað cr upp úr hljómsvcitinni Kauðir l'lctir. Kökur og konfekt Kökubasar verður haldinn í Iðnsveinafélagshúsinu Tjarn- argötu 7, Keflavík, n.k. laug- ardag kl. 14. Verður ágóðan- um varið til styrktar 4. flokki drengja í knattspyrnu. Foreldrafélagið Skólaruglingur Misritun varð í síðasta tölu- blaði er greint var lrá Iræðslu- lundi í Holtáskóla ádögunum um íjölskylduna og íjölmiðl- ana. Var sagt að lundur þessi hefði verið haldinn af For- eldra- og kennarafélagi Holta- skóla, en átti að sjállsögðu að vera Myllubakkaskólu. Leið- réttist þetta hér ntcð. Viltu ferðast ódýrt til Færeyja? Lagt verður af stað lrá. Kellavík 8. júní og ekið til Scyðisljarðar. Þaðan verður siglt með „Norröna" kl. 12 á hádcgi þann 9. júní. Kl. 6 að morgni þess 10. júní er svo komið til Þórshalnar í Færcyj- um, þar scm dvalið verður næstu fimm dagana og lárið í skoðunarferðir á hvcrjum degi meðan á dvölinni stcndur. Frá Færcyjum verður svo siglt þann 15. júní og komið lil Seyðistjarðar að morgni þcss scxtánda. i Færcyjum vcrðurgist á lar- fuglaheimilinu i Þórshöln, scm cr vcl staðsclt i bænum. Vcrð: Gisling í svcfnpokaplássi um borð .............. 15.900 Gisting í Ijögurra manna klelá "............ 16.400 Gisting í fjögurra manna klclá m/baði ...... 17.300 Gisling i tvcggja manna klcla m/baði”...... 19.100 I vcrðinu cr inmlahð: Akst- ur til Scyðisljarðar, sigling liam og til baka, gistitig og morgunvcrður i Færeyjum, skoðunarfcrðir og aksltir Irá Scyðislirði og suður. I l ærcyjum gcfst einnig koslur á að lcigja sængurlöt gcgn vægu gjaldi. i Nánari upplýsingar vcrða gclnar i sima 11619 og I I532á kvöldin og um helgar. Ferðanefnd ATVINNA Póstur og sími, Flugstöð Leifs Eiríkssonar Staða fulltrúa stöðvarstjóra, tvær 50% stöður póstafgreiðslumanna. Vantar fólk til sumarafleysinga, ensku- kunnátta og eitt norðurlandamál áskilið. Uppl. og umsóknareyðublöð afhent í af- greiðslunni. Umsóknir sendist stöðvar- stjóra. ATVINNA Við erum ungt fyrirtæki í uppbyggingu. Starfsmannafjöldi 15 manns. Við leitum að duglegum og áreiðanlegum starfskröftum við ún/innslu sjávarfangs. Mikil vinna og gott tímakaup fyrir duglegt starfsfólk og auk þess möguleiki að bæta launin, því unnið er eftir hópbónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 12503 (Kjartan) og 14718 á kvöldin. NESBERG HF. Bakkastíg 8, 260 Njarðvík Garðvangur ATVINNA Starfsfólk óskast til afleysinga í eldhúsi og á hjúkrunardeild frá og með maí ’88. Einnig hjúkrunarfræðing. Upplýsingar gefa Guðlaug Bragadóttir og Guðrún Hauksdóttir. Umsóknir berist sem fyrst. DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SUÐURNESJUM Garðbraut 85 - 250 Garði - Sími 27151 Ert þú með góða þjónustulund? Við leitum eftir fólki í ýmis þjónustustörf, s.s. í málningardeild, almenna afgreiðslu á gólfi og afgreiðslu á tölvu. Æskilegt er að umsækjendur hafi góða þjónustulund. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Nánari upplýsingar á staðnum. Járn & Skip V/VlKURBRAUT - 230 KEFLAVlK - SlMI 92-1506 Fimmtudagur 17. mars 1988 17 Nýtt bakarí sem opnar innan tíðar, óskar eftir að ráða afgreiðslu- og aðstoðarfólk, svo og lærling eða aðstoðarmann. Umsóknir er tilgreina helstu upplýsingar, sendist á skrifstofu Víkur-frétta fyrir 24. mars, merkt ,,Nýtt bakarí". ATVINNA Vantar vanan mann í saltfiskverkun. Fiskverkun Árna Baldurssonar Keflavík - Sími 14285 Sumarafleys- ingastörf Félagsmálastofnun Keflavíkurbæjar óskar eftir starfsfólki til sumarafleys- inga í eftirtalin störf: Starfsmann í heilsdagsstöðu á skrif- stofu Félagsmálastjóra. Starfsfólk ágæsluvelli Keflavíkurbæjar. Starfsfólk í heimaþjónustu aldraðra. Upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu félagsmálastjóra, Hafnargötu 32, sími 92-11555, frá kl. 9-12 alla virka daga. Skriflegar umsóknir þurfa að berast skrifstofunni fyrir 30. mars n.k. Félagsmálaráð Keflavíkurbæjar i STARFSFÓLK ÓSKAST í RÆKJUVINNSLU. MIKIL VINNA! ÚTVEGSMIDSTÖÐIN HF. Framnesvegi 21 • 230 Keflavík Símar 92-14112, skrifstofa • 92-14212, frystiver.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.